Morgunblaðið - 07.04.1984, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 07.04.1984, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1984 I DAG er laugardagur 7. apríl, sem er 98. dagur árs- ins 1984. Tuttugusta og fimmta vika vetrar. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 09.39 og síödegisflóð kl. 22.09. Sól- arupprás í Rvík kl. 06.24 og sólarlag kl. 20.38. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 18.24. (Almanak Háskól- ans.) Drottinn styöur hann á sóttarsænginni, þegar hann er sjúkur, breytir þú beð hans í hvílurúm. (Sálm. 41,4.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 ■ 11 ■ 13 14 1 1 ■ 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 trjáren^la, 5 Tanga- mark, 6 kjánarnir, 9 mál, 10 ó**am- stædir, 11 fangamark, 12 stök, 13 mikil mergA, 15 líta, 17 stólpa. LOÐRÉTT: — 1 tómarúms, 2 tóbak, 3 snjöll, 4 málgefinn, 7 dæld, 8 hreyf- ingu, 12 dugnaói, 14 flýti, 16 tímabil. lu\IJSN SÍÐIJSTU KROSSOÁTU: LÁRETT: — 1 bugt, 5 rati, 6 gráð, 7 fa, 8 plata, II jó, 12 æta, 14 óður, 16 tapaði. LOÐRÉTT: — 1 bugspjót, 2 gráta, 3 tað, 4 eima, 7 fat, 9 lóða, 10 tæra, 13 afi, 15 up. FRÉTTIR Horn- strandir friðland ÞÁ ER komin tilkynning um að Hornstrandir hafi verið friðlýstar. í síðasta Lögbirtingablaði tilkynna forráðamenn Náttúru- verndarráðs þetta. Mörk hins friðaða svæðis eru samkv. tilk.: Úr botni Hrafnsfjarðar um Skorarheiði í botn Furufjarðar. Mörkin fylgja Skorará frá ósi og í Skor- arvatn. Þaðan liggja þau meðfram suðurströnd vatnsins, en síðan í beina línu úr suðausturhluta þess og í upptök þeirrar kvíslar, sem næst er vatninu og fellur í Furufjarðarós. Kort er birt af svæðinu. Birtar eru þær reglur er gilda um hið friðaða land og eru þær í níu liðum. Þar segir m.a. að bannað sé að beita bú- peningi á landið. Leyfi Náttúruvemdarráðs þurfi til ferðalaga um svæðið á tímabilinu 15. apríl til 15. júní ár hvert. Eins er bönn- uð meðferð skotvopna yfir sumarmánuðina. I,andeig- endum er það heimilt utan þess tíma og þá aðeins til hefðbundinna nytja. Mun landeigendum verða settar reglur um afnot þeirra af eignum sínum á hinu frið- lýsta svæði. Mannvirkja- gerð og hverskonar jarð- rask og önnur breyting á landi og undan landi allt að 60 föðmum (115 m) frá stórstraumsfjöru er háð leyfi Náttúruverndarráðs. Þá segir að samstarfs- nefnd fjalli um málefni friðlandsins. Eiga Landcig- endafélag Sléttu- og Grunnavíkurhrepps full- trúa í henni. Þá segir að lokum í þessari tilk. um friðun Hornstranda að kröfur um hugsanlegar bætur vegna fjárhagstjóns vegna þessa, skuli berast Náttúruverndarráði innan fjögurra mánaða. ÞAÐ var fyrsta verk margra bíl- eigenda í gærmorgun, að hreinsa rúður bílanna, sem voru hvítar af hrími eftir nóttina. Veð- urstofan sagði að hitinn hefði farið niður að frostmarki. Við jörðu hafði frost mælst rúmlega þrjú stig. Lítilsháttar úrkoma var hér í bænum um nóttina og hvergi hafði hún verið teljandi mikil. Þar sem kaldast hafði orðið á láglendi um nóttina fór frostið niður í mínus 3 stig. Var það austur á Heiðarbæ í Þing- vallasveit. Veðurstofan sagði horfur á heldur hlýnandi veðri í bili, a.m.k. um landið vestan- vert. Þessa sömu nótt í fyrra var eins stigs frost hér í Rvík. Snemma í gærmorgun var 10 stiga frost í Nuuk á Grænlandi. Á VESTURLANDSSVÆÐI. Héraðslæknirinn f Vestur- landshéraði, Kristófer Þor- leifsson í Ólafsvík, augl. í Lög- birtingablaði lausa stöðu heil- brigðisfulltrúa á Vesturlands- svæði, með búsetu í Borgar- nesi. Umsóknarfrestur er sett- ur til 20. apríl. Skulu umsækj- endur uppfylla reglugerðar- skilyrði varðandi menntun, réttindi og skyldur heilbrigð- isfulltrúa, eins og segir í aug- lýsingu héraðslæknisins. KVENSTÚDENTAFÉLAG í»- lands heldur kökubasar í dag, laugardag, í Blómavali og hefst hann kl. 13. KÖKUBASAR verður í dag