Morgunblaðið - 24.03.1984, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1984
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
\A\
Vantar
vant starfsfólk
í snyrtingu og pökkun. Bónus. Góö verbúð á
staönum.
Uppl. gefur verkstjóri í síma 94-3612 (vinnu-
salur).
Bifvélavirki
(sérgrein stillingar)
Rafsuða, (sveinspróf), 4. stig bókfærsla og
innsýn í tölvufræði. Tala og skrifa mjög góða
ensku. Ýmis störf koma til greina.
Lysthafendur leggi tilboö sín inn á augl.deild
Mbl. merkt: „Bifvélavirki — 221“.
Pökkunarstúlkur
Vantar stúlkur í pökkun og snyrtingu, einnig
karlmenn. Mikil vinna.
Brynjólfur hf.,
Njarövík, sími 1264.
Fiskvinna
Okkur vantar fólk í fiskvinnu nú þegar, unniö
eftir bónuskerfi.
Mikil vinna, fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra i síma 98—2255.
Vinnslustöðin hf.,
Vestmannaeyjum.
Vanur háseti
vantar á góöan 40 lesta netabát sem rær frá
Keflavík.
Upplýsingar í síma 92-7053.
Leigubílstjórar eig-
endur útgerðarbíla
Ég er ungur 100% reglumaður og duglegur,
óska eftir að komast í leiguakstur fast eða
um helgar.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið
upplýsingar á augl.deild Mbl. fyrir 29. mars
merkt: „Bílstjóri — 0958“.
Starf heilbrigðis-
fulltrúa
Staða heilbrigöisfulltrúa á Vesturlandssvæöi
meö búsetu í Borgarnesi er laus til umsóknar
nú þegar.
Umsækjendur skulu uppfylla skilyrði reglu-
gerðar nr. 150, 1983 um menntun, réttindi og
skyldur heilbrigöisfulltrúa.
Undirritaöur veitir nánari upplýsingar ef
óskað er.
Umsóknir ásamt ýtarlegum gögnum um
menntun og fyrri störf skal senda fyrir 20.
apríl 1984 til héraöslæknis Vesturlandshér-
aðs, Kristófers Þorleifssonar, Hjaröartúni
4—6, 355 Ólafsvík, sími 93-6225.
Rekstrarfulltrúi
Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir að
ráða rekstrarfulltrúa í 50% starf, bókhalds-
þekking og starfsreynsla áskilin.
Umsóknarfrestur er til 26. mars nk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á félags-
málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12.
Upplýsingar eru veittar á félagsmálastofnun í
síma 41570.
Félagsmálastjóri.
Opinber stofnun
óskar eftir aö ráöa nú þegar starfskraft til
vélritunar- og afgreiðslustarfa. Góð vélritun-
ar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg.
Laun greiðast samkv. kjarasamningi starfs-
manna ríkisins.
Umsókn ásamt meðmælum, ef til eru, svo og
upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
skal skilaö í afgreiöslu Morgunblaösins fyrir
fimmtudag 29. þ.m., í lokuðu umslagi,
merktu: „Vélritun & afgreiösla — 1141“.
1. vélstjóra
vantar á skuttogarann Framnes I ÍS 708 á
Þingeyri.
Upplýsingar hjá útgerðarstjóra í síma 94-
8201 eða 94-8225.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Félag mnataAra foraldra:
Flóamarkaöurinn
heldur áfram laugardag 23. og sunnud. 24. mars kl. 14—17 í Skelja-
nesi 6. Bætt hefur veriö vió frábærum fatnaöi af öllum geröum og af
öllum stæröum. Fjölakyldan getur fataö sig upp fyrir spottprfa.
Grams-kassar meö sniöugum varningi frá kr. 1—10. Leikföng, bútar,
gardinur, skraut og skart, skótau á alla bæjarbúa, splunkuný
prjóna- og ullartöt, svefnbekkir, stólar, borö o.fl.
