Morgunblaðið - 24.03.1984, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1984
LAUGARÁS
Símsvari
_______I 32075
no
Án þess að ég hafi nokkurn rétt til
þess aö gefa út lytseöla, þá vil ég
ráöleggja pestargemlingum þessa
lands, aö skreppa uppí Laugarásbió,
þvi þar er þessa dagana aö finna
ágætis mixtúru viö kvefi er nefnist
Sting II. Svo vona ég bara aö þiö
smitist ekki, á Sting II, nema kanski
af hlátri.
Ól. Jóh. Morgunbl.
Aöalhlutverk: Jackie Gleason, Mac
Davis, Teri Garr, Karl Malden og
Oliver Reed.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Miðaverð kr. 80.
Sími 11544.
HRAFNINN FLÝGUR
•ftir
Hrafn Gunnlaugsson
Kópavogs-
leikhúsið
> yp;
ÓVÆNTUR GESTUR
eftir Agöthu Cristie.
Sýning laugardag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miöasalan opin fimmtud og
föstud. kl. 18—20, laugardag
frá kl.13.00. Sími 41985.
LEiKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
GUÐ GAF MÉR EYRA
í kvöld kl. 20.30.
fáar sýningar eftir.
HART í BAK
sunnudag kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30
Nasst síðasta sinn.
GÍSL
þriöjudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30.
TRÖLLALEIKIR
— leikbrúöuland —
Sunnudag kl. 15.
Síöasta sinn.
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spurðu þá sem hafa aáð hana.
Aðalhlutverk: Edda Bjðrgvinadóttir,
Egill Ólafsson, Flosi Olafsson, Helgi
Skúlason, Jakob Þór Einarss.
Mynd með pottþóttu hljóði í
OOLBY SYSTEM |
stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
^Rdharmn
iSevi&a
i kvöld kl. 20.00. Uppselt.
Föstudag 30. mars kl. 20
Laugardag 31. mars kl. 20
Örkín honsllóú
Sunnudag kl. 15.00.
Mánudag kl. 17.30.
Fimmtudag kl. 17.30
Miöasalan er opin frá kl.
15—19 nema sýningardaga til
kl. 20.00. Sími 11475.
RriARHOLL
VEITINGAHÍS
A horni Hve-fisgölu
og Ingólfssirælis.
/Bordapantanir r. 18833
4
Sími 50249
Allara tíma toppur James Bond 007.
Leikstjóri: John Glenn. Aöalhlut-
verk: Roger Moore.
Sýnd kl. 5.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Hellisbúinn
(CAVEMAN)
Sprenghlægileg og frumleg gam-
anmynd fyrir alla á öllum aldri. Aöal-
hlutverk: Ringo Starr, Barbara
Bectl, Dennis Quaid. Leikstjóri: Carl
Gottlieb.
Endursýnd kl. 5, 7, 9.
Síöustu sýningar
Æsispennandi mynd. Jesse Lujack
hefur einkum framfæri sitt af þjófn-
aöi af ýmsu tagi. I einni slíkri för
veröur hann lögreglumanni aö bana.
Jesse Lujack er leikinn af Richard
Gere (An Officer and a Gentleman,
American Gigalo) „Kyntákni níunda
áratugsins " Leikstjóri: John Mc.
Bride. Aöalhlutverk: Richard Gera,
Valerie Kaprisky og William Tepper.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
FORSETA-
HEIMSÓKNIN
AUKAMIÐNÆTURSÝNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
LAUGARDAG KL. 23.30
Miöasala í Austurbæjarbíói
kl.: 16—21. Sími: 11384.
VISA
í óllum viðskiptum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FRUM-
SÝNING
Reynboginn
frumsýnir í dag
myndina
SkUningstréð
Sjá auglýsingu ann-
ars stabar í blaðinu.
Frumsýnir:
SKILNINGSTRÉÐ
Margföld verölauna-
mynd um skólakrakka
sem eru aö byrja aö
kynnast alvöru lifsins.
Aöalhlutverk: Eva Gram
Schjoldager — Jan Jo
hanaer. Leikstjóri: Nilc
Malmrot.
Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
SIMI
18936
A-salur
TheIurvivori'
WALTER MATTHAU ROBIN WILLIAMS
Sprenghlægieg. ný bandarísk, gam-
anmynd. meö hinum sívinsæla Walt-
er Matthau í aöalhlutverki. Matthau
fer á kostum aö vanda og mótleikari
hans. Robin Wiiliams, svikun engan.
