Morgunblaðið - 21.03.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.03.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1984 25 lafnarfirði í gær. ægðar tid sitt því að í Svíþjóð væri rúmur helming- ur systra í Karmel-reglunni sænskur. Príorinnan sagði að þær hefðu numið nokkra íslensku af kunnáttu- manni í þeim fræðum í Póllandi, þótt þær kynnu enn ekki nægjanlega mik- ið til að halda uppi samræðum á þessu erfiða, en hljómmikla máli og að þær myndu halda áfram að nema sitt nýja móðurmál eftir föngum og sækja tíma í íslensku vikulega. Séra Georg sagði, að Hinrik Frehen, biskup kaþólskra á íslandi, Glemp, kardináli í Póllandi, Bellotti, pater provincial, sendiherra Vati- kansins í Kaupmannahöfn, og gener- áli nokkur í Vatikaninu hefðu unnið að undirbúningi komu systranna. Karmel-klaustrið í Elblag hefði orðið fyrir valinu vegna fjölda þeirra sem þar sækja um vist. Hann bætti við að systurnar mættu vart vera færri en 16 ef klausturlífið ætti að ganga sam- kvæmt fyrirlögðum forskipunum Karmel-reglunnar. Eins og áður er komið fram munu nunnurnar eyða lífi sínu innan veggja klaustursins héðan í frá. Það verður þó að einu leyti vandkvæðum bundið. Séra Georg sagði að nærliggjandi byggð væri orðin svo háreist að af efstu hæðum mætti auðveldlega sjá inn í klausturgarðinn og þyrfti því að hækka veggi þá sem umlykja hann svo að systurnar gætu óséðar farið ferða sinna í garðinum. 23. — exd4, 24. De5+ — Ka8, 25. Re6 — Dh7. Ekki 25. - Hxh2?, 26. Kxh2 - Hh8+?, 27. Dxh8+ o.s.frv. 26. h4 Svartur hótaði 26. — Dxh2+ og mát. — Hhe8. 27. De2 Hvítur verður að losa leppun riddar- ans á e6, því svartur hótaði 27. — Dh6, 28. Hel — d3, o.s.frv. 27. - Hd6, 28. Df3+ - Db7, 29. Dxb7+ — Kxb7, 30. Rxc5+ — Rxc5, 31. Hxc5 — d,3. Frípeðið á d3 tryggir svarti jafn- tefli. 32. Hdl — He2, 33. Hb5+ — Ka6, 34. Hxb4 — d2, 35. Kfl Svartur hótaði 35. — Hel. 35. — Hde6, 36. Kg2 Svartur hótaði 36. — Hel, skák^ 36. - Hd6 Endurnýjar hótunina He2 — el og Kasparov bauð jafntefli, sem Smyslov þáði, því ekkert er annað að gera en að þráleika. Trassaskapur sjómanna hef- ur dregið úr öryggisnetinu — segir Guðjón Kristjánsson, forseti FFSI, um Tilkynningaskylduna „VIÐ GETUM ekki dregið fjöður yf- ir það, að vegna þess að sjómenn hafa ekki staðið sig nógu vel við að gefa tilkynningaskylduna, veikir það öryggisnetið. Ef allir pössuðu sig á að melda sig fyrir réttan tíma, væri fljótar brugðið við. Það er ekki hægt að neita því, að það er trassaskapur- inn, sem hefur valdið því, að í flest- um tilfellum er brugðizt seinna við en öruggast væri,“ sagði Guðjón Kristjánsson, forseti Farmanna- og fiskimannasambandsins, er Morg- unblaðið innti hann álits á öryggi Tilkynningaskyldunnar. „Eg er á þeirri skoðun, að það bezta, sem hægt sé að gera, ef menn tilkynna sig ekki á réttum tíma, sé að radíóið kalli á skip í nágrenninu og óski þess, að þau svipist um eftir viðkomandi skipi. Það kæmi varla fyrir nema einu sinni eða tvisvar að menn færu að láta félaga sína leita að sér án þess að vera í vanda staddir. Þeir myndu passa sig eftirleiðis. Ég held að sektir hafi ekkert að segja í þessu sambandi. Það geta legið svo margar ástæður að