Morgunblaðið - 28.03.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.03.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðarfólk Viljum ráða aðstoðarfólk til starfa nú þegar. Vinnutími frá kl. 5—9 f.h. Upplýsingar gefur verkstjóri. Brauö hf., Skeifunni 11. Afgreiðslumaður Óskum eftir að ráða nú þegar duglegan og ábyggilegan afgreiöslumann á aldrinum 25—40 ára í verslun okkar. Reynsla í sambærilegum afgreiðslustörfum æskileg. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar í dag og á morgun. . . Reiðhjólaverslunin-- ORNINN Spitalastíg 8 vlðOöinstorg Verkstjóra og menn vantar í járniönaö. Aöeins góðir smiöir koma til greina. Upplýsingar í síma 73306 eftir kl. 19.00. Starfsmaður óskast á smurstöð, helst vanur. Smurstöðin Kiöpp, Skulagötu 11, sími 20130. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Upplýsingar gefnar í síma 66645. ' Vanan 2. styrimann vantar á skuttogara af minni gerð sem gerö- ur er út frá Keflavík. Upplýsingar í síma 91-78484. Lagerstarf — samsetning Óskum eftir að ráða nú þegar duglegan og ábyggilegan mann á aldrinum 25—40 ára til lagerstarfa og samsetningar á reiðhjólum. Reynsla í sambærilegum störfum æskileg. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar í dag og á morgun. . . Reiðhjóla verslunin-- ORNINN Spitalastig 8 við Oðinstorg raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Selfoss — Selfoss Sjálfstæóisfélagið Óðlnn heldur fund að Tryggvagötu 8, fimmtudag- inn 29. mars, kl. 20.30. Qunnar G. Schram veröur gestur fundarins. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna og taka meö sér gesti. Stlórnln. Féiag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holta- hverfi: Spilakvöld Félag sjálfstæöismanna í Hlíöa- og Holtahverfi efnir til spilakvölds fimmtudaginn 29. mars nk. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Spiluö veröur félagsvist. Góö verölaun I boöi. Kaffiveitingar. Stjómln. Hvöt Stjórn Hvatar félags sjálfstæöiskvenna i Reykjavik minnir félagskonur sinar á Stjórnmálaskóla Sjálfstæöisflokksins, sem hefst 29. mars nk. Þeim félagskonum sem hafa hug á aö sækja eingöngu kennslustundir í ræöumennsku og fundarsköpum, skal bent á aö heimild er fyrir sliku. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu fulltrúaráösins Valhöll. Takiö þátt. Stjórnln. Ný viðhorf til atvinnurekstrar Verzlunarráð íslands efnir til almenns félags- fundar meö Albert Guðmundssyni, fjármála- ráöherra, og Matthíasi Á. Mathiesen, við- skiptaráöherra, þriöjudaginn 3. apríl aö Hótel Esju. Fundarefniö verður: Ný viðhorf til at- vinnurekstrar. Dagskrá: 16.15—16.30 Mæting. 16.30—16.35 Setning, Ólafur B. Thors, varaform. VÍ. 16.35—16.50 Nýjungar í skatta- og tollamál- um, Albert Guömundsson, fjármálaráðherra. 16.50—17.05 Nýjungar í verölags-, lána- og viöskiptamálum. Matthías Á. Mathiesen, viöskiptaráðherra. 17.05—17.20 Sjónarmið úr atvinnulífinu, Gunnar Helgi Hálfdánarson, framkv.stjóri, Kristján Jó- hannsson, framkv.stjóri. 17.20—18.00 Almennar umræöur. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og tilkynna þátttöku í síma 83088. VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS Hús verslunarinnar 108 Reykjavík, sími 83088 Fágætar bækur til sölu Viö orum þessa dagana aö taka fram ágætar bækur úr gömlu, merkl- legu bókasafni. Nokkur dæmi: Manntaliö 1703, ób.m.k., Hver er maöurinn I—II, Sýslumannaæfir 1—5, innbundiö, Dle Vögel Islands 1—3 eftir Timmermann, Dle Færeyingasaga, Kh. 1833, Ljóömæli Jónasar Hallgrimssonar, frumútgáfan Kh. 1847, Kvæöi Bjarna Thor- arensen, frumútgáfan Kh. 1847, Studia Islandica 1—35, Islandica, bókfræölrit Halldórs Hermannssonar 1—35, ób.m.k., öll rit dr. Alex- anders Jóhannessonar, Kvæöi Jóns Thoroddsens (eldra), Kh. 1871, Flugur og María Magdalena eftir Jón Thoroddsen (yngra), Bygging og líf plantna 1—2 eftlr Helga Jónsson, Jaröabók Árna Magnússonar og Vídalíns, stök bindi af frumprentlnu, þ.á m. I. bindinu, Kaþólsk viö- horf, frumútgáfan eftir Halldór Laxness og Fótatak manna eftlr sama, Aöalsteinn, frumútg. eftir Pál Slgurösson, Fornar sjávarminjar viö island eflir Guömund G. Báröarson, Periculum Runologicum eftir Gísla Brynjólfsson, Kh. 1823, Islöndische Volkssagen der Gegenwart eftir Konrad Maurer, Leiþzig 1861, Bókaskrá um bækur dr. Konrads Maurers, Gammel Norsk Homiliebog, útg. Ungers 1864, Smákvæöi eftir Ólöfu Siguröardóttur, Afmælisrit til dr. Siguröar Nordals 60 ára, Bæjatal á islandi 1930, Sýnishorn af fornum og nýjum norrænum ritum eftir Rasmus Rask, Eyfellskar sagnir 1—3, Nýjar andstæöur eftir Svein frá Elivogum, Octroy hvorefter Islands beseiling overdrag- es det almindelige Handelskompagnie, Kh. 1764, Islandske Folke- sagn efter Arnason, Maurer o.fl., Chria 1863, Hekla og dens sidse Udbrud eftir J.C. Schythe, Kh. 1847, og margar fleiri fágætar og merkar bækur. Vlö kaupum og seljum íslenzkar bækur og erlendar, hell söfn og einstakar bækur. Einnig gömul íslenzk póstkort, gamlan útskurö, eldri myndverk, smáprent og hellleg eldri timarit. Viö höfum pocket-bækur á ensku, dönsku, frönsku og þýzku i þús- yndatali. Einnig mikiö val islenzkra bóka í ðllum greinum, héraöa- sogu, ættfræöi, þjóölegt efnl, náttúrufræöi, hagnýt efnl, stjórnmál, tækni, Ijóö, skáldsögur og smásögur o.fl. Qefum reglulega út bóksöluskrár og sendum ókeypis tll þeirra, sem óska utan Stór-Reykjavíkursvæölslns. Nýlega er út komin 26. skráin. Sendum í póstkrðfu hvert sem er. Vinsamlega skriflö, hringiö — eöa lítiö inn. Bókavarðan — Gamlar bækur og nýjar — Hverfisgötu 52, Reyklavik. Siml 29720. fundir — mannfagnaöir þjónusta Aðalfundur knattspyrnufélagsins Vals veröur haldinn í félagsheimilinu aö Hlíöarenda, miövikudag- inn 28. mars 1984 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Fyrirtæki Atvinnuhúsnæði, verslanir, söluturnar, heild- sölur og fyrirtaeki í iönaöi og þjónustu óskast á söluskrá. Verðbréf Kaupendur og seljendur. Verðbréf og vöru- víxlar í umboðssölu. innheimtansf (nnheimtuþjónusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut lO o 31567 OPIÐ OAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17 Spónaplötur mest 10 mm og 12 mm, lítiö gallaðar úr sjó- tjóni, eru til sýnis og sölu aö Súöarvogi 14, Reykjavík (Vélsm. Jens Árnasonar hf.) næstkomandi miðvikudag (í dag), fimmtudag og föstudag kl. 16.00—18.00. Metsölublaó á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.