Morgunblaðið - 07.04.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.04.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1984 29 | smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. 1. kl. 10.30. Skiöaganga frá Sti'fl- isdal yfir Kjöl og i Botnsdal. Far- arstjóri Þorsteinn Bjarnar Verö kr 300. 2. Kl. 13.00. Þyrilsnes i Hvalfiröi, létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Fararstjóri Baldur Sveinsson. Verö kr. 300,- Brottför frá Umferöarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiðar viö bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Feröafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Sími/símsvari: 14606 Sunnudagur 8. apríl. 1. Kl. 10.30. Höskuldarvellir — Fagridalur. Gengin gömul þjóö- leiö Sandakravegur á Siglu- bergsháls. 18 km. 2. Kl. 13.00 Festarfjall — Hraunsandur. Létt ganga um fallegt útivistarsvæöi í nágr. Grindavikur: Bað í Bláa Lóninu aö loknum göngum. Verð 300 kr.t frítt fyrir börn. Brottför frá bensínusölu BSÍ (f Hafnarf. v. kirkjug.). Sjáumstl Útivlst i.yj UTIVISTARFERÐIR Páskaferðir Útivistar 19.—23. apríl. 1. Þórsmörk 3 og 5 dagar. Gist í Utivistarskálanum góöa i Bás- um. Gönguferöir f. alla. Farar- stjóri: Óli G.H. Þóröarson. 2. Snæfellsnes — Snnfellsjök- ull 5 dagar. Gist aö Lysuhóli. Sundlaug. Heitur pottur. Göngu- ferðir um strönd og fjöll. Farar- stjóri: Kristján M. Baldursson. 3. Öræfi — Vatnajökull (snjó- bílaferð) S dagar. Gist aö Hofi Fararstjórl: Gunnar Gunnarsson. 4. Fimmvöröuháls 5 dagar. Gönguskiöaferö. Fararstjóri: Eg- ill Einarsson. 5. Mýrdalur 3 dagar. Ný og áhugaverö ferö um austurhluta Myrdals. Gist aö Reynisbrekku. Fararstjóri: Ingibjörg S. Ás- geirsdóttir. Farmiöar og upplýsingar á skrifst. Lækjarg. 6a. Opið hús veröur á sama staö (í Gíslabúö) miðv.d. 11. apr. kl. 17—22. Páskaferðir kynntar. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Sjáumstl Utivist. Krossinn Samkoma í kvöld, kl. 20.30, aö Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir velkomnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Sunudagaskóli kl. 10.30 og bæna- stund virka daga kl. 19.00 e.h. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Hjálpræðisherinn Sunnudag: Kl. 11.00 Helgunarsamkoma. Kl. 14.00 Sunnudagaskóli. Kl. 17.00 Hermannasamkoma. Kl. 20.30 Hjálpræöissamkoma. Evrópuleiötoginn Kommandör Anna Hannevík talar. Komm- andör Gunhild og Martin Hög- berg taka þátt i samkomum dagsins. Verið hjartanlega velk- omin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Sýnikennslufundur veröur i fé- lagsheimilinu aö Baldursgötu 9, 12. april kl. 20.30. Húsmæörakennari frá Osta- og smjörsölunni mun annast glæsi- lega og fjölbreytta kennslu. Kaffi. Konur fjölmenniö. Stjórnin. Fíladelfía Almenn bænasamkoma kl. 20.30. Bæn, lofgjörö og þakk- argjörö. Safnaðarfélag Ásprestakalls Tekin veröur í notkun nýr salur til safnaöarstarfs í kjallara As- kirkju sunnudaginn 8. april kl. 14.30. Dagskrá: Hugvekja, ávarp, minnst 20 ára afmælis safnaö- arheimilisins. Veislukaffi. Aðal- fundur, lagabreytingar. Venjuleg aöalfundarst Allt sóknarfólk og velunnarar kirkjunnar velkomiö. Stjórnin. Heímatrúboðiö Hverfisgötu 90 Almenn samkoma á morgun, sunnudag, kl. 20.30 Allir velkomnir. VEROBREFAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 68 77 70 SIMATIMAR KL 10-12 OG 15-17 KAUPOGSALA VEOSKULOABREFA Húsaviðgerðir Múrverk — Flisalögn Simi 19672. Steinar V. Árnason Lögg. skjalaþýö og dómtúlkur i spænsku. Eyjabakka 11. simi 79614. raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Húsnæöi óskast Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö taka á leigu ca. 200 fm húsnæði undir bif- reiðaverkstæði