baki þess, að menn tilkynna sig ekki. Ég tel það miklu meira aðhald, að menn eigi það á hættu vegna trassa- skapar, að félagar þeirra þurfi að hætta veiðum og fara að leita að þeim. Hugmyndin um sjálfvirka til- kynningaskyldu er fremur fjar- lægur en framkvæmanlegur möguleiki. Við höfum hins vegar bent á aðra leið, „selfcall“-kerfið, sem er þannig, að hægt er að hringja beint frá radíóinu í hvert RIKISSTJÓRNIN ákvað á fundi sínum í gær, að tillögu samgöngu- ráðherra, að skipa nefnd um örygg- ismál sjómanna. í nefndinni munu eiga sæti níu alþingismenn, fimm frá stjórnarflokkunum og fjórir frá stjórnarandstöðuflokkunum. Nefndin skal fjalla um alla þætti skip. Þá hefur hvert skip sérkall og verði ekki svarað á svoleiðis kalli, mætti draga þá áætlun, að eitthvað væri að. Hugsanlegt væri að svona tæki væri tengt inn á kallkerfi viðkomandi skips og þá TILRAUNIR með kerfi, sem á sjálf- virkan hátt gæti leyst af núverandi tilkynningaskyldu bátaflotans, hefj- ast í sumarbyrjun. Unnið hefur verið við þróun kerfisins á vegum samgönguráðuneytisins undanfarin misseri og tvívegis veitt til verkefnis- ins af fjárlögum, að sögn dr. Þorgeirs Pálssonar prófessors, sem hefur stjórnað verkefninu í Háskóla ís- lands. Einn maður hefur verið í föstu starfi við þróun kerfisins í heilt ár. „Þetta er tvíþætt verkefni," sagði dr. Þorgeir í samtali við blaðamann Morgunblaðsins. „Annars vegar er verið að athuga möguleika á að koma upp kerfi fyrir landið og mið- in. Allir mögulegir þættir þessa hafa verið kannaðir: kostnaður, kostir og gallar, þjónustumöguleik- ar, öryggisatriði og fleira. í öðru lagi erum við að þróa tilraunakerfi, öryggismála sjómanna og gera til- lögur um nauðsynlegar endurbæt- ur á öryggisbúnaði áhafna og skipa. Hún skal í störfum sínum hafa náið samstarf við Siglingamála- stofnun ríkisins, Rannsóknarnefnd sjóslysa, Slysavarnafélag íslands myndi kallið heyrast hvar sem er um borð. En eins og staðan er i dag hefur trassaskapurinn dregið úr örygginu. Vegna þess að menn hafa ekki staðið sig nógu vel með að vera með tilkynningaskylduna til að prófa hluti í endanlega kerf- inu og geta sýnt hvernig kerfið mun geta virkað í notkun." En hvað gæti þetta tölvuvædda tilkynningakerfi bátaflotans gert? „Tilkynningaskyldan yrði að- gjörlega sjálfvirk. Það væri hægt að fylgjast með öllum skipum, sem hefðu tilsettan tækjabúnað. Þau myndu senda frá sér hljóðmerki á 15 mínútna fresti eða jafnvel oftar,“ sagði Þorgeir. „Þetta gæti byggst á því, að staðarákvörðun bátanna kæmi í gegnum lóraninn. Hún yrði send til lands með auð- kenni hvers skips og jafnvel ýms- um öðrum viðbótarupplýsingum. Þá er einnig reiknað með að í þessu verði möguleiki á sérstakri neyð- arsendingu, sem hægt væri að setja í gang með einum rofa. Hrifnastir erum við sem stendur sjómanna og samtök sjómanna og útvegs- manna. Jafnframt skal nefndin gera til- lögur um fjármögnun nauðsyn- legra aðgerða til úrbóta í öryggis- málum sjómanna. Samgönguráðherra hefur þegar óskað eftir tilnefningu allra þing- flokka í nefndina. á réttum tíma, hefur það leitt af sér, að menn fara ekki eins fljótt af stað með leit. Við veikjum ör- yggið með því að standa okkur ekki sjálfir," sagði Guðjón Krist- jánsson. af því að í hvern bát yrðu sett sjálfstæð tæki, sem hefðu í sér eig- in sendistöð," sagði Þorgeir um hugsanlegan viðbótarbúnað í báta vegna þessa kerfis. „Við höfum at- hugað ýmsa möguleika á þessu og vitum t.d., að til greina kemur að tengja þetta í lóran og talstöð, en okkur sýnist að hitt sé heppilegra enda er líklegt, að hægt sé að fram- leiða þau tæki á viðráðanlegu verði.