Morgunblaðið - 07.04.1984, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1984
16.30. Bænastund á föstu miö-
vikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólaf-
ur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Laug-
ardagur: Barnasamkoma í safn-
aöarheimilinu viö Bjarnhólastíg
kl. 11.00. Sunnudagur: Ferming-
arguösþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 14.00. Altarisganga þriöju-
dagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorberg-
ur Kristjánsson.
ELLIHEIMILIO GRUND: Messa
kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Laugardagur: Barnasam-
koma i Hólabrekkuskóla kl.
14.00. Sunnudagur: Barnasam-
koma i Fellaskóla kl. 11.00.
Guösþjónusta í Menningarmiö-
stööinni viö Geröuþerg kl. 14.00.
Sr. Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Fermingarguösþjónusta kl.
11.00. Fríkirkjukórinn syngur,
söngstjóri og organisti Pavel
Smíd. Þriðjudagur 10. apríl:
Föstumessa kl. 20.30. Sungið
veröur úr Passíusálmunum, Frí-
kirkjukórinn flytur Litaníu sr.
Bjarna Þorsteinssonar, safnaö-
arprestur hugleiöir kafla úr písl-
arsögunni. Frú Ágústa Ágústs-
dóttir syngur „Vertu Guö faöir,
faöir rninn" eftir Jón Leifs.
Skrýöst veröur messuhökli frú
Unnar Ólafsdóttur. Sr. Gunnar
Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Fermingar-
guösþjónustur kl. 10.30 og kl.
14.00. Altarisganga þriöju-
dagskvöld kl. 20.30. Æskulýös-
fundur mánudagskvöld kl. 20.00.
Almenn samkoma nk. fimmtu-
dagskvöld kl. 20.30. Sóknar-
nefndin.
HALLGRÍMSKIRKJA: Laugar-
dagur 7. apríl, samvera ferming-
arbarna kl. 10—14. Sunnudagur:
Barnasamkoma og messa kl.
11.00. Börnin komi í kirkjuna og
taki þátt í upphafi messunnar. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöld-
bænir meö lestri passíusálms eru
í kirkjunni alla virka daga föst-
unnar nema miövikudaga kl.
18.15. Þriöjudagur: Fyrirbæna-
guösþjónusta kl. 10.30, beöiö
fyrir sjúkum. Miövikudagur:
Föstumessa kl. 20.30. Aö því
loknu sýnir Leifur Breiöfjörö
myndlistarmaöur litskyggnur og
flytur erindi um glerlist í kirkjum.
Kaffiveitingar. Fimmtudagur:
Opiö hús fyrir aldraöa kl. 14.30.
LANDSPÍT ALINN: Messa kl.
10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Laugardagur:
Barnaguösþjónusta kl. 11.00.
Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr.
Arngrímur Jónsson. Ferming kl.
14.00. Prestarnir. Föstuguös-
þjónusta miövikudagskvöld kl.
20.30. Sr, Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Laug-
ardagur: Barnasamkoma í safn-
aðarheimilinu Borgum kl. 11.00.
Sunnudagur: Guösþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 11.00. Sr.
Árni Pálsson. Þriöjudagur 10.
apríl, fundur á vegum fræöslu-
deildar safnaöarins í safnaöar-
heimilinu Borgum kl. 20.30. Um-
ræðuefni: Þjáningin. Frummæl-
andi dr. Páll Skúlason, prófess-
or. Fyrirspurnir og almennar um-
ræöur.
LANGHOLTSKIRKJA: Óska-
stund barnanna kl. 11.00. Söng-
ur — sögur — myndir. Ferming
kl. 13.30. Prestur sr. Siguröur
Haukur Guöjónsson, organleikari
Jón Stefánsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Laugardagur: Guösþjónusta kl.
11.00 í Hátúni 10B, 9. hæö.
Sunnudagur: Fermingarguös-
þjónusta á vegum Seljasóknar kl.
10.30. Barnaguösþjónusta kl.
11.00. Messa kl. 14.00. Þriöju-
dagur: Bænaguösþjónusta kl.
18.00. Sr. Ingólfur Guömunds-
son.
NESKIRKJA: Laugardagur:
Samverustund aldraöra kl.
15.00. Danmerkurkynning í um-
sjá Bent Chr. Jacobsen lektors.
Meö sér hefur hann Þorg. Guö-
mundsson og Jens H. Nielsen.
Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
Sunnudagur: Barnasamkoma kl.
11.00. Fermingarmessa kl.
11.00. Fermingarmessa kl.
14.00. Prestarnir. Mánudagur:
Æskulýösfundur kl. 20.00.
Fimmtudagur: Föstuguösþjón-
usta kl. 20.00. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson.
