Morgunblaðið - 17.03.1984, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1984
43
Frumsýnir grínmyndina:
PORKYS II
w ' Tíiwíí
S ' ^
9
Fyrst kom hin geysivinsæla
Porkys sem allstaðar sló aö-
sóknarmet, og var talin grin-
mynd ársins 1982. Nú er þaö
framhaldiö PORKYS II daginn
eftir sem ekki er síöur smellin
og kítlar hláturstaugarnar. Aö-
alhlutverk: Dan Monahan, Wy-
att Knight og Mark Herrier.
Leikstjóri: Bob Clark.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hakkaö verö.
Bönnuö börnum inna 12 ára.
sS! SUN CONNERYa, oor
. IU fltMHK S
“GOLDFINGER"
James Bond er hór í
topp-formi.
Aöalhlutverk: Sean Connery,
Gert Frobe, Honor Blackman,
Shirley Eaton, Bernard Lee.
Byggö á sögu eftir lan Flem-
ing. Leikstjóri: Guy Hamilton.
Sýnd kl. 2.50, 5,7.05, 9.10 og
11.15.
TRON
Frábær ný stórmynd um
striös- og videó-leiki full af
tæknibrellum og stereo-hljóð-
um. TRON fer meö þig í tölv-
ustíösleik og sýnir þér inn i
undraheim sem ekki hefur sést
áöur. Aöalhlutverk: Jeff Brid-
gea, David Warner, Cindy
| Morgan, Bruce Boxleitner.
Leikstjóri: Steven Lieberger.
Myndin er i Dotby-etereo og
eýnd í 4ra ráea Starecope.
Sýnd kl. 3, 5 og 9.
CUJO
| Bðnnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 11.
Haekkaö verö.
SALUR4
Segdu aldrei aftur
aldrei
(Never say never again)
| Myndin er tekin í doiby-etereo.
Sýnd kt. 2.50, 5 og 10.
Hnkkaö verö.
Daginn eftir
(The Day After)
| Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 7.30.
Hnkkaö verö.
Haukur
| Morthens
og félagar leika fyrir'
dansi til kl. 03.
Nýr fjölbreyttur sér-
réttar matseðill.
Einnig smáréttarseðill
eftir kl. 23.00 fyrir
leikhús eða óperu-
gesti.
Borðapantanir í
síma 17759.
E)G]ElG]E]G]ElE]El5)B]E]E]GlG]E]E]E]E]Bl[gl
DISKÓTEK
§l Opið í kvöld kl. 10—3. Aðgangseyrir kr. 100.
El El
laiiaiElElEHalGlElElElElSlEHalialElBltalEnElSl
Sendum heim öll kvöld og
allar nætur frá kl. 22.00
ATH.: ÖLL KVÖLD OG NÆTUR.
UÓSRITUN
Getum boðið allar
stærðir, allt frá A3 og
niöur úr! Það er fátt sem
við ráðum ekki við á þeim
vettvangi. Einnig bjóðum
við offsetfjölritun.
vélritun, pappírssölu.
blokkir og minnismiða.
skurð og bókband.
silkiprent á ýmsa hluti.
litglærur fyrir myndvarpa
ofl.
Litið við og kynnið ykkur
þjónustu okkar.
Byggjum á reynslu og
þekkingu á þessu sviði
VIÐ ERUM
MIÐSVÆOIS_
fg^HirUNSF
Skiphofl' S.m.91-25
VISA
Greiðslumáti nútímans.
Bindomatic-bindivélin
kemur aö notum fyrir stofnanir,
fyrirtæki, endurskoðendur og fl.
Meö Bindomatic-kápum er hægt aö ganga
snyrtilega frá skýrslum, skjölum, tölvuútskrift-
um og hverskonar gögnum sem senda á út
eöa varöveita.
Söngsveitin
Fflharmonía
óskar eftir góðu söngfólki til þátttöku í Kórfantasíu
Beethovens sem flutt verður 17. maí nk. ásamt Sinfóníu-
hljómsveit íslands og J. Demus píanóleikara undir stjórn
Jean-Pierre Jacuillat.
Þeir sem hug hafa á þátttöku hringi í síma 16034, 39119
og 31628.
/Efingar á mánudagskvöldum í Melaskólanum.
Kórstjóri Guðmundur Emilsson.
iHEKlAHFl
Eigum á lager bindi-
vélar og flestar
stærðir af kápum.
Einnig sérstakar
kápur fyrir tölvu-
útskriftir.
Margar stærðir af
pappírstæturum.
Leitið uppl. Sendum
í póstkröfu.
Atlas hf
Ármúla 7, sími 26755,
Reykjavík.
Mikið úrval notaðra bif-
reiða í glæsilegum sýn-
ingarsal
SÝNUM M.A.:
W.V. Delby, 1981.
Lancer 1600, 1980.
Range Rover, 1979 og 1983.
Galant 1600, 1981.
Einnig erum viö meö Golf 1984 til sýnis.
Pajero Super Wagon árg. 1984.
Audi 100 árg. 1984.
Þessir bílar veröa til sýnis og reynsluakst-
urs.
Opið frá ki. 10—4
IhIHEEKLAHF
Lh^JI Lauqavegi 170 -172 Simi 21240