Morgunblaðið - 28.03.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.03.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 60 — 26. MARZ 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,000 29,080 28,950 1 SLpund 41,811 41,926 43,012 1 Kan. dollar 22,741 22,803 23,122 1 Ddn.sk kr. 3,0342 3,0426 3,0299 1 Norsk kr. 3,8504 33610 3,8554 1 Srensk kr. 3,7345 3,7448 3,7134 1 Fi. mark 5,1346 5,1487 5,1435 1 Fr. franki 3,6025 3,6124 3,6064 1 Belg. franki 0,5442 0,5457 0,5432 1 Sv. franki 13,4259 13,4630 13,3718 1 Holl. gyllini 9,8388 9,8660 9,8548 1 V-þ. mark 11,1132 11,1439 11,1201 1 ít líra 0,01795 0,01800 0,01788 1 Austurr. sch. 1,5791 13834 13764 1 Port esrudo 0,2178 0,2184 0,2206 1 Sp. peseti 0,1924 0,1930 0,1927 1 Jap. yen 0,12889 0,12924 0,12423 1 írskt pund SDR. (Sérst 33,988 34,082 34,175 dráttarr.) 30,7977 30,8823 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............... 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, torvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlauþareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldaþréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstimi minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rfkitins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lánió visitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lansupphæðin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1984 er 850 stig og fyrir marz 854 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,47%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miðaö vió 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. TJöfóar til XXfólksíöllum starfsgreinum! ( tvarp kl. 14.45: POPPHOLFIÐ — Viðtal við Pax Vobis Popphólfið verður á dagskrá út- varpsins í dag kl. 14.45 og verður aðalefni þáttarins að þessu sinni viðtal við hljómsveitina Pax Vobis, en hún er nýkomin frá Kinnlandi þar sem hún tók þátt í Norrænni hljómsveitakeppni og hlaut verð- laun fyrir góða frammistöðu. Jón Gústafsson umsjónarmað- ur Popphólfsins sagði að piltarn- ir í Pax Vobis væru ákaflega efnilegir hljóðfæraleikarar og þeir myndu halda tónleika í Menntaskólanum á Akureyri á morgun. Þá tjáði Jón okkur að Hljómsveitin Pax Vobis. annað efni sem yrði í þættinum væri fengið af reykvískum vin- sældalista. Bjarndýraeyjar „Ujarndýraeyjar" nefnist dýra- lífsmynd sem verður á dagskrá sjónvarpsins kl. 18.35 í dag. Á stórum eyjum suð-austan við Alaska búa stór bjarndýr, en þau hafa búið í skógi vöxnu fjall- lendi við Alaska allt frá ísöld. Fylgst er með lifnaðarháttum bjarndýranna og fjölskyldulífi þeirra í þessari mynd. Á sumrin leita birnirnir til áa, þar sem þeir veiða sér laxa, sem þeim þykja ákaflega góðir. En þegar sumri hallar og haustið gengur í garð búa birnirnir sig undir langan og harðan vetur. Sjónvarp kl. 21.45: Synir og elskendur kolanámumaður Hann er drykkfelldur og drykkjuskapur hans bitnar mjög mikið á heim- — í stað Dallas Nú þegar Ewing-fjölskyldan í Dallas, fylgisveinar hennar og -meyjar, eru horfin af skjá okkar íslendinga, tekur önnur fjölskylda við sem heitir Morel og greint er frá í framhaldsmyndaflokknum „Synir og elskhugar" sem hefur göngu sína í kvöld kl. 21.45. Myndaflokkurinn er í sjö þátt- um og er gerður eftir sam- nefndri og mjög frægri sögu D.H. Lawrence, sem hann hóf að skrifa við árið 1911. Aðalsögupersónan heitir Paul. Faðir hans heitir Walter og er ilislífinu. Kona Walters, Ger- trude, verður þess smám saman áskynja að hjónabandið er ekki eins og hún hefði helst kosið að það væri. Drykkja Walters verður til þess að Gertrude leggur meiri áherslu á uppeldi sona þeirra og eftir því sem Paul eldist, magn- ast tilfinningaríkt samband hans og móður hans og hið nána og innilega samband þeirra verður Paul fjötur um fót síðar meir í samskiptum hans við kon- ur. Útvarp Reykjavík V AHÐMIKUDKGUR 28. mars MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Kristján Björnsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berjabítur" eftir Pál H. Jóns- son. Höfundur og Heimir Páls- son lesa (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. Umsjón: Björg Einars- dóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Katia og Marielle Labeque leika ragtime-tónlist og Ertha Kitt syngur. 