Morgunblaðið - 17.03.1984, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 17.03.1984, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1984 íþróttir um helgina • Allt besta fimleikafólk landsins keppir á meistara- móti íslands í Laugardalshöll um helgina. ÞAO veróur mikið um að vera í íþróttum um helgina. Víöa keppt og í mörgum greinum. Handknattleikur: í dag leika islendingar og Rússar þriöja landsleik sinn, hefst hann í Laugardalshöllinni kl. 13.30. Fyrri úrslitaumferð í 3. > deild karla fer fram á Akureyri. Þar leika Ármann, Týr, Þór A., og Akranes um tvö efstu sætin í deildinni. Og um leiö rétt til aö spila í 2. deild. Á mánudag leika Fylkir og ÍR í 1. deild kvenna í Laugardalshöll kl. 19.00. Kl. 20.00 hefst í Seljaskóla 2. umferð í fallkeppni 2. deildar karla. Þar leika HK — Fylkir og Reynir — ÍR. Körfubolti: Á sunnudagskvöldið kl. 20.30 leika í Seljaskóla liö Vals og KR þriöja leik sinn í fyrri hluta úr- slitakeppninnar, liö þaö sem sigrar í leiknum mætir UMFN í úrslitaleiknum um meistaratitil- inn, búast má viö hörkuleik á milli liöanna. Álafosshlaup: Alafosshlaupið fer fram í dag og hefst kl. 14.00 viö íþróttahús- iö á Varmá. Badminton: Ljómamótiö í badminton fer fram á Akranesi. Keppt veröur í meistara A- og B-flokkum. Skíði: Bikarmót í alpagreinum ungl- inga á skíöum, 15—16 ára, fer fram í Bláfjöllum. Þá fer fram bik- armót á Akureyri í flokki 13—14 ára. Reykjavíkurmeistaramótiö í 30 km göngu fer fram í Skálafelli í dag og hefst kl. 13.00. Fimleikar: Meistaramót íslands í fimleik- um fer fram um helgina í Laug- ardalshöllinni. Þaö hefst kl. 17.00 í dag. Hornaflokkur í Höllinni HORNAFLOKKUR Kópavogs lék í Laugardalshöll á fimmtu- dagskvöld fyrir landsleikinn og einnig í leikhléi, og flokkurinn verður á sama staö í dag er ariöji og síðasti landsleikur ijóðanna fer fram. Leikurinn hefst kl. 13.30. • Atli Hilmarsson átti stórleik gegn Rússum og skoraði níu mörk í fyrsta landsleiknum. • Þorgils Óttar skorar laglega af línunni. Morgunblaöiö/Friðþjófur • Páll Ólafsson brýst í gegn um vörn Rússa í fyrsta leiknum. Þriðji landsleikurinn í dag Þridji og síöasti landsleikur íslendinga og heimsmeistar- anna, Rússa, fer fram í Laugardalshöllinni í dag og hefst hann kl. 13.30. íslenska „Æfingarnar hafa gengið mjög vel hjá mér, og mér finnst óg vera í betri æfingu en nokkru sinni áö- ur,“ sagði Jón Diöriksson, frjáls- íþróttamaöur úr UMSB, í samtali við Morgunblaðið. Jón keppti í nákvæmlega mældu 10 kílómetra hlaupi í 0 Jón Díöriksson Friðrik valinn JAKOB Sigurðsson, hornamaður- inn ungi úr Val, gat ekki leikið með landsliðinu í fyrsta lands- leiknum gegn Rússum á fimmtu- dagskvöld vegna veikinda. Hann lá meö 39 stiga hita heima í rúmi. Þorbergur Aðalsteinsson, Þór Vestmannaeyjum, gat heldur ekki verið meö í leiknum vegna meiösla í hné. Þessi forföll uröu til þess aö KR-ingurinn Friörik Þorbjörnsson var kallaöur í landsliöshópinn á síöustu stundu — á leikdag, og var hann með á fimmtudaginn. landsliðiö hefur leikið mjög vel í þeim tveimur leikjum sem fram hafa farið og veitt heimsmeisturunum í íþrótt- inni verðuga keppni. Takist Leverkusen og hljóp á 30:11 mín- útum, sem er sekúndu lakari tími en íslandsmet Sigfúsar Jónsson- ar ÍR frá 1976, á hlaupabraut. „Ég ætlaöi aö hlaupa á innan viö 30 mínútum, en réöi ekki alveg viö þaö, var þó á 14:55 mínútum á 5 km og leiö þá mjög vel. Annars situr hlaupiö ekkert í mér, sem sýnir aö grunnurinn er góöur, en fyrir tveimur árum