Morgunblaðið - 07.04.1984, Síða 13

Morgunblaðið - 07.04.1984, Síða 13
I MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1984 13 REGNOGRAKI Það þarf ekki að segja íslendingum neitt um rigningu og uætu. Af því höfum við meira en nóg. Það vita líka allir að fúi í timbri er bein afleiðing af því þegar viðurinn blotnar. Þeir sem selja timbur og vinna úr því hafa því meiri áhyggjur af regni og raka en flestir aðrir. Ymsar aðferðir hafa verið reyndar við fúavöm, en þiýstígagnvöm þykir hafa yfirburði umffam aðrar aðferðir. Þrýstigagnvöm í hefðbundnum byggingariðnaði er einkum tvenns konar: FLOKKOR B. MEÐ 000: Hefur m.a. þann kost að blanda má lit i olíuna, en þann ókost að olían gengur aðeins 10 millimetra inn í viðinn og því er ekki hægt að vinna efhið; sageL, fræsa, bora eða skrúfa án jjess aö skerða fúavömina. FLOKKOR A, MEÐ SALTOPPLAOSN: Hefur það fram yfir olíuaðferðina að vömin nær alveg inn að kjama viðarirxs. Þannig er hægt að vinna viðinn eftir á og bora í hann, negla og skrúfa. Þetta er sérstaklega mikilvægt hér á landi þar sem gluggar eru í fiestum tilfellum steyptir í og gleriistar skrúfaðir. Hins vegar þarf að mála viðinn eða lita með hefðbundnum aðferðum. Fyrir tæpum tuttugu árum spennti Völundur regnhlífina, - og hóf að gagnveija timbur samkvæmt Rokki A, í glugga, girðingarstaura, gróðurhús, vatnsklæðningu, gólfbita, vindskeiðar og bryggjugólf með Boliden saltupplausninni K33, sem 4—5 faldar endingu viðarins. Völundur valdi rétta aðferð, um það vitnar viðurinn! TIMBURVERZLUNITi VÖLUNDUR HF. KLAPPARSTlG 1, SlMI 18430 - SKEIFUNNI 19, SlMi 85244

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.