Sýniö hagsýni og kaupiö ódýr jólakort núna og regnhettur fyrir næsta
rigningarsumar.
Þeir sem kaupa fyrir 500 kr. og þar yfir fá kaffi í kaupbæti. Ath. leiö 5
hefur endastöö viö húsiö.
Flóamarkaösnefndin
j nauöungaruppboó
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl.
Lögbirtingarblaösins 1983 á eigninni Stór-
holti 11, 2. hæð B, ísafirði, þinglesinni eign
Hannesar Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu
Útvegsbanka íslands og Samvinnutrygginga,
á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 28. mars
1984, kl. 10.00.
Bæjarfógetinn á ísafirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 84., 85. og 88. tbl. Lögbirt-
ingarblaðsins 1983 á eigninni Aðalgötu 16,
neðri hæð, Suðureyri, þinglesinni eign Suð-
urvers hf., fer fram eftir kröfu Axels Krist-
jánssonar, hrl., Húnfjörö hf. og innheimtu-
manns ríkissjóðs, á eigninni sjálfri, miðviku-
daginn 28. mars 1984, kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu.
| til söiu
Vélsleðamiöstöðin
auglýsir:
Blissard 9700 árg. 83
Alpina 2ja belta árg. 82
Scandik árg. 82
Pangera árg. 81
Pangera árg. 80
El Tigre árg. 80
Aktiv Grizzly 2ja belta árg. 83
Polaris Long Track árg. 83
Harley Davidson árg. 75
Kawasaki Intruder árg. 81
Kawasaki LTD árg. 81
Kawasaki 540 Interceptor árg. 82
Kawasaki Drifter árg. 80
Yamaha 440 árg. 76
Yamaha 300 árg. 74
Yamaha 300 D árg. 74
Ski Rool árg. 75
Evenrude Norseman árg. 74
Evenrude árg. 71
Johnson Rampis árg. 74
Johnson Reveler árg. 75
Opiö frá 1—6 mánudag til föstudag.
Vélsleðamiöstöðin,
Bíldshöfða 8, simi 81944.
Sænsk furuhúsgögn
til sölu
5 stólar og 2ja manna sófi, stórt massíft
kringlótt furuborð. Hentar vel í sumarbústað,
veiðihús eða heimili. Vönduð og þægileg
húsgögn. Verð kr. 22.000. Til sýnis aö Freyju-
götu 42, 1. hæð, kl. 1—6 í dag, laugardag,
sími 17956.
Málmsuðufélag íslands
Aðalfundur Málmsuðufélags íslands verður
haldinn fimmtudaginn 29. mars nk. að Hótel
Esju kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla formanns.
2. Skýrsla gjaldkera og samþykkt reikninga.
3. Kosning stjórnar.
4. Ákvöröun félagsgjalds.
5. Önnur mál.
Stjórnin.
JC-félagar athugið
Ræðukeppni í 3. umferð M&R milli JC-Ness
og JC-Mosfellssveitar veröur haldin laugar-
daginn 24. mars kl. 14.00 í sal Tónlistarskóla
Seltjarnarness, Suðurströnd.
Félagar í JC-Nes og aðrir JC-félagar eru
hvattir til að fjölmenna.
Stjórnin.
XIX. ráðstefna MÍR
Aðalfundur Menningartengsla íslands og
Ráðstjórnarríkjanna, sem jafnframt er 19.
ráðstefna MÍR, verður haldinn í MÍR-salnum,
Lindargötu 48, laugardaginn 24. og sunnu-
daginn 25. mars 1984. Fundurinn hefst báöa
dagana kl. 14. Sérlegir gestir MÍR á ráöstefn-
unni veröa tveir af forystumönnum félagsins
Sovétríkin-lsland, þeir Orest Vereiskí, list-
málari og Ivan I. Danilkin, ritari Sambands
verkafólks í matvælaiönaði í Sovétríkjunum.
Flytja þeir ávörp og frásagnir á fundinum.
MÍR-félagar eru hvattir til að fjölmenna.
Félagsstjórn.