Af tilviljun, sjá þeir telagar framan i
þjóf nokkurn, sem í raun er atvinnu-
morðingi. Sá ætlar ekki aó láta þá
sleppa lifandi. Þeir taka þvi til sinna
ráða.
islentkurlexti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
OOLBY STERÍo"|
Hækkaö verð.
B-salur
Richard Pryor beint frá
Sunset strip
Richard Pryor er einhver vinsælasti
grinleikari og háðfugl Bandaríkjanna
um þessar mundir. i þessari mynd
stendur hann á sviöi í 62 minútur og
lætur gamminn geysa eins og hon-
um einum er lagiö. viö frábærar viö-
tökur áheyrenda.
Athugið að myndin er
sýnd án íslensks texta.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Dularfullur fjársjóöur
Gamanmynd með Trinity-bræörum.
Sýnd kl. 2.50.
Miðaverö 40 kr.
ísienska stórmyndin byggö á sam-
nefndri skáldsögu Halldórs Laxness
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson.
Kvikmyndataka: Karl Öskarsson.
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson.
Tónlist: Karl J. Sighvatsson.
Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson,
Arni Tryggvason, Jónína Ólafsdóttir,
Sigrún Edda Björnsdóttir. Helgi
Björnsson. Hannes Ottósson, Sig-
uröur Sigurjónsson, Baröi Guö-
mundsson. Rúrik Haraldsson, Bald-
vin Halldórsson, Róbert Arnfinns-
son. Herdís Þorvaldsdóttir, Margrót
Helga Jóhannsdóttir, Þóra Friöriks-
dóttir, Þóra Borg, Helga Bachmann,
Steindór Hjörlelfsson o.fl.
MARGT BYR S
FJÖLLUNUM
Magnþrungin og spenn-
andi litmynd, þeir
hepþnu deyja fyrst. . .
Susan Lanier — Robert
Huston
islenskur fexti.
Bönnuó innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15,
5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.
SKRÍTNIR FEÐGAR
íslenskur fexti.
Endurtýnd kl. 3, 5 og 7.
S0LIN VAR
VITNS
Spennandi og vel
gerö lifmynd eftir
sögu Agatha
Christie. meó Peter
Ustinov, Jane Birk-
in — James Mason
o.fl. Leikstjóri: Guy
Hamilton.
Endursýnd kl. 9 og
11.10.
í5*
ÞJÓDLEIKHÚSID
AMMA ÞÓ!
í dag kl. 15.
Sunnudag kl. 15.
ÖSKUBUSKA
6. sýning í kvöld kl. 20.
Hvít aðgangskort gilda.
7. sýning sunnudag kl. 20.
Rauð aögangskort gilda.
SKVALDUR
míðnætursýning
í kvöld kl. 23.30.
Tv»r sýningar ettir.
Vekjum athygli á „Leikhúa-
veislu' á föstudögum og laug
ardögum sem gildir fyrir 10
manne eön floiri. Innifaliö:
Kvöldveröur kl. 18.00, leiksýn-
ing kl. 20.00, dans á eftir.
Miöasala kl. 13.15—23.30.
Sími 1-1200.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Á Hótel Loftleiöum:
Andardráttur
f kvöld kl. 20.30.
Undir teppinu
hennar ömmu
Sunnudag kl. 21.00.
Miöasala frá kl. 17.00,
sýningardaga. Sími 22322.
Léttar veitingar i hléi. Fyrir sýn-
ingar, lelkhússteik kr. 194 í veit-
ingabúð Hótels Loftleiða.
fiÆJpHP
—Sími 50184
Næturvaktin
Bráöskemmfileg og fjörug ný banda-
rísk gamanmynd. Þaö er margt
brallaö á næturvaktinni. Aöalhlut-
verk leika hinir vinsælu gamanleikar-
ar: Henry Winkler og Michael Keot-
on.
Sýnd kl. 5.
■
«\ V/SA
X'ISLMDARBANklNN
/ e,TT K0RT innanlands 1
r -/ OG UTAN
Sýnd kl. 6 og 9.
ísl. texti. Hækkaö verö.
SVAÐILFÖR TIL KÍNA
islenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05.
Hækkað varð.