Morgunblaðið - 28.03.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.03.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1984 C. í DAG er miövikudgur 28. mars, sem er 88. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.28 og síö- degisflóö kl. 16.54. Sólar- upprás kl. 06.59 og sólarlag kl. 20.08. Sólin er í hádeg- isstaö í Rvík kl. 13.32 og tungliö er í suöri kl. 10.55. (Almanak Háskóla Islands.) Svo segir Drottinn við ísaels hús: Leitiö mín, til þess að þér megiö lífi halda. (Amos 5, 4.) KROSSGÁTA LÁRÍTT: - 1 »n, 5 IJÓA, 6 lckur, 7 titill, 8 rýja, 11 ending, 12 ái, 14 mrrkur, 16 hrukka. l/H)RÉTT: — 1 spjítning, 2 þjód- hofAingja, 3 skel, 4 ósoðinn, 7 sjór, 9 dvelur, 10 svalt, 13 srelgur, 15 frum efni. LAUSN SÍÐIISTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 glitra, 5 óú, 6 járnió, 9 úra, 10 «i, 11 Pá, 12 hin, 13 ásar, 15 kóf, 17 skapar. LÖÐRÉTT: — I grjúpáns, 2 ióra, 3 tún, 4 aróinn, 7 árás, 8 iói, 12 hróp, 14 aka, 16 fa. ÁRNAÐ HEILLA (?A ára afmæli. í dag, 28. lJvp mars, er fimmtugur Magnús Sæmundsson oddviti að Kyjum í Kjós. Þar tók hann við búi af frændum sínum og hef- ur rekið það f mörg ár. Um margra ára skeið hefur hann verið í hreppsnefnd Kjósar- hrepps og oddviti hennar hin síðari ár. — Kona Magnúsar er Guðrún Ó. Tómasdóttir frá Hamrahól í Ásahreppi Rang. Nk. föstudagskvöld ætlar Magnús að taka á móti gestum í Félagsgarði eftir kl. 20. Gott sumar BRESKIR flugmenn, sem komu við á Reykjavíkur- flugvelli um helgina á heimleið frá Suður- skautslandinu á þrem einshreyfils flugvélum, sögðu Sveini Björnssyni, forstjóra Flugþjónustunn- ar, sem annast fyrir- greiðslu við erl. flugvélar á Reykjavíkurflugvelli, að sumarið hefði verið ein- staklega gott á Suður- skautinu, Antarktíka, og allt starf hinna bresku vísindamanna sem þar hafa bækistöð hafði geng- ið mjög vel. Flugvélarnar sem eru hárauðar á lit eru merktar hinum breska leiðangri: British Antarc- tica Survey, flugu hingað í einum áfanga frá Labra- dor og flugu héðan án við- komu til Englands. MINNINGARSPJÖLP Minningarsjóður Víkings Minningarkort sjóðsins fást á eftirtöldum stöðum: Verslun- inni Geysi við Aðalstræti, Garðsapóteki við Sogaveg og bókabúðinni Grímsbæ. FRÉTTIR_________________ VETUR konungur er ekki enn sem komið er búinn að slaka alvarlega á. Mörgum mun hafa komið það á óvart, er risið var úr rekkju í gærmorgun að úti var allt hvítt af nýfollnum snjó. Frost hafði verið um land allt í fyrrinótt, en hvergi teljandi, a.m.k. ekki á láglendi. Hér í Reykjavfk var Ld. eins stigs frost og snjóaði einn millimetra um nóttina. Mest frost á landinu var uppi á Hveravöllum, 7 stig. A Fagurhólsmýri mældist mest úr- koma um nóttina, 10 millim. f spárinngangi í gærmorgun sagði Veðurstofan að hitastigið á land- inu myndi verða kringum frostmark. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavíkur heldur aðalfund sinn nk. fimmtudagskvöld (annað kvöld) kl. 20.30 á Baldursgötu 9. Að loknum fundarstörfum verður tekið í spil og borið fram kaffi. FÉLAGSSTTARF aldraðra 1 Kópavogi. Efnt verður til kirkjuferðar í Áskirkju nk. sunnudag 1. apríl kl. 14. Eftir messu verður kirkjukaffi að Norðurbrún 1. Lagt verður af stað frá Fannborg 1 kl. 1.30. Fólk er beðið að gera viðvart í síma 43400 eða 46611 i síðasta lagi nk. föstudag. HALLGRÍMSKIRKJA: Starf aldraðra. Opið hús verður á morgun, fimmtudag, í safnað- arsal kirkjunnar og hefst kl. 14.30. Dagskrá og kaffiveit- ingar. Gestur verður Guðrún Þórarinsdóttir fyrrum prests- frú frá Saurbæ. SAURBÆINGAKVÖLD, sem Saurbæingar úr Dalasýslu og þeirra fólk efnir til verður í félagsheimili Kópavogsbæjar nk. laugardag, 31. þ.m., og hefst það kl. 21. Nánari uppl. eru veittar f sfmum 76932 eða 74974. FÖSTUMESSUR ÁSKIRKJA: Föstuguðsþjón- usta í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Bæna- stund á föstu f kvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstu- messa í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Að henni lokinni flytur Einar Sigurbjörnsson prófess- or fyrirlestur um Trúarjátn- inguna. Umræður og kaffiveit- ingar. Kvöldbænir með lestri Passíusálma alla virka daga kl. 18.15 nema miðvikudaga. Sóknarprestur. HÁTEIGSKIRKJA: Föstuguðs- þjónusta í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG lagði ísberg af stað úr Reykjavfkurhöfn til útlanda, en mun í útleiðinni hafa komið við á ströndinni. Þá kom nótaskipið Eldborg með fullfermi af loðnumiðum. í gær komu frá útlöndum Selá, Jökulfell og Dettifoss. Þá kom leiguskipið Jan að utan og tog- arinn Sigurey frá Siglufirði kom til viðgerðar. Kvöld-, fu»tur- og htlgtrþjóiHNta apótokanna í Reykja- vik dagana 23. mars til 29. mars aö báöum dögum meö- töldum er í Vesturtusjar Apótaki. Auk þess er Háalaitia Apótak opiö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema aunnudag. Ljaknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en haagt ar aö ná sambandl vlö Inkni á Oöngudetld LandspltaUna alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um trá kl. 14—16 sfml 29000. Gðngudelld er lokuö á helgidögum. Borgarspfteiinn: Vakt Irá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur helmillslækni eöa nær akki til hans (stmi 81200). En atyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndivelkum allan sólarhringlnn (sáni 81200). Eltlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i alma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmneógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f HeMsuvemdaretðó Reykfavikur á priójudögum kl. 16.30—17.30. Fótk hafi meö sár ónæmisskírteini. Neyóerpjónusta Tannlaaknaffétaga fslanda i Heilsuvernd- arstöðinni vló Barónsstig er opin á