Morgunblaðið - 17.03.1984, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1984
raOTOll-
3PÁ
I MV HRÚTURINN
IHl 21. MARZ—19.APRÍL
(■orðu raunwgr' breytingar í
starfi þínu í dag. I>að þýðir ekk-
I ert að ætla að gera eitthvað rót-
tækt. YTirmenn þínir eru
íhaldssamir. Ini ert duglegur og
ákveðinn.
»§y NAUTIÐ
^ 20. APRÍL-20. MAÍ
Þú skalt ekki taka netna
I skyndiákvörAun í dag. Páöu ein-
hvern meö listræna haTlleika til
þess aö hjálpa þér. Þetta getur
[ oröiö þér til Kagns síðar meir.
Þú átt auövelt meö að gera öör-
um til geös.
| /aza tvíburarnir
21. MAÍ—20. JÚNl
Þú þarft að vera sérlega tillitæ
samur og þolinmóður til þess að
geta haldið friðinn í dag. I>að er
heimilisfólkið sem er svona við-
kvæmt Nafn þitt verður mikils
metið.
I jjjjð KRABBINN
1 21.JÚNÍ-22. JÍILl
Nánustu samstarfsmenn þínir
taka óskynsamlega ákvörðun
sem á eftir að draga dilk á eftir
sér. I>ú verður líklega að breyta
áætlunum þínum vegna veik-
inda í fjölskyldunni.
TsíIljónið
Slf J 23 JÚLl-22. AGÚST
l>ú skalt ekki taka neina áhættu
í fjarmalum, sérstaklega ekki
snemma dags. I»ú átt góða að og
þeir eldri í fjölskyldunni reyn-
ast þér sérlega vel.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Fjölskyldan er á móti áætlunum
þínum. Samstarfsfólk þitt er aft-
ur á móti mjög samvinnuþýtt.
Fólk sem hefur völdin er hrifíð
af orku þinni og hugmyndaflugi.
X-9
Wn
«?fl| VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
I»ú færð góðan fjárhagslegan
stuðning frá eldra fólki. Farðu
varlega ef þú þarft að nota vélar
og tæki í dag. I>ú færð líklega
mikið hrós frá atvinnurekend-
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I>ú skalt ekki treysta um of á
aðra en sjálfan þig í dag. I>ú
hefur bestu dómgreindina sjálf-
Ástamálin ganga vel. I»ú
lendir í nýjum ævintýrum.
filfj BOGMAÐURINN
1 ' Jl 22. NÓV.-21. DES.
I*ú þarfl aö vinna som mest
einn í dag til þess aö koma mál-
um þínum áfram. Ekki taka
neinar fljótfærnisleKar ákvarö-
anir. Þú farö hjálp frá þeim
sem hafa völd og áhrif.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
I>ú kynnist nýjum vini ef þú ferð
| á fund í dag. Ferðalög eru
ákjósanleg. Hafðu samband við
fólk sem hefur áhrif. I»ú færð
þann stuðning sem þú þarft á að
halda.
\M\ͧ VATNSBERINN
| 20. JAN.-18. FEB.
I*ú skalt ekki leita ráða hjá vin-
um þínum varöandi fjármál. Þú
skalt ekki nota peninga sem þú
átt meö öörum til þess aö hefja
ný viöskipti. I>ér gengur vel í
J FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Reyndu aö fá náinn sam-
starfsmann til samvinnu viö þig.
I»etta getur komiö sér vel fyrir
báöa aðila seinna meir. Iní átt
auðvelt meö aö fá þá aöstoð sem
þú þarft.
Iáttv mo
FÁ OVSSt/TfwA
DYRAGLENS
R\/ERNi<3 GETipþlP
KÖRTUR £TIE> FLU5UR?
LJÓSKA
JtjLÍUS, L JÓSKU LANóAR
A£> VITA, hVORT |>Ó <
06 KONA PlN GETIP
KOAAIP í KvÖLp-
MAT l'
HALLÓ, ljóska.. .
p- HVAP /ETLARPO
' AP HAFA í MATINN T
5TÓKA RIFJASTEIK,
BRÖNAPAR KARTÖrLUl?