“ Hann sagði að einnig yrði þörf fyrir hlustunarstöðvar með strönd- um í landi, sem tengdar yrðu miðstöð í Reykjavík. Verkefni þetta er unnið að frum- kvæði nefndar á vegum samgöngu- ráðuneytisins undir forystu Brynj- ólfs Sigurðssonar, dósents í við- skiptafræði. í fyrra var veitt til verkefnisins 400.000 kr. á fjárlög- um og 500.000 kr. í ár. Þorgeir sagðist reikna með að einhverra frekari fjárveitinga yrði þörf síðar á þessu ári. „Við höfum stefnt að því að ljúka undirbúningsathugunum á þessu ári og þá ættum við að vita í aðal- atriðum hve mikið þetta kerfi gæti kostað og að hve miklu gagni það gæti komið," sagði dr. Þorgeir Pálsson. Nefnd um öryggismál Rannsóknir í Háskólanum: Verður Tilkynninga- skyldan tölvuvædd? Sverrir Hermannsson á ársþingi FÍI: Samningar um 50% un álvers á góðum Rætt um 175 þúsund tonna álver við Eyjafjörð SVERRIR Ilermannsson, iðnaðar- ráðherra, sagði á ársþingi iðnrek- enda í gær, aö hann gerði ráð fyrir, að samningar mundu takast fljótlega við Svissneska álfélagið um 50% stækkun álversins í Straumsvík og mundi nýr hluti ál- versins þá verða tekinn í notkun á árinu 1988. Iðnaðarráðherra kvaðst segja þetta með fyrirvara um orkuverð, en „menn væru teknir að tæpa á þeim tölum, sem stefna á álitlega niðurstöðu“. Sverrir Hermannsson sagði, að tækjust samningar um stækkun álversins væri líklegt að hraða þyrfti framkvæmdum við Blöndu- virkjun á þessu ári. Þá sagði ráð- herrann, að viðræður við erlenda aðila um byggingu álvers í Eyja- firði hefðu gengið betur en búast mátti við og í því sambandi væri rætt um 175 þúsund tonna ál- bræðslu. Sverrir Hermannsson stækk- vegi sagði viðræður við japanska stór- fyrirtækið Sumitomo um aðild að járnblendisverksmiðjunni í Hval- firði á góðum vegi og mætti vænta niðurstöðu innan tíðar. Loks sagði ráðherrann að hann mundi innan tíðar gefa Alþingi skýrslu um kís- ilmálmverksmiðjuna á Reyðar- firði. Iðnaðarbankinn: Hlutabréf ríkis boðin til sölu SVEKKIR Hermannsson, iðnaðarráð- hcrra, sagði á ársþingi iönrekenda í gær, aö ráöuneyti hans mundi í þess- ari viku senda hluthöfum í Iðnaðar- bankanum bréf og bjóða þeim for- kaupsrétt aö allri hlutabréfaeign ríkisins í bankanum, sem væri 27%. Ráðherrann sagði ennfremur, að starfsmenn Landssmiðjunnar hefðu nýlega stofnað með sér félag til að ráðast í kaup á smiðjunni og kvaðst hann hafa skipað nefnd í síðustu viku til þess að annast söl- una af hálfu ráðuneytisins. Sverrir Hermannsson sagði, að Siglósíld hefði þegar verið seld, „væntanlega til gæfu og gengis fyrir Siglufjörð en til angurs fyrir kreddumenn og kerfiskarla". Sverrir Hermannsson, iðnaðarráðherra ávarpar ársþing iðnrekenda í gær. Morgunbiaóió KÖE.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.