Morgunblaðið - 21.03.1984, Page 28

Morgunblaðið - 21.03.1984, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Fiskvinna Okkur vantar fólk í fiskvinnu nú þegar. Unniö í bónus, mikil vinna, fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í símum 98-1101 og 98-1102. ísfélag Vestmarwaeyja hf„ Vestmannaeyjum. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að ráða skuröhjúkrunarfræðing nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi. Ennfremur hjúkrunar- fræðinga á legudeildir í fast starf og til sum- arafleysinga. Uþþlýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Endurskoðunar- skrifstofa Óskum að ráða ritara til starfa á endurskoð- unarskrifstofu. Starfiö felur m.a. í sér síma- vörslu, vélritun og innslátt á tölvu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „H — 1139“. Steinullar- verksmiðjan Hf. Sauðárkróki óskar að ráða: Framkvæmdastjóra Verksvið: Yfirstjórn verksmiðjunnar með fjármál, sölu- og markaðsmál sem sérstök viðfangsefni. Skilyrði: Menntun á háskólastigi á sviði við- skipta er æskileg. Reynsla í sölu- og mark- aðsmálum er áskilin. Góð kunnátta í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamálanna er nauð- synleg. Verksmiðjustjóra Verksvið: Yfirstjórn tæknisviös verksmiðj- unnar bæði á framkvæmdastigi og þegar verksmiðjan tekur til starfa. Tæknisviðið spannar framleiðslu og viðhald ásamt rann- sókna- og þróunarstarfsemi. Skilyrði: Verkfræði- eða tæknifræðimenntun er áskilin. Reynsla af iðnrekstri er æskileg. Góö kunnátta í ensku og a.m.k. einu Norður- landamálanna er nauösynleg. Umsóknir, þar sem m.a. eru tilgreindar hugmyndir um launakjör, sendist til: Steinullarverksmiðjan hf„ c/o Hagvangur hf„ Grensásvegi 13, 108 Reykjavík, fyrir 5. apríl nk. Þar má einnig leita nánari upplýsinga kl. 13—19, sími: 91-83666. Steinullarverksmiöjan hf., er fyrirtaeki í eigu Kaupfélags Skag- firöinga, Oy Partek ab., ríkissjóös, Sambands ísl. samvinnufé- laga og Sauöárkroksbæjar auk 300 minni hluthafa. Framkvæmdir viö verksmiöjubyggingu eru hafnar og gert er ráö fyrir aö verksmiöjan taki til starfa um mitt ár 1985 Áætlaö er aö 35—40 manns starfi viö verksmiöjuna. Setjarar pappírsumbrot Morgunblaðið óskar eftir að ráða 2 vana menn í pappírsumbrot. Um er að ræða vaktavinnustarf og dagvinnustarf. Áhugaverð störf fyrir tæknisinnaöa aðila. Allar nánari uppl. veita verkstjórar tækni- deildar. Uppl. ekki veittar í síma. fttargtsnMfifrifr Ritari óskast Viðskiptaráðuneytið óskar aö ráöa ritara frá 1. apríl nk. Góð kunnátta í vélritun og ensku nauðsynleg. Umsóknir sendist viðskiptaráðuneytinu Arn- arhvoli fyrir 28. mars þ.m. Reykjavík, 19. mars 1984. Skrifstofustjóri Stórt sjúkrahús á Norðurlandi óskar eftir að ráða skrifstofustjóra. Starfið felst í umsjón með bókhaldi, tölvuvinnslu og stjórnun skrifstofu. Leitað er eftir viðskiptafræðingi eða manni með reynslu við bókhaldsstörf. Umsóknir sendist: Endurskoðunarskrifstofu Hallgríms Þorsteinssonar og Þorvaldar Þorsteinssonar s/f, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, Reykjavík. Sími 27575. Afgreiðsla í leik- fangaverslun Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann til afgreiðslu í leikfangaverslun í Reykjavík sem sérhæfir sig í þroskaleikföngum. Um heils- dagsstarf er að ræða. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun frá Fósturskóla íslands, þó ekki skilyrði. Aðeins tekið á móti umsóknum miðvikudag- inn 21. og fimmtudaginn 22. mars. Maður með þekk- ingu á pípulögnum Afgreiöslumaður óskast hjá byggingavöru- verslun í austurborg Reykjavíkur. Nauðsyn- legt er að umsækjendur hafi lokiö námi í pípulögnum eða hafi meö reynslu í sölu á hreinlætistækjum og lögnum öðlast þekk- ingu sem miöla má til viöskiptavina. Portafgreiðslu- menn Óskum eftir að ráða tvo portafgreiðslumenn hjá fyrirtæki sem flytur inn byggingavörur. Vinnan er ekki líkamlega erfið, en áhersla er lögð á að viðkomandi séu liprir og léttir í lund. Um nokkra yfirvinnu er að ræöa, og viökom- andi þurfa að geta unnið annan hvern laug- ardagsmorgun. Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára. Góð aöstaða fyrir starfsmenn. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9—15. AFLEYSWGA-OG RÁÐMNGARÞJÖNUSIA Lidsauki hf. @ HVERFISGOTU 16A — SIM113535 Hafnarfjörður Okkur vantar konur í snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. íshús Hafnarfjarðar hf„ sími 50180. Hraðfrystihús Konur vanar snyrtingu vantar strax. Upplýsingar í síma 93-6679 og 93-6761. Búrfell hf„ Rifi. Atlantis hf. óskar eftir að ráða áhugasaman mann til starfa á hugbúnaðarsviði. Góöir framtíðar- möguleikar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 31. mars til skrif- stofu okkar að Skúlagötu 51, 105 Reykjavík. Sími: 19920. ■;ff^ PÓST- OG SIMAMÁLASTOFNUNIN irjtt___ óskar að ráða símvirkja og tæknifulltrúa I til starfa við loranstööina á Gufuskálum. Frítt húsnæöi á staðnum. Nánari upplýsingar veit- ir stöövarstjórinn Gufuskálum og starfs- mannadeild Reykjavík. Frá Svæðisstjórn Vestfjarða Bræöratunga, þjálfunar- og þjónustumiöstöð fatlaðra (þroskaheftra) á Vestfjörðum tekur til starfa 5. maí nk. Þeir sem óska eftir dvöl eða annari þjónustu hafi samband við for- stöðumann eða framkvæmdastjóra Svæðis- stjórnar í síma 94-3290 og 94-3224. Jafnframt er auglýst eftir starfsfólki. Æskileg menntun: Þroskaþjálfun, iðjuþjálfun, fóstru- eða önnur uppeldisfræðileg og félagsfræði- leg menntun og reynsla. Frá 1. maí verður skrifstofa Svæðisstjórnar staðsett í Bræðratungu á ísafirði. Hafnarfirði Hjúkrunar- fræðingar óskast í sumarafleysingar. Einnig vantar hjúkrunarfræðing á næturvakt, 50%, frá 1. júní. Sjúkraliði óskast í fullt starf á vistheimili. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 53811.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.