Morgunblaðið - 11.05.1984, Page 26

Morgunblaðið - 11.05.1984, Page 26
Dróttskátar á Akureyri: Gengu á skíðum til Hveravalla Akureyri, í apríllok. ÞAÐ var hress hópur unglinga á aldrinum 15-20 ára, sem kom saman íaÁsvegi 19, 23. apríl til þess að fagna heimkomu úr ferðalagi inn á Hveravelli, sem þau fóru í gangandi á skíðum um páskana. Einn ferðafélagann, Ólaf Pétursson, vantaði þó í hóp- inn, en hann lá á Landakotsspít- ala í Reykjavík, eftir að þyrla frá varnarliðinu hafði flutt hann ofan af öræfum með svæsið botnlangakast eins og fram hef- ur komið í Morgunblaðinu. Þetta er hópur dróttskáta frá Akureyri, sem undanfarin fimm ár hefur a.m.k. einu sinni á vetri farið í gönguferð um öræfin og telja þau sig með þessu kenna meðlimum sínum eins og kostur er það sem varast ber á slíkum ferðum og kom reyndar í ljós í þessu ferðalagi að hópurinn kann vel fótum sínum forráð við erfið- ar aðstæður. Meðfylgjaldi mynd- ” ir voru teknar í umræddu ferða- lagi. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.