Morgunblaðið - 17.03.1984, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1984
\ 111IM i \I1 S1 >
P
Opiö frá
kl. 22—03.
sér um fjöriö.
Nektardansmærin Lola, skemmtir kl. 24.00.
Kráarhóll er opinn miövikudag til sunnudags frá kl. 18.00.
Sjálfsaígreiðsla
Þjónusta
Salatbar
Brauðbar
Hljómsveit
Birgis
Gunnlaugssonar
leikur í kvöld
Geröu ekki
málsverö
meö fjölskyldunni
aö stórmáli.
Börnin
boröa frítt.
#HOTEL#
FLUGLEIDA fm HÓTEL
^}Jlriclansa\(jú(Jf^ritv\
Dansað í Félagsheimili
Hreyfils í kvöld kl. 9—2.
(Gengið inn frá Grensásvegi.)
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan
Kristbjörg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir
kl. 17.
Hádegisjazz íBlómasalnum
Vegna mikilla vinsælda-mun Hótel Loftleiðir
halda áfram með hádegisjazz fyrir alla fjölskylduna.
Sambland af morgun- og hádegisverði með
léttri og lifandi tónlist.
Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu:
Friðrik Theodórsson og félagar
Jammsession
Hressið upp á siinnudagstilveruna með léttum jazz og
Ijúffengum réttum í Blómasalnum.
Borðapantanir í símum 22321 og 22322.
Verið velkomin
HÓTEL LOFTLEIÐIR
FLUCLEIDA /00 HÓTEL
..Grínarar hringsviðsins“
Laugardagskvöld
(i
i
„Grínarar hringsviðsins" slógu í gegn um allt sem fyrir varð um síoustu
helgi. enda allt saman valinkunnir söngmenn og grínarar af bestu gerð;
Laddi, Jörundur, Örn Árna og Pálmi Gests.
Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson
Hljómsveitarstjóri: Vilhjálmur Guðjónsson
Hljómband og lýsing: Gisli Sveinn Loftsson
Þrefaldur matseðill í tilefni kvöldsins.
Pú velur um þrjár stórsteikur, heldur þig við eina eða smakkar þær allar!
Aðgangseyrir með kvöldverði aðeins kr. 790
Ettir kl. 23.15 er aðgangseyrir kr. 150, með innifaiinni dularfullri og óvæntri
uppákomu.
Smáréttamatseðill frá kl. 23.00 - 02.00 #
Husið opnar kl. 19.00.
Borðapantanir í síma 20221. t—TaT|Tm] |T
Pantið strax og mætið tímanlega. j O j II11' N! |\
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. “ “
m
mrn
m \
KÉ I
i
Alifuglakvöld
í Blómasal
17. og 18. mars
Forréttur:
Hænsnakjötseyði Florentine
eöa
Kjúklingalifur í smjördeigsbotni.
Aðalréttur:
Djúpsteiktur kjúklingur Boltimore
eöa
steikt aligrágæs Chasseur
eöa
aligæs pon Pariseanne
eða
steikt aliönd Bigarrade.
Eftirréttur:
Jarðaberjarjómarönd.
Matur framreiddur frá kl. 19.
Borðapantanir í síma 22322 — 22321.
Verið velkomin
HÚTEL LOFTLEIÐIR
FLUGLEIDA 000 HÓTEL
Metsölublad á hverjum degi!