Morgunblaðið - 24.03.1984, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1984
I
Muö^nu-
3PÁ
HRÚTURINN
'il 21. MARZ—19.APRIL
l*eUa er góóur dagur |>eir sem
eru ad reyna ad vinna sér álit
hafa erfiói sem árangur í dag.
I*ú ert heppinn í ásUmálum og
eilthvað óvænt skeóur í þeim
efnum.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAÍ
Fólk sem þu þekkir og býr langt
í burtu getur hjálpad þér mikió í
dag. I*ér gengur vel í vióskipt-
Faróu út aó skemmU þér
meó vinum þínum, þu kynnist
nýrri persónu og ásUmálin
ganga vel.
I TVlBURARNIR
___21. MAl-20. JÚNl
r gengur vel meó þaó sem þú
tekur þér fyrir hendur í dag. I»ú
átt auóvelt meó aó afla þér
aukatekna. Hafóu samstarf vió
vinnufélaga þína. ÁsUmálin
ganga vel og þínir nánustu eru
mjog hjálplegir.
KRABBINN
I 21. JÚNl—22. JÍILl
Þú átt mjog gott meó aó vinna
meó öórum og þú færó langbest-
an árangur ef þú vinnur í hóp.
I*ú ert heppinn í vióskiptum og
fjármálum. ÁsUmálin ganga
vel.
íl UÓNIÐ
\TtU-a. júlI-22. Agúst
X-9
I®
'á'
Þú ert heppinn í dag og öll mál
sem þú kemur nálsgt ganga
vel. I*ú fsró líklega gott tilboó
sem þú átt erfitt meó aó hafna.
Ástvinir þínir eru sérlega rausn
arlegir.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Iní ert sérlega ámegður meA líf-
iA í dag. Ástamálin ganga vel og
þú skemmtir þér vel ef þú ferA
út meA vinum þínum. Þeir sem
eiga börn hafa sérstaka áncgju
af þeim i dag.
I VOGIN
I Ri?d 23. SEPT.-22. OKT.
Happadagur. Heimilis- og fjöl-
skyldulífió er ánsgjulegt. I*ú
sttir aó vinna sem mest heima
vió og gera heimili þitt meira
aólaóandi. Geróu eitthvaó fyrir
sjálfan þig til þess aó bsta útlit-
ió.
M DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú skalt leggja hart aó þér í
verkefnum sem krefjast and-
legra gáfna og hugsunar. I*ér
tekst sérlega vel upp í dag. ÁsU-
málin eru ánsgjuleg og spenn-
andi. (ióóur dagur til feróalaga.
rifa BOGMAÐURINN
,l,,> 22. NÓV.-21. DES.
(ióóur dagur til þess aó huga aó
fjármálum. I*ú skalt vera á
verói, þú fsró líklega tskifsri
til þess aó bsU stöóu þína. I*ú
skemmtir þér vel í kvöld sér-
sUklega ef þú ert í heimahúsi.
STEINGEITIN
_____22. DES.-19. JAN.
l*otu getur veriA mjög góAur
dagur og þú hefur heppnina
meA þér. Þú hefur meiri tíma til
þess aA gera þaA sem þig langar
til. ÁsUmálin ganga vel og þú
kynnist nýrri peraónu sem þú
verAur hrifinn af.
m
H
VATNSBERINN
20JAN.-18.PEB.
Þú getur haft mikiA gagn af þvi
aA þekkja fólk. sem hefur áhrif
og völd. Gatnalt vandamál leys-
ist auAveldlega. ÁsUmálin eru
ántegjuleg. Þú færA fjárhags-
lega aóstoó.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
ÞetU er einn besti dagurinn í
þessum mánuói. I*ú fsró óskir
þínar uppfyllUr. Hittu vini J>ína
og hafóu þaó skemmtilegt. ÁsU-
málin eru ánægjuleg. I»ú ert aó-
laóandi og þaó kemur ný per-
sóna inn í líf þitt.
\%í£%r r\ ........^•
\S/tpf>ur tre ! |
SKoturx Ttfí/A j-"' llv—
~ 'Vprpap
j, ,?
’ 11
7ÁSCA
mmsröMi
SISPPA FRÁ RoWMÍ
/,'V| 1AP /ffi
&i'$Sg&C
S- ’/fs
i t/A' ■ -•>
DYRAGLENS
TOMMI OG JENNI
(KOMiP ÓT, /Viýé /)
M,PA5.'
öJÁ\ öak
Qt»t IQt'OWt »útM SOWViCO IMC
::::::::::::::::::
LJÓSKA
LJÓSKA, VlLTU
VERA SVO V/EN AP SEáJA
P£Cx\ AO HLAUPA E-KKl
'A AAIC5 'A HVEKJOAA
AAOKC5NI
^pAGUR/Jr
\ 4T
lU 1,
10 C KFS 'Oislr BULLS
HVAf? VAR þWP
Eí-SKAN P }>-f'
— .
FERDINAND
SMÁFÓLK
AAAY6E YOUlL be LUCKYAND
IT LUONT RAIN T0NI6HT
rs
Kann.ske verður þú svo hepp-
inn að það rignir ekki í nótt.
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
A Refsstöðum í Siðleysu-
sveit er velsæmi við bridge-
borðið ekki í hávegum haft,
eins og eftirfarandi spil ber
með sér. 1 aðalhlutverkum eru
sveitungar tveir og fjandvinir,
sem vissara er að nafngreina
ekki. Látum dulnefnin suður
og austur duga:
Norður
♦ Á876
V KG1072
♦ Á
♦ ÁD8
Austur
♦ D5
V 94
♦ 9863
♦ 75432
Suður
♦ KG1093
VÁD
♦ KDG5
*K6
Spilið kom upp í rúbertu-
bridge, en eins og menn vita er
gefið sérstaklega fyrir hónóra
í útreikninginum. Suður
reyndi klókindalega að nýta
sér þá staðreynd til að koma
heim sjö spöðum á N-S spilin.
Eins og sést byggist al-
slemman á því einu að finna
trompdrottninguna. Vestur
spilaði út laufgosa og blindur
hafði vart snert borðið þegar
suður iýsti því hróðugur yfir
að hann ætti hundrað í hónór-
um. Sem þýðir auvitað að
hann eigi fjóra af fimm efstu í
trompinu á eigin hendi!
Óþverrabragð, sem hafði
þann tilgang að kanna hvort
einhver viðbrögð kæmu frá
andstæðingunum, sem gætu
upplýst hvar trompdrottning-
in væri. Það stóð ekki á við-
brögðunum. Austur tók upp
penna sinn og skrifaði um-
svifalaust 100 í dálk andstæð-
inganna!
Þar með þóttist suður vita
hvar daman lægi. Hann tók
spaðakóng og lét síðan spaða-
gosann rúlla yfir. Austur fékk
á drottninguna og færði
hundraðkallinn yfir í eigin
dálk. Heitir þetta ekki krókur
á móti bragði?
Vestur
♦ 42
♦ 8653
♦ 10742
♦ G109
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlega mótinu í
Dortmund í V-Þýzkalandi í
fyrra kom þessi staða upp í
skák bandaríska stórmeistar-
ans Kavaleks, sem hafði hvítt
og átti leik, og Kínverjans
Chen De. Svartur lék síðast 42.
- Hc8-c4?
43. f4+! og svartur gafst upp
því að hann tapar manni.