ASPARAGUS> HEIMA-
BAKAP &RAOP
OG EPLABtUp/NíS
ALLTAF Ej; HANN
JAFN SMEKK- V-
LETGUI?
i' séR/ ©esr værÍ
AE> Gbfa honOm
vatnsöipaot/
FERDINAND
p-1963 Urnled F—tufe Syodicate, Inc
TOMMI OG JENNI
SMÁFÓLK
THE RESEARCH THEY'RE
POIN6 THESE PAYS ON
FINPIN6 OLP SUNKEN
SHIPS IS AMAZIN6
50ME PEOPLE THINK
TMERE MAY EVEN BE
5UNKEN 5HIP5 FROM THE
WAR OF 1812 RlfiHT
AROUNP HERE...
T
-JUæ1
l*að er unnið að alveg furðu- Humir halda að það geti jafnvel
legum rannsóknum nú á tímum vcrið sokkin skip frá stríðinu
til að finna gömul sokkin skip. 1812 hér um slóðir ...
Kg býst við að ein kenning
jafn góð og hver önnur.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Suður spilar 6 hjörtu eftir
að austur haföi vakið á einum
tígli,——
Norður
♦ D1084
V Á543
♦ G72
♦ Á8
Vestur
♦ 62
♦ 102
♦ 95
♦ G765432
Austur
♦ K753
¥D
♦ ÁD10863
♦ K10
Suður
♦ ÁG9
♦ KG9876
♦ K4
♦ D9
Lauf út banar þessum ófyr-
irleitna samningi í einu höggi,
en vestur kom eðlilega út 1 lit
makkers, tfgli. Austur drap á
tígulásinn og spilaði aftur
tfgli. Nú eru ellefu slagir
mættir með spaðasvíningunni,
en þitt vandamál verður að
finna kastþröngina sem gefur
tólfta slaginn.
Austur þarf að valda þrjá
liti, spaða, tfgul og lauf, þann-
ig að einhvern veginn ætti að
vera hægt að negla hann. En
kastþröngin er fremur óvenju-
leg, eins konar tromp vfxl-
þröng. Trompi er spilað nokkr-
um sinnum og spaðanum svfn-
að. Fijótlega kemur upp þessi
staða:
Norður ♦ D ♦ - ♦ G ♦ Á8
Vestur Austnr
♦ - ♦ K
♦ - ♦ -
♦ - ♦ D
♦ G765 Suður ♦ - ♦ 87 ♦ - ♦ D9 ♦ K10
Næstsíðasta trompinu er
spilað og laufi kastað úr blind-
um. Austur á enga vörn, hann
fleygir lauftíunni í þeirri
veiku von að makker eigi
drottninguna, en þá fellir lauf-
ásinn kónginn og siðasta
trompið sér um að skaffa inn-
komu á laufdrottninguna.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Það er hættulegt að tefla hið
hvassa drekaafbrigði í Sikil-
eyjarvörn gegn þaullesnum at-
vinnumönnum. Frá Reykja-
víkurskákmótinu um daginn:
Hvítt: Lars Áke Schneider,
Svíþjóð. Svart: Björgvin
Jónsson, Njarðvík.
1. e4 - c5, 2. Rf3 - d6, 3. d4
— cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3
— g6 (drekinn), 6. Be3 — Bg7,
7. f3 - 0-0, 8. Dd2 - Rc6, 9.
0-0-0 — d5, 10. exd5 — Rxd5,
11. Rxc6 — bxc6,12. Bd4 — e5,
13. Bc5 - Be6,14. Re4 - Hb8,
15. h4 - He8, 16. g4 - f5, 17.
gxf5 — gxf5, 18. Rd6 — e4?
(Miles lék 18. — Hf8 gegn
Timman í Bad Lauterberg
1977) 19. Hgl - e3.
20. Hxg7+! og svartur gafst
upp því 20. — Kxg7 er svarað
með 21. Dg2+ - Kh8, 22. Bd4+
- Rf6, 23. Rxe8.