Morgunblaðið - 24.03.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.03.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1984 33 Bridgo Arnór Ragnarsson Bridgefélag Breiðholts Þriöjudaginn 20. mars var spilaður eins kvölds tvímenning- ur í tveimur 12 para riðlum. Úr- slit urðu þessi: A-riðill: Tómas Sigurjónsson — Hjálmar Pálsson 141 Tómas Baldvinsson — Jónas Gissurarson 131 Jens — Björn 131 Friðrik Jónsson — Erlendur 124 B-riðill: Sveinn Sigurgeirsson — Baldur Árnason 153 Gunnlaugur Guðjónsson — Orwell Utley 128 Valdemar Elíasson — Halldór Magnússon 122 Helgi Skúlason — Guðmundur Grétarsson 115 Meðalskor í báðum riðlum 110 Næsta þriðjudag hefst baró- meters-tvímenningur og er skráning hafin hjá Baldri í síma 78055. Öllum er heimil þátttaka meðan húsrúm leyfir og eru spil- arar hvattir til að mæta vel og tímanlega til skráningar. Spila- mennskan hefst stundvíslega kl. 19.30. Spilað er í Gerðubergi. Keppnisstjóri er Hermann Lár- usson. Bridgefélag Kópavogs Fimmtudaginn 22. mars hófst Board a Match-sveitakeppni með þátttöku 10 sveita og eru spiluð 10 spil á milli sveita. StaðarT eft- ir þrjár umferðir er þessi: Sveit Hauks Hannessonar 66 Sveit Þorsteins Bergs 59 Sveit Sigurðar Valgarðss. 59 Sveit Sigurðar Vilhjálmssonar55 Spilað er í Þinghóli við Hamraborg og hefst keppni kl. 19.45 stundvíslega. Tafl- og bridge- klúbburinn Síðastliðinn fimmtudag, 22. mars, lauk aðalsveitakeppni fé- lagsins. Sveit Gests Jónssonar sigraði nokkuð örugglega, hlaut 114 stig úr 7 leikjum. Með Gesti í sveitinni voru: Ragnar Magnús- son, Sigtryggur Sigurðsson, Sverrir Kristinsson og Orwell Utley. Annars varð lokastaðan þessi: Gestur Jónsson 114 Gunnlaugur Óskarsson 94 Gísli Steingrímsson 88 Auðunn Guðmundsson 88 Þórður Jónsson 83 Anton Gunnarsson 82 Bernharð Guðmundsson 77 Næstkomandi fimmtudag, 29. mars, hefst svo hinn sívinsæli barómeter-tvímenningur hjá fé- laginu og stendur skráning yfir. Félagar og aðrir eru hvattir til þátttöku í spennandi keppni. Eitt símtal og við erum með. Við skráningu taka: Tryggvi Gísla- son í s. 24856, Bragi Jónsson í s. 30221. Við byrjum stundvíslega kl. 19.30 í Domus Medica. „Heilsubridge“ 1984 Hin árlega tvímenningskeppni starfsfólks sjúkrahúsa var hald- in mánudaginn 19. mars á Landspítalanum. Spilað var í tveimur 10 para riðlum. Úrslit urðu: A-riðill: Runólfur Pálsson — Hrafnkell Óskarsson 138 Ólöf Jónsdóttir — Gísli G. Hafliðason 117 Sigurður E. Sigurðsson — Jón Þorkelsson 113 B-riðill: Kristín Marinósdóttir — Bjarki Bragason 117 Hjalti Kristjánsson — Sigfús Ólafsson 117 Angela Rowney — Hrólfur Hjaltason 115 Meðalskor 108 stig. Keppni fór hið besta fram en karlrembusvínin, sem skipu- lögðu keppnina, völdu af klók- indum kvöld, sem Bridgefélag kvenna spilaði á, svo margar slyngar bridgekonur voru ekki til staðar til að hrella sam- starfsmenn. heit og mjúk Opnum kl.7 Komiðog kaupió sjóóandi heitog mjúk brauð meó morgunkaffinu Opnum kl. 7.00 atla virka daga Opnum kl. 8.00 laugardaga Opnum kl. 9.00 sunnudaga. Bakariió Kringlan STARMÝRI 2 - SÍMI 30580 Bjóöum öllum morgunbrauð meö 50% af- slætti fyrir þá sem verzla fyrir kl. 10.00. Helgartilboö: Rjómahringir á aðeins 100 kr. Rjómakökur á aðeins 20 kr. Blaóburöarfólk óskast! Austurbær Ármúli Síöumúli Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins veröa til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið við hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viötals- tíma þessa. Laugardaginn 24. mars verða til viö- tals Júlíus Hafstein og Jóna Gróa Sig- urðardóttir. Aóalfundur HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 5. apríl 1984 og hefst kl. 13:30. DAGSKRÁ: Aðalfundarstörf samkvœmt 14. gr. samþykkta félagsins. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Tillögur til breytinga á 4. grein samþykkta félagsins um skiptingu hlutafjárins með tilliti til gjaldmiðilsbreytingar íslensku krónunnar 1. janúar 1981. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík frá 29. mars. Reykjavík, 3. mars 1984. 4. STJORNIN EIMSKIP ■f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.