Morgunblaðið - 24.03.1984, Page 11

Morgunblaðið - 24.03.1984, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1984 11 KJÖRBÝLI 8.43307 Opiö 10—18 laugardag Opiö 13—16 sunnudag Vesturberg Mjög góð 2ja herb. 65 fm íbúð á 4. hæð. Verð 1400 þús. Breiðvangur Góð 3ja herb. íbúð, 95 fm, á 3. hæð. Verð 1700 þús. Hvassaleiti Vönduð 4ra herb. 110 frn ibúð á 3. hæð. Nýlegar innréttingar. Verð 2 millj. Fellsmúli Góð 4ra—5 herb. 125 fm enda- íbúð á 1. hæð. Ekkert áhvílandi. Fæst í skiptum fyrir gott einbyli. Sérhæö í austurbæ Kópavogs. 160 fm íbúð. Bílskúr ca. 40 fm. Fæst í skiptum fyrir góða 4ra herb. íbúð í Kópavogi með bílskúr. Ásland Mosfellssveit Á góðum útsýnisstaö höfum til til sölu nokkur parhús. íbúð 100 fm. Bílskúr 26 fm. Afhent tilb. undir tréverk í mai-júní nk. Verð 1800 þús. Vantar allar stærðir eigna á söluskrá. fasteignasala Nýbýlavegi 22, 2. hæð (Dalbrekkumegin), Kópavogi. Heimas. sölum. 43354. Rafn H. Skúlason lögfr. I SMIÐUM - NORÐURAS Höfum til sölu 3 glæsilegar 3ja—4ra herb. 114—127 fm lúxusíbúöir í þessu húsi, sem afhendast tilb. u. trév. og máln. í nóvember á þessu ári. Athugið: Aðeins eru 5 íbúðir í stigahúsinu. Allar íbúðirnar eru með góðum bílskúr. Suðursvalir og glæsilegt útsýni. Fullbúin sauna. Fast verð. Teikn. á skrifstofunni. Opið 1—4 í dag. 26 ára reynsla í fasteignaviöskiptum EiGnnmiPLumn Sverrir Kristinsson sölustjóri — Þorleifur Guömundsson sölumaöur — Unnsteinn Beck hrl. — Þórólfur Halldórsson lögfræöingur. ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 IM m\ Ljúkum smíði Langholts- kirkju Kvenfélag Langholtssóknar hofur frá upphafi lagt metnað sinn í aó hlú aó hinu innra safnaóarstarfi og er því kunnugt um, hversu knýjandi nauósyn er að Ijúka smíði Lang- holtskirkju. Nú boðar félagið til merkja- og kaffisölu til eflingar kirkjuhyggingarsjóðnum í safnað- arheimilinu á sunnudaginn klukkan 15. Það þarf margt til að reisa kirkju. En fyrst og fremst þarf jákvæðan hug og skilning á því, að við berum hvert og eitt ábyrgð á framtíðinni. Við eigum ekki aðeins að njóta þess, sem næstu kynslóðir á undan unnu, heldur eigum við líka að búa börnum okkar framtíð. Með smíði Langholtskirkju teljum við okkur vera að rétta fram þráð í framtíð- arvefinn. Sigríður Jóhannsdóttir, formað- ur Kvenfélags Langholtssóknar iHEKLAHFl BILASYNING UM HELCINA - íNYJUM CLÆSILECUM SÝNINCARSAL OKKAR Laugardag frá kl. 10 - 5 — Sunnudag frá kl. 1 - 5 1984 ÁRCERÐIRNAR FRÁ M I T S U B I S H I MITSUBISHI MITSUBISHI COLT - COLT TURBO SPACE WACON CALANT TURBO - CALANT STATION __^ LANCER - SAPPORO - TREDIA PAJERO TURBO DIESEL - PAJERO SUPER WACON L 300 SENDIBÍLL - L 300 IUIINI BUS HEIMILISDEILDIN VERÐUR OPIN SAMTÍMIS BÍLASÝNINCUNNI HF Laugavegi 170 -172 Sími 21240 Komiö og skoöiö glæsilega bíla í glæsilegu umhverfi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.