Morgunblaðið - 24.03.1984, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1984
29
Nils Malmros frumsýn-
ir Skilningstréð í dag
NILS MALMROS heitir danskur
leikstjóri. Hann á fimm kvikmyndir
að baki «g verður sú fjórða í röðinni
frumsýnd í Regnboganum í dag.
Hún nefnist Skilningstréð og
lýsir reynslu og áhrifum sem leik-
stjórinn varð fyrir á unglingsár-
um sínum, en öðrum þræði er um
hreinan skáldskap og ímyndun að
ræða. Myndin ef fengin hingað
með styrk frá norrænu ráðherra-
nefndinni og verða þær myndir
sem hljóta styrkinn vissulega að
uppfylla ákveðnar listrænar kröf-
ur. Ekki skal fjölyrt um það hér,
en bæta má við að Skilningstréð
fékk fyrstu verðlaun á kvik-
myndahátíðinni í Ósló og fyrstu
verðlaun á kvikmyndahátíðinni í
Lúbeck. Kvikmyndin var kosin ein
af tíu bestu myndum ársins af Int-
ernational Film Guide 1982.
Hvað segir höfundurinn sjálfur
um mynd sína? „Það er vissulega
erfiðleikum bundið að gera kvik-
mynd með börn í aðalhlutverkum.
Ég valdi krakkana úr hópi 600
barna og hafði þá gömul bekkjar-
systkini mín í huga. Eftir urðu 20
krakkar, sem ég vann með í tvö ár,
því ég vildi ná fram því breyt-
ingaskeiði sem unglingarnir
ganga í gegnum. Það er athyglis-
vert að fylgjast með þessu á tjald-
inu því strákarnir fara í mútur og
fer að vaxa grön eftir því sem líða
tekur á myndina."
Nils Malmros leikstjóri kvikmyndarinnar Viskutréð sem frumsýnd verður í
Regnboganum í dag. Hann mun á næstunni Ijúka læknanámi eftir að hafa
tekið það rólega í tuttugu ár í læknadeildinni.
Aðalhlutverkin eru í höndum
ungrar stúlku og pilts sem Nils
segir að sé hann sjálfur á ungl-
ingsárunum. Umhverfið sem
stúlkan elst upp i, þ.e.a.s. bekkjar-
félagar hennar, hafa þannig áhrif
á hana að hún heidur ekki áfram í
skóla og fjarlægist foreldra sína
og umhverfið.
Því má bæta við að nýjasta
mynd Nils Malmros, sem heitir
Stúlkan og óvætturinn, var eina
myndin frá Norðurlöndunum sem
var sýnd á meðal kvikmynda í
sjálfri keppninni á kvikmyndahá-
tíðinni i Berlín 1984.
Ég læt Nils hafa síðasta orðið:
„Það er af sem áður var, því fyrsta
mynd mín gekk aðeins í tvo daga í
kvikmyndahúsum Kaupmanna-
hafnarborgar og var rökkuð niður
af gagnrýnendum. Þeir kölluðu
hana eftiröpun á mynd Truffaut
„Jules og Jim“.“
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
G Glitnir, Edda, Mímir og Gimli
598432414 — Frl.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11796 og 19533.
Krossinn
Samkoma i kvöld, kl. 20.30, aö
Alfhólsvegi 32. Kópavogi.
Allir velkomnir.
Heimatrúboðið
Hverfisgðtu 90
Almenn samkoma á morgun,
sunnudag kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Dagsferðir sunnu-
daginn 25. mars:
1. kl. 10.30 — Skíöaganga:
Bláfjöll — Kleifarvatn. Farar-
stjórar: Hjálmar Guómundsson
og Salbjörg Óskarsdóttir.
2. kl. 13.00 — Gönguferö: Fjall-
iö eina — Sandfell (ca. 200 m).
Þessi gönguferö er á svæöi vest-
UTIVISTARFERÐIR
an Vatnsskarös Létt ganga viö
allra hæfi. Fararstjóri: Ólafur
Sigurgeirsson.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna. Allir velkomnir, félagsmenn
og aörir. Verö kr. 250.
Feröafélag íslands.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
Á morgun. sunnudag, veröur
sunnudagaskóli kl. 11.00 og al-
menn samkoma kl. 17.00.
Veriö velkomin.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Aöalfundurinn veröur í félags-
heimilinu aö Baldursgötu 9,
fimmtudaginn 29. mars, kl.
20.30. Aö loknum aöalfundar-
störfum veröur spilaö. Boöiö
veröur upp á kaffi. Félagskonur
fjölmenniö.
Stjórnin.
Fíladelfía
Almenn bænasamkoma kl.
20.30. Bæn, lofgjörö og þakk-
argjörö.
Sunnudagur 24. mars
1. kl. 13 Stardalur — Trötlafoaa
f vetrarbúningi. Ganga fyrir alla.