í austurhluta borgarinnar. Einnig kemur austurhliti Kópavogs til greina. Uppl. sendist augl.deild Mbl. merkt: „Hús- næöi — 960“. Útboð Tilboö óskast í þakmálun á fjölbýlishúsinu Birkimel 6, 6a og 6b. Nánari upplýsingar í símum 18269 og 16200. Útboð Kristján Siggeirsson hf. óskar eftir tilboöum í að byggja fullgert verksmiðju- og verslunar- hús að Hesthálsi 2—4, Reykjavík. Húsið er á einni hæð og kjallari að hluta. Heildargólfflötur er um 5.800 fm. Jarö- vegsskiftum er lokið. Útboösgögn veröa afhent hjá Tækniþjónust- unni sf., Lágmúla 5 frá og með 10. apríl gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama stað miðviku- daginn 2. maí 1984 kl. 11.00 að viðstöddum bjóðendum. LAUGAVEGI 13, SMIOJUSTÍG 6, SÍMI 25870 KRISTJÓn SIGGEIRSSOn HF. XFélagsstarf Sjálfstœðisfbkksim | Njarðvík Fulltrúaráö sjáltstæöisfélaganna i Njarövik heldur aöalfund mánudag- inn 9. þ.m. kl. 9.00 eftir hádegi. Venjuleg aöalfundarstörf. Reykjaneskjördæmi Aöalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi, verður hald- inn í samkomuhúsinu Festi, Grindavík, laug- ardaginn 14. apríl 1984 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, þ.m.t. kosning í flokksráð Sjálfstæðisflokksins. 2. Ávarp: Friðrik Sophusson varaformaður Sjálfstæðisflokksins. 3. Staöa kvenna í Sjálfstæðisflokknum. Frummælandi Esther Guðmundsdóttir þjóöfélagsfræöingur. 4. Önnur mál. Kjördæmisráðsfulltrúar eru hvattir til aö mæta á fundinum. Stjórn Kjördæmisráðs. Sjálfstæöisfélögin í Breiðholti: Fundur með Albert Guðmundssyni fjármálaráðherra Sjálfstæöisfélögin i Breiöholti gangast fyrir sameiginlegum fundi í Menningarmiösföðinni Geröubergi, þriöjudaginn 10. apríl nk., kl. 20.30. Albert Guðmundsson fjármálaráö- herra flytur ræðu og svarar fyrirspurnum gesta Stiórnir sjálfstæöisLélaganna i Breiöholti. Ráðstefna um landbúnaðarmál haldin í Hótel Borgarnesi kl. 10—16 (meö matarhléi), laugardaginn 14. apríl nk. Ráöstefnan er haldin á vegum: — Sambands ungra sjálfstæðismanna. — Þórs, félags ungra sjálfstæöismanna á Akranesi. — Félags ungra sjálfstæöismanna i Mýrasýslu. — Félags ungra sjálfstæöismanna i Snæfells- og Hnappadalssýslu. — Félags ungra sjálfstæöismanna f Dalasýslu. Dagskrá: Setning: Geir H. Haarde. formaöur Sambands ungra sjálfstæö- ismanna. Ávarp: Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæöisllokksins. Erindi: Egill Bjarnason, búnaöarráöunautur Sauöárkróki. — Staöa landbúnaöarins. Eyjólfur Konráö Jónsson, alþingismaöur, Reykjavik. — Fjárhagslegt sjálfstæöi bænda. Óöinn Sigþórsson. bóndi Einarsnesi, Mýrum. — Framleiðslustjórnun i landbúnaði. Álit: Kjartan Olafsson. búnaöarráöunautur. Selfossi Pallborösumræöur. Matarhlé. Erindí: Friörik Friöriksson, hagfræðingur, Reykjavik. — Neytandinn og landbúnaöurinn. Álit: Anna K. Jónsdóttir, lyfjafrasöingur. Reykjavik. Sjálfstæðisfélag Akureyrar Almennur fundur í Kaupvangi, sunnudaginn 8. apríl kl. 15.00. Gestur fundarins Björn Dagbjartsson. Stjórnin. Akurnesingar — Akurnesingar Fundinum um bæjarmálefni sem vera átti í Sjálfstæöishúsinu sunnu- daginn 8. apríl veröur aö óviöráöanlegum ástæöum frestaö um óákveölnn tima. Nánar í auglýsingu siöar. Sjalfstædisfélögin á Akranesi. Enndi: Guömundur Jónsson, bóndi Reykjum, Mosfellssveit. — Framtiöarmöguleikar í landbúnaöi. ÁNt: Guömundur Sigurösson. bóndi, Flúöum. Pallborösumræöur. Ráöstefnuslit. Ráöstefnustjórar: Dr. Sigurgeir Þorgeirsson, bufjárfræöingur, Reykjavik, Helgi Bjarnason, formaöur FUS Mýrasýslu, Borgarnesi. Garðabær FUS Huginn Garöabæ heldur aöalfund mánudaginn 9. april kl 18 00. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Góðan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.