kvaldi ég mig í gegnum nákvæmlega sama hlaup á 30:19 og var þá nokkra daga aö jafna mig. Þá slakaöi ég ekkert á í æfing- unum fyrir hlaupið núna, hljóp 160 kílómetra í vikunni og 25 kílómetra daginn áöur,“ sagöi Jón, sem von- ast til aö ná betri árangri á hlaupa- brautinni í sumar en nokkru sinni fyrr og sigrast á ólympíulágmörk- um. Jón keppir um aöra helgi í víöa- vangshlaupi heimsins, sem háö veröur i New York, en þangað sendir Frjálsíþróttasamband ís- lands sjö manna sveit. — á gás. LÝSI hf. hefur ákveóið að veita Badmintonsambandi íslands verulega fjárhæö til starfsemi þess. Styrktímabilið nær frá síö- ustu tveimur mánuöum yfirstand- andi starfstímabils BSÍ og allt næsta starfsár þess. íslenska liðinu vel upp í dag er aldrei að vita nema að þeir geti gert Rússum lífið leitt og ef heppnin er með náð jafn- tefli eða sigraö í leiknum. Það er alveg Ijóst á leikjun- um tveimur, sem fram fóru í fyrrakvöld og í gærkvöldi að Bogdan þjálfari er á réttri leið með landsliðshópinn og liðið getur gert enn betur. Varnar- leikurinn er allur betri og sókn- arleikurinn agaðri og leikfléttur ganga vel upp. Einna helst Þetta var tilkynnt á blaða- mannafundi, sem BSf boðaði til í húsakynnum ÍSÍ í íþróttamiðstöð- inni í Laugardal á fimmtudaginn og afhenti Lýsi hf. BSÍ þar kr. 50.000 fyrir lokamánuðina tvo, en í ágúst nk. mun Lýsi hf. tilkynna hver íþróttastyrkur þeirra til BSf verður fyrir næsta heila starfsár þess. Badmintonsambandið er nú 5. stærsta sérsamband innan ÍSÍ með um 5.400 iðkendur og fer þeim stöðugt fjölgandi með vaxandi skóla- og íþróttahúsnæði víða um land. Starfsemin er fjölþætt og umfangsmikil og krefst mikils fjármagns og sjálfboðavinnu. Styrkur Lýsis hf. er Badminton- sambandinu því afar kærkominn. Badmintonsambandið mun heimila Lýsi hf. að kynna fyrir- tækið og framleiðsluvöru þess í starfsemi BSf eins og best verður við komið og mun Auglýsingastof- an Argus, sem annast auglýs- ingamál Lýsis hf., sjá um fram- kvæmdina gagnvart BSÍ. virðist leikmenn skorta örlítið meira úthald og kraft. Fjórir sterkir leikmenn eru fjarri góðu gamni, þeir Alfreð Gíslason, Bjarni Guðmunds- son, Sigurður Sveinsson og Þorbergur Atlason. Þessir leikmenn styrkja liðið mikið þegar þeir spila með. Það er ekki hægt annað en að vera bjartsýnn með góðan árangur hjá liðinu í B-keppninni, sem fram fer í Noregi á næsta ári. Þess má geta að nýir landsliðs- búningar BSÍ hafa þegar fengið merki Lýsis hf. og hafa badmin- tonlandslið okkar nú þegar keppt í þeim þrisvar sinnum, bæði heima og erlendis. • Badmintonlandsliöið ber merki Lýsis hf. á búningum sín- um. Jón aldrei æft jafnvel • Gunnsteinn Karisson, formaöur BSÍ, Steinar Berg, forstjóri Lýsis hf.. og Hrólfur Jónsson, varaformaður BSÍ. Ljósm. Morgunblaðið/Kristján Einarsson. o j* </> i i o» 5:1 « c s I > "i ?! £5 Varin skot st u i! c ^ '3 c c M u. Einar Þorvarðarson 9 Jens Einarsson 7 Kristján Arason 10 4 40% 4 2 3 6 1 Þorgils Óttar Math. 6 5 83% 1 2 1 Atli Hilmarsson 14 9 64% 3 1 1 2 3 Páll Ólafsson 2 2 3 1 Guöm. Guömundsson 1 1 1 Þorbjörn Jensson 1 1 100% Sigurður Gunnarsson 2 2 2 Steinar Birgisson 4 2 50% 2 Guöm. Albertsson Friörik Þorbjörnsson • íslenska landsliðið skoraði 21 mark í 53 sóknum í fyrsta leiknum við Sovétmenn í Laugardalshöll á fimmtudagskvöld. Sóknarnýting liösins var því 40%. Skotanýtingin var hins vegar 53% hjá íslenska liðinu í leiknum. Lýsi hf. veitir BSÍ myndarlegan styrk

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.