laugardðgum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Halnarfjörður og Garöabær: Apótekin I Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eflir lokunartíma apótekanna. Keflavfk: Apótekió er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoes: Selfoss Apótek er opiO til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og iaugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beitlar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16. simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfenglsvandamáliö, Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir ( Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur síml 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga. sáni 19282. Fundir alla daga vikunnar AA-aamtökin. Eigir þú vtö áfengisvandamál aO stríOa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. ForetdraráðgjMin (Barnaverndarréö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. 8tuttbylgjusendingar útvarpsins tll útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—Iðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaó er vlö GMT-tíma Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspftaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 III kl. 19.30. KvennadeiMin: Kl. 19.30—20. Sasng- urkvennadeiM: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartiml fyrlr feður kl. 19.30—20.30 BemaepAati Hringains: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunariækningadeiM Landspitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardðgum og sunnudðgum kl. 15—18 Hafnartxióir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarlíml frjáls alla daga. GrenaásdeiM: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstóóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlðkadeiM: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kðpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til 'kl. 17 á helgidögum. — VifilaataðaspHalj: Heimsóknar- tfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jðs- efsspítali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. BILANAVAKT Vaktþjðnusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hiM- veitu, simi 27311, kl. 17 III kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 19230. SÖFN Landabókaaafn falanda: Safnahúsinu vlð Hverflsgðtu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Héskðlabðkasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þelrra veittar I aöalsafni, simi 25088. bjððminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Ustasafn fsiands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbðkasafn Raykjavfkur ADALSAFN — Útláps- deild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára bðm á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þinghottsstræti 27, sáni 27029. OplO mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept — april er einnig opiö á laugard kl. 13—19. Lokaö júli. SÉRUTLÁN — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir sklpum. heilsuhælum og stotnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27. siml 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — aprfl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára böm é mlövtkudðgum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, siml 83780. Heimsendlngarþjónusta á prenl- uðum bókum fyrir fatlaóa og aldraöa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — fðstu- daga kl. 16—19. Lokaö i júli. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, siml 36270. Opió mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistðö i Bústaöasafni, 8. 38270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Bókabíl ar ganga ekki i 1V4 mánuö aö sumrinu og er þaö auglyst sérstaklega. Norræna húaiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaflistota: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtall. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrimssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jðnssonar: Höggmyndagarðurlnn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö lokaö. Húa Jðna Sígurðssonar f Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataðir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. NéttúrufræðtetoM Kðpevogs: Opln á mlövlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri siml 90-21840. SiglufjörOur 00-71777. SUNDSTAÐIR LaugardalaMugin er opin mánudag til fðstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardðgum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum or oplö frá kl. 8—13.30. SundMugar Fb. BraMhoM: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30 Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl um gufuböö og sólartampa í afgr. Simi 75547. SumBiMHn: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudðgum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tíma þessa daga. VesturbæjarMugin: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt mflll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. VarmárMug I Moateltesveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karia miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og tlmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. SundhMI Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölö oplð mánudaga — tðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundleug Kðpavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mlövlkudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundteug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga úl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni tll kvðlds. Simi 50088. Sundteug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.