14.00 „Eplin í Eden“ eftir Óskar Aðalstein. Guðjón Ingi Sigurðs- son Jes (8). 14.30 Úr tónkverinu. Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 13. og síðasti þáttur: Nútíma- tónlist. Umsjón: Jón Örn Marinósson. SÍDDEGID_________________________ 14.45 Popphólfið — Jón Gústafs- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit Moskvuút- varpsins leikur Sinfóníu nr. 3 í IF-dúr op. 33 eftir Aiexander Glazounov; Boris Khaikin stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gísla Helga- sona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barnalög 20.10 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur Hermóðs- dóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson Bryndís Víglundsdóttir segir frá Benjamín Franklín og les þýð- ingu sína (11). 20.40 Kvöldvaka a. Hið íslenska eldhús Hallgerður Gísladóttir spjallar um mat og matargerð á fyrri tíð. b. Hjá Skúla og Theodóru á Bessastöðum Gils Guðmundsson les frásögn eftir Þorstein Erlingsson skáld. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen í fyrrasumar Carlo Bergonzi syngur lög eftir Caccini, Chopin, Hándel o.fl. Edoardo Moeller leikur með á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur“ eftir Jónas Árna- son Höfundur les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (32). 22.40 í útlöndum Þáttur í umsjá Emils Bóassonar og Ragnars Baldurssonar. 23.20 íslensk tónlist Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Björn Franzson. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á pí- anó/Elísabet Erlingsdóttir syngur „Sólarljóð“ eftir Þórarin Jónsson. Kristinn Gestsson og Guðný Guðmundsdóttir leika með á píanó og fiðlu/Kristinn Gestsson leikur „Fimm skiss- ur“ fyrir píanó eftir Fjölni Stef- ánsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 28. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 Allrahanda Stjórnandi: Ásta Ragnhciður Jóhanncsdóttir. 14.00—15.00 Allrahanda 15.00—16.00 Ótroðnar slóðir Umsjónarmenn: Andri Már Ing- ólfsson og Halldór Lárusson. 16.00—17.00 Rythma blús Stjórnandi: Jónatan Garðarson. 17.00—18.00 Konur í rokkmqsik Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. MIÐVIKUDAGUR 28. mars 18.00 Söguhomið Eineyg, Tvíeyg og Þríeyg — ævintýri. Sögumaður Sigurður Helgason. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Madditt Lokaþáttur. Sænskur fram- haldsmyndailokkur gerður eftir sögum Astrid Lindgrens. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Bjarndýraeyjar Bresk dýralífsmynd um skóg- arbirni í Alaska og lifnaðar- hætti þeirra. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 Fólk á förnum vegi Endursýning — 19. f sveitinni 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ofnæmissjúkdómar á tækniöld. Bresk fræðslumynd um þráláta sjúkdóma sem rekja má til mengunar og gerviefna tuttug- ustu aldar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.45 Synir og elskhugar (Sons and Lovers) — Nýr flokk- ur. Framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum frá breska sjónvarp- inu, sem gerður er eftir sam- nefndri sögu eftir D.H. Lawr- ence. Handrit skrifaði Trevor Griffíths. Leikstjóri Stuart Burge. Aðalhlutverk: Karl John- son, Eileen Atkins, Tom Bcll, Leonie Mellinger og Lynn Dearth. Æskuár skáldsins í kolanámubæ í Notthingham eru uppistaða sögunnar. Móðir söguhetjunnar, Gertrude, geng- ur að eiga Walter Morel námu- mann. Hjónabandið veldur henni vonbrigðum. Eiginmaður- inn gerist drykkfelldur og legg- ur Gertrude þá mesta alúð við uppeldi sona þeirra. Einkum verður innilegt samband henn- ar og yngri sonarins, Pauls, og verður það honum fjötur um fót síðar í samskiptum viö aðrar konur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Úr safni sjónvarpsins f dagsins önn — Heyskapur o.fí. Aður sýnt í Sjónvarpinu ár- ið 1980. 23.10 Fréttir í dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.