Verö 250 kr., frítt f. börn.
2. kl. 13 Moafelliheiói — akíöa-
ganga. Síöasta skíöagangan aö
sinni. Verö 250 kr., fritt f. börn.
Brottför frá bensínsölu BSi.
Húaafell — Ok um næstu helgi.
Simi/simavari: 14606. Sjáumst.
Utivist
VEROBRÉFAMARKAOUR
HUSI VEHSLUNARINNAR SIMI 6877 70
SÍMATIMAR KL.IO-12 Otí 15-17
KAUPOGSALA VEOSKULOABRÉFA
innheimtavisf
tmiheimtuhowusta WerébréfF'aU
Suóurlandsbraut H) o J1567
0*10 0*61(64 >1 «0*12 OG 1130-11
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Fundarboö
Aöalfundur Kínversk-íslenska menningarfé-
lagsins veröur haldinn mánudaginn 26. mars
nk. aö Hótel Esju, 2. hæö kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ása Helga Ragnarsdóttir flytur erindi um
kvikmyndagerð fyrir börn í Kína, en hún
fór þangað síöastliöið sumar til þess aö
kynna sér þetta málefni og hlaut til þess
styrk frá félaginu.
Kvikmyndasýning.
Seldar veröa veitingar á fundinum. Félags-
menn eru hvattir til aö taka meö sér gesti og
nýja félaga.
Stjórnin.
M&R-keppni JC íslands
JC-Vík — JC-Breiöholt í Geröubergi, Breið-
holti í dag kl. 17.30.
Meðan beðið er úrslita veröur frambjóö-
endafundur.
Frambjóöendur til landsforseta flytja stutt er-
indi og svara fyrirsþurnum.
Um kvöldið veröa JC-Vík og JC-Nes með
oþiö hús í Vélstjórasalnum Borgartúni 18.
Húsiö oþnað kl. 20.30.
Stjórn JC-Víkur.
Styrktarfélag vangefinna
Aöalfundur félagsins veröur haldinn í
Bjarkarási viö Stjörnugróf laugardaginn 31.
mars nk. kl. 14.00.
Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
húsnæöi óskast
Húsnæði óskast
Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö
taka á leigu ca. 200 fm húsnæöi undir bif-
reiðaverkstæði í Árbæjarhverfi eða næsta
nágrenni.
Uþþlýsingar sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Húsnæöi — 960“.
Bátur óskast
Óskum eftir 150—200 lesta bát á leigu til
djúþrækjuveiöa. Vanur skipstjóri og vélstjóri.
Skip og fasteignir,
Skúlagötu 63,
Sími 21735 - eftir lokun 36361.
Hvöt
T rúnaðarráðsf undur
Stjórn Hvatar félags sjálfstæöiskvenna i Reykjavik minnir á trúnaö-
arráösfund þriöjudaginn 27. mars nk. kl. 6 og bréfs sem öllum trúnaö-
arráöskonum hefur veriö sent vegna þessa fundar.
Stjórnin.
Akurnesingar
Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn i Sjálfstæóishúsinu sunnu-
daginn 25. mars kl. 10.30. Ðæjarfulltrúar Sjálfstæóisflokksins mæta á
fundinn.
Sjálfstæóisfélögin á Akranesi
tilboó — útboö
TblIHItTWFAM lillkk
ARMÚLA 36 - 105 REYKJAVÍK - SlMI 27790
Útboð
Verkamannabústaöir, Hellu Rang.
Tilboö óskast í eftirfarandi fyrir stjórn Verka-
mannabústaöa Rangárvallahreppi.
1. Breytingar og nýsmíöi á húsinu nr. 31 viö
Þrúövang, Hellu.
2. Fullnaðarfrágang á 4 íbúöum á efri hæö
og allri sameign utan og innan.
Útboðsgögn veröa afhent gegn 3.000 kr.
skilatryggingu frá og meö þriðjudegi 27.
mars aö Þrúövangi 18, Hellu og Teiknistof-
unni Rööli, Ármúla 36, Reykjavík. Tilboöin
verða opnuö þriðjudaginn 10. apríl kl. 18 á
báöum stööum samtímis.
F.h. stjórnar
Verkamannabústaöa
Rangárvallahreppi.
Útboð
Tilboð óskast í gröft og sprengingar á grunni
undir ca. 500 fm skrifstofuhúsnæöi sem fyrir-
hugað er aö byggja viö Ármúla í Reykjavík.
Helstu magntölur:
Gröftur á lausum jarövegi ca. 470 rúmm.
Sprengingar á klöpp ca. 595 rúmm.
Útboðsgögn verða afhent hjá Utboösþjón-
ustunni, Ármúla 5, gegn 500 kr. skilatrygg-
ingu.