i Blindrafélagsheimilinu Hamrahlíð 17 og hefst hann kl. 14. Er hann haldinn á veg- um Foreldra- og styrktarfé- lags blindra. FLÓAMARKADIIR, kökubasar m.m., verður haldinn á morg- , un, sunnudag 8. þ.m., í Barna- skóla aðventista Ingólfsstræti 19 til ágóða fyrir skólann. Hefst hann kl. 14. ÞRIGGJA hreyfla flugvélar, aðrar en þotur, eru sjaldgæf sjón. Ein slík hafði viðkomu á Reykjavíkurflugvelli og fór þaðan í fyrradag. Hreyflar voru á hvorum væng og þriðji skrúfuhreyfillinn var í stýri flugvélarinnar, en hún er bresk. Var hún að koma frá Austurlöndum. Hún fór héðan til heimahafnar vestur í Kanada með viðkomu á Grænlandi. FRÁ HÖFNINWI f G/ER kom Stapafell úr ferð á ströndina og fór samdægurs í aðra. Togarinn Jón Baldvins- son er farinn aftur til veiða. í gær kom togarinn Ásþór inn af veiðum til löndunar. Þá kom Hvassafell frá útlöndum. Rangá lagði af stað til útlanda. Þá er farið aftur leiguskipið Franrop. f dag, laugardag, er togarinn Fengur væntanlegur inn. Stór amerískur dráttar- bátur er væntanlegur. North Wind heitir sá. Þá var í gær lokið við að losa rússneskt olíu- skip sem kom í vikunni. Kristján RagnaraBon: „Ráduneytiö hefur Jónas í gæzlu“ #\^ a,°^c/AJP Þú getur verið alveg óhræddur, Kristján minn. Ég geymi hann í búrinu hjá sparifiskunum mínum!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 6. apríl til 12. april aö báöum dögum meötöld- um er i Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En alyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndarstöö Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Baronsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió ti> kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug 11. opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Ðarnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusondingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liatasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur AOALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opió mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö Júk'. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaóa og aldraöa Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er elnnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Ðústaöasafni, s. 36270. Viökomustaóir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki i V/t mánuö aó sumrinu og er þaó auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúnjfræóéstofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Beykjavík simi 10000. Akureyri sími 90-21840. Sigluf jðrður 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardatelaugln er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundiaugar Fb. Brmðhofti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09 30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundltöllin: Opin mánudaga — fösludaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pollar og böö opin á sama tima þessa daga. VesturtMBjartaugin: Opin mánudaga—fösludaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30 Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipl milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmáriaug i Moslellssveit: Opin mánudaga — löslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30 Almennir sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254 Sundhöll KefUvikur er opin mánudaga — fimmludaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gulubaöiö oþiö mánudaga — löstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—lösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalimar eru þriöjudaga 20—21 og míðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug HafnaHjarðar er opin mánudaga — löstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga Irá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.