Morgunblaðið - 10.05.1984, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 10.05.1984, Qupperneq 30
it'i* í»; fí»;'j <, ,' <.iit./ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTÚDAGUR 10^ MAÍ I984 • Carl J. Eiríksson, skotfélagi Reykjavíkur, mundar rifil sinn. Hann hefur ekki tapaö keppni í skotfimi síðan árið 1970. Verið alveg ósigrandi. Carl varð íslandsmeistari Hefur ekki tapað keppni síðan 1970 ÍSLANDSMÓTID í skotfimi fór fram fyrir skömmu. íslandsmeist- ari varð Carl J. Eiríksson skotfé- lagi Reykjavíkur. Carl sigraði í öllum þremur greinunum sem keppt var í, liggjandi, standandi og krjúpandi é hné. Var Carl í algjörum sérflokki á mótinu. Þess má geta aö Carl hef- ur veriö ósigrandi í keppni í skot- fimi hér á landi síöan 1970. A mót- inu var hann aöeins einu stigi frá núgildandi íslandsmeti sem hann á sjálfur. Kjartan Friöriksson varö í ööru sæti á mótinu og Ferdinand Han- sen varö þriöji. í fyrsta sinn tóku þrír félagar úr skotfélagi Hafnar- fjaröar þátt í mótinu. — ÞR. iZ%æs&*stsgssS' „ínvinnur^ •• mdumalvölöum ^9®^ mdum ai ***«****' -^rlu^ fiuuasu QB 1A(^ ,n0e6\uuBÓ 9 •uiuibV.aQ ‘5 •uiuieV.^V ‘V 1 «.—• , eUJaU U'.UlBV.A sss^swspgl í • Fyrsta íslandsmótiö í „racket ball“, snarbolta, var haldið fyrir skömmu í þrekmiðstööinni ( Hafnarfirði. Alls tóku 32 keppendur þátt ( mótinu. Til úrslita léku Eyjólfur Kristjánsson og Viktor Urbancic og lauk viðureign þeirra með sigri Eyjólfs eftir tvísýnan leik. Leikirnir enduöu 15—8, 11—15, 15—13. Á myndinni má sjá frá vinstri; Viktor, Eyjólf og Hörö Þorsteinsson, sem varö í þriðja sœti. Undirbúningur fyrir 18. landsmót UMFÍ er í fullum gangi Undirbúningur fyrir 18. lands- mót UMFÍ, sem haldið verður ( Keflavík og Njarövík í sumar er ( fullum gangi. Mótiö verður sett föstudaginn 13. júlí, en þvi lýkur sunnudagskvöldið 15. jút(. Nýlega rann út frestur til aö til- kynna þátttöku í hópíþróttum þ.e. körfuknattleik karla, handknattleik kvenna og blaki karla. Þátttökuliö veröa þessi: Körfuknattleikur: UMSK, UMSB, HSH, HHF, UMSS, ÚÍA, HSK, UMFG, UMFK, UMFN. , Handknattleikur: UMSK, UMSB, UMSE, HSÞ, UÍA, HSK, UMFK, UMFN. Blak: UMSK, UMSE, HSÞ, UNÞ, UÍA, HSK, UMFK. Þátttakendur í körfunni hafa aldrei veriö fleiri eöa 10 liö sem þýöir aö alls veröa leiknir 23 leikir í körfubolta á mótinu. Þá keppa 8 liö í knattspyrnu en forkeppni fyrir hana lýkur um miöj-, an maí. Alls er keppt í 11 íþróttagreinum á landsmótinu og hafa keppnís- stjórar allra greina utan einnar ver- ið skipaöir. Þeir eru: Knattspyrna: Hafsteinn Guö- mundsson. Sund: Torfi Tómasson. Júdó: Eysteinn Þorvaldsson. Skák: Gísli ísieifsson. Handknattleikur: Arni Júlíusson. Glíma: Arngrímur Geirsson. Körfuknattleikur: Hilmar Hafsteinsson. Frjálsar íþróttir: Magnús Jakobsson. Blak: Gunnar Árnason. Starfsíþróttir: Stefán Ólafur Jónsson. Keppendur á landsmótinu veröa fjölmargir, líklega nálægt 1500 talsins, og búast má viö aö starfsmenn veröi milli 500 og 600. Auk keppni ( ofannefndum greinum veröa aö venju nokkrar sýningargreinar á mótinu einnig kvöldvaka, hátíöardagskrá, dans- leikir o.m.fl. Aðstaöan sem boölö er upp á í Keflavík og Njarðvík er mjög góð. Má þar nefna aö tvö stór íþróttahús eru á svæöinu, 3 grasvellir, 2 malarvellir og fjöldl skólahúsa. Unniö er viö aö koma upp fullkominni frjálsíþróttaaö- stööu viö íþróttavöllinn ( Keflavík og sett veröur upp 25 m sundlaug sem staösett veröur viö Iþrótta- húsiö í Njarövík. Landsmótsnefnd mun nú á næstunni opna skrifstofu aö Hjallavegi 2 í Njarðvík (félagsh. Stapi). Formaöur landsmótanefnd- ar UMFÍ 1984 er Þórhallur Guö- jónsson, en starfsmaöur nefndar- innar er Sigurbjörn Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.