Morgunblaðið - 05.05.1984, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 05.05.1984, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MAl 1984 Notaöur Áttræð Citroen nsest besti kosturinn Arg. Km Verö CX25D 8 manna 1982 140.000 550.000 CX25D 8 manna 1982 110.000 530.000 CX25D 1982 70.000 480.000 CX25D 1980 100.000 370.000 BX16TRS 1983 16.000 390.000 GSA Pallas 1982 40.000 270.000 GSA Pallas 1982 36.000 270.000 GSA Pallas 1981 30.000 210.000 GSA Pallas 1981 40.000 210.000 GSA Pallas 1980 40.000 170.000 VISA 1982 17.000 175.000 OPIÐ FRÁ 2—5 WMGtobusi assss Guðmunda Regina Sigurðardóttir Fljótt hverfa ár og dagar, tím- ans niður áfram líður, því að rit- aðar heimildir segja mér að hún Munda vinkona mín í Hnífsdal sé áttræð. Hún fæddist 5. maí 1904 á Látrum í Aðalvík, en þar ólst hún upp hjá foreldrum sínum en þau voru Sigurður Þorkelsson ísleifs- sonar bónda í Neðri-Miðvík og kona hans, Ólína Sigurðardóttir Gíslasonar hreppstjóra á Látrum. Guðmunda ólst upp við algeng sveitastörf eins og þá tíðkaðist. Meðan hún dvaldist í foreldrahús- um annaðist hún símavörslu og afgreiðslu, en þá var bara einn sími á Látrum. Hún var tvo vetur í vist hjá Ólafi Pálssyni á ísafirði og konu hans Helgu og minnist þess tíma með mikilli ánægju. Síð- an var hún fanggæsla á Látrum í tvær vorvertíðir hjá Sölva heitn- um Þorbergssyni í Efri-Miðvík. Vorið 1929 kynntist hún ungum bóndasyni frá Atlastöðum í sömu sveit sem þá var við sjóróðra á Látrum. Þessi kynni leiddu til þess að þau gengu í hjónaband 6. nóvember 1931 og hófu búskap á Látrum, og voru þar til ársins 1938 er þau fluttu til Fljótavíkur og byggðu þar nýbýlið Geirmund- arstaði. Á Látrum eignuðust þau 6 börn og 1 í Fljótavík sem upp komust. Þau eiga nú 58 afkomend- ur sem öll eru mesta dugnaðar- og myndarfólk. Á Hornströndum var sjósókn og landbúnaður stundað jöfnum höndum ásamt nýtingu hlunninda sem til féllu. Vorið 1945 flytja þau aftur til Látra en höfðu þar stuttan stans því ári síðar flytja þau til Hnífsdals og hafa átt þar heimili síðustu 3 árin. Að lok- um vil ég geta þess að þau hjónin og börn þeirra eru gestrisið og glaðvært fólk, sem gaman er að blanda geði við á góðri stund og veit ég að glatt verður á hjalla á þessum heiðursdegi í lífi ættmóð- urinnar þegar fjölskylda hennar og vinir koma saman og skemmta sér og rifja upp gömul kynni. Munda mín, ég vonast til að þú Sumarhjólbarðar VEITUM FULLA ÁBYRGÐ 155 x 12 155 x 13 165 x 13 175 x 14 185 x 14 175/70x 13 185/70 x 13 kr. 1.080. kr. 1.090,- kr. 1.095.- kr. 1.372.- kr. 1.396.- kr. 1.259.- kr. 1.381,- Heilsoluð radial- dekk á verði sem ffáír keppa við Alkaup Siðumula 17, inngangur að neðanverðum austurenda. Sími 68-73-77. Kaffisala Kvenfélags Háteigs- sóknar ÁRLEG kaffisala Kvenfélags Há- teigssóknar verður á morgun, sunnu- daginn 6. maí, í Domus Medica og hefst kl. 3 e.h. Kvenfélagið hefir undirbúið þessa kaffisölu af mikilli kost- gæfni eins og undanfarin ár og verður hún þeim án efa til sóma. Safnaðarfólk í Háteigssókn og aðrir velunnarar kirkjunnar eru því hvattir til að ieggja leið sína í Domus Medica á morgun og njóta þar góðra veitinga jafnframt því sem þeir styrkja það verkefni, sem kvenfélagið hefir tekið sér fyrir hendur að vinna að, en það er að M FISHER FRAMTÍÐARTÆKI: P-615 MYNDSEGULBANDIÐ FÆST ENNÞÁ Á ÞESSU SKEMMTILEGA SUMARVERÐI, KR. 34.900 STGR. EN NU FER HVER AÐ VERÐA SIÐASTUR AÐ EIGNAST ALVÖRU MYNDSEGULBAND Á VERÐI, SEM EKKI VERÐUR ENDURTEKIÐ. — 1 LAGMULA 7 REYKJAVÍK. SÍMI 85333 SJONVARPSBUDIN misvirðir ekki við mig þótt ég hafi þennan hátt á að minnast þín á afmælisdaginn. Þér færi ég að síð- ustu árnaðar- og heillaóskir í til- efni dagsins og bið þess að Guðs blessun falli þér í skaut hér eftir sem hingað til. Heill þér áttræðri. Guðjón Finndal Finnbogason altarismynd komi senn á kórvegg Háteigskirkju. Margir hafa haft á þvi orð, síð- an kirkjan var reist, að altaris- myndina vantaði og hafa látið í ljós óskir og vonir um að úr því yrði bætt. Altarismynd af þeirri gerð, sem fyrirhuguð er kostar mikið fé. Ýmsir hafa á undanförn- um árum látið fé af hendi rakna af góðhug til kirkjunnar til þess að hægt verði að koma þessu til veg- ar. Kvenfélagskonunum, sem unnið hafa mikilsvert og fórnfúst starf til fegrunar og umbóta kirkjunni, er það mikið áhugaefni, að þetta komist sem fyrst í framkvæmd. Við væntum því að sem flestir leggi leið sína á kaffisöluna á morgun, kvenfélagskonunum til uppörvunar, svo að takmarkinu verði náð. Prestarnir. Stykkishólmur: Hótelið bauð sér- staka þjónustu Stykkíshólmi, 25. apríl. ÞÓ VEÐURSPÁ hafi ekki beint verið hagstæð, þá var hér ágætt páskaveður, milt og þurrt að mestu. Eins og undanfarin ár bauð Hótel Stykkishólmur ferðamönn- um upp á sérstakan páskapakka, þ.e. gistingu og hátíðarmat fyrir ákveðið verð og voru margir til að notfæra sér þessa þjónustu og seg- ir hótelstjórinn að þetta hafi verið metið að verðleikum og gestir lát- ið í ljós sérstaka ánægju að dvöl- inni lokinni. Hótelið hefir oft áður boðið slíka þjónustu og þótt gefast vel fyrir báða aðila. — Árni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.