SELJASÓKN: Barnaguösþjón-
usta í Ölduselsskóla kl. 10.30.
Barnaguösþjónusta í íþróttahúsi
Seljaskólans kl. 10.30. Ferming-
arguðsþjónusta í Laugarnes-
kirkju kl. 10.30. Guösþjónustan í
Ölduselsskóla kl. 14.00 fellur
niöur vegna fermingarinnar.
Þriöjudagur 10. apríl: Æskulýös-
fundur í Tindaseli 3 kl. 20.00.
Fundur i kvenfélagi Seljasóknar
þriöjudagskvöld kl. 20.30 í Selja-
skólanum. Fyrirbænasamvera
fimmtudagskvöld kl. 20.30 í
Tindaseli 3. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESPRESTA-
KALL: Barnasamkoma í sal Tón-
listarskólans kl. 11.00. Sr. Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
KIRKJA ÓHÁÐA safnaðarins:
Fermingarguösþjónusta kl. 11.
Sr. Emil Björnsson fermir. Þórir
Dagbjartsson leikur einleik á
fiðlu. Ath. breyttan messutíma.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10.30. Safnaöar-
guðsþjónusta kl. 14. Almenn
samkoma kl. 20. Ræðumaður
Mikael Fitsgerald. Organisti Árni
Arinbjarnarson.
DÓMKIRKJA KRISTS konungs,
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Ferming kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Alla rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema laugardaga
þá kl. 14.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11.
KFUM & KFUM, Amtmannsstíg
2B: Fjölskyldusamvera. Opiö hús
frá kl. 15. Leikir, spil, bingó og
kaffisala. Fjölskyldusamkoma kl.
16.15. Guöni Gunnarsson talar.
Bænastund kl. 20 og almenn
samkoma kl. 20.30. Helgi Hró-
bjartsson talar. Anders Jóseps-
son syngur. Barnasamkoma í
Kirkjuhvoli kl. 11.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgun-
arsamkoma kl. 11. Sunnudaga-
skóli kl. 14. Hermannasamkoma
33
kl. 17 og hjálpræðissamkoma kl.
20.30. Evrópuleiötoginn komm-
andör Anna Hannevik talar.
Ennfremur taka þátt í samkom-
unni kommandör Gunnhild og
Martin Höberg, umdæmisstjórar
Noregs, Færeyja og íslands.
GARÐAKIRKJA: Fermingar-
guösþjónustur kl. 10.30 og kl.
14. Altarisganga þriöjudaginn
10. apríl kl. 20.30. Sr. Bragi Friö-
riksson.
BESS AST AD ASÓKN: Barna-
samkoma í Álftanesskóla í dag,
laugardag kl. 11. Sr. Bragi Friö-
riksson.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Hámessa kl. 14.
VÍÐISTAÐASÓKN: Fermingar-
guösþjónustur í Hafnarfjaröar-
kirkju kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Sig-
urður Helgi Guömundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfiröi:
Barnatími kl. 10.30. Guösþjón-
usta kl. 14. Fermingarbörnin
koma væntanlega kl. 16 í dag,
laugardag, af námskeiöinu.
KAPELLA St. Jósfesspítala:
Messa kl. 10.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming-
arguösþjónustur kl. 10.30 og kl.
14. Altarisganga mánudagskvöld
kl. 20.30. Organisti Siguróli
Geirsson. Sóknarprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 14. Sóknar-
prestur.
AKRANESKIRKJA: Fermingar-
guösþjónustur kl. 10.30 og kl.
14. Sr. Björn Jónsson.
BORGARNESKIRKJA: Messa kl
11. Sóknarprestur.
Rækjuvinnslukerfi
mm.
Ulgeroarmenn
Getum útvegað í rækjuveiðiskip fuUkomið vinnslukerfi frá KRONBORG í Danmörku
Kerfið samanstendur af rækjuflokkunarvél, sjálfvirkum suðu/kælipotti, blásara kæli
tækjum og tilheyrandi færiböndum. Höfum milligöngu um tilboð í sérhönnun í hvers
konar rækjuveiðiskip.
WW-'-Éán
É K Bánd og sjóðám Í9. {
7. Suðupottur “
: 3. Kælipo
9. Band . . 22.'
10. Band að lausfrysti 23. Borð ':;X- t ........... ..........-—.........
11. Lausfrystir 24. Pl. frystir —
12. Band 25. Lestailúgui
13. Band að pökkun
Leitið nánari upplýsinga.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Sjávarafurðadeild
Umbúðir & Veiðarfæri
SAMBANDSHÚSfÐ • REYKJAVÍK
SÍMAR 28200• 81050•84667 - TELEX 2023