Morgunblaðið - 03.06.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.06.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ1984 51 Cyndi Lauper Julia and company Marsha Raven Toni Basil Mainline Laid Back Dansrás 2 229 kr. Human League — Hysteria 399 kr. Loksins er hún komin út nýja platan meö Human League sem beöiö hefur veriö eftir í rúm 2 ár. Platan Hysteria uppfyllir sannarlega björtustu vonir, enda hefur hún hlotið góöar viötökur leikra og læröra i Bretlandi. Þaö þarf örugglega ekki aö segja íslenskum Human League aödáendum tvisvar hvaö gera á í þessari stööu, því nú storma þeir allir útí næstu plötuversl- un og tryggja sér eintak. Ultravox — Lament 399 kr. Breska hljómsveitln Ultravox hefur lengi veriö í forystusveit breskra synthesizer hljómsveita. Nú þeytist lagiö „Dancing With Tears In My Ey- es" upp breska listann. Þessa vikuna er lagiö í 6. sæti og á uppleiö. Ultra- vox er traust hljómsveit sem er vel þess viröi aö pæla í. Footloose 399 kr. Þaö er ekkert sem heitir. Nú getur þú ekki frestaö því lengur að fá þér Foot- loose-plötuna. Hún inniheldur flest vinsælustu lögin í heiminum í dag. Láttu þaö nú eftir þér aö kýla á eintak. Þú sérö alls ekki eftir því. Þá er Dansrás 2 komin út og inniheldur hún 6 pottþétt megamix sem breakararnir ættu aö fíla í botn. Á Dansrás 2 eru eftirfarandi lög: Breakin Down — Julia and Company, Girls Just Want to Have Fun — Cyndi Lauper, Catch Me (l’m Falling in Love) — Marsha Raven, Do You Wanna Dance — Toni Basil, Somebody’s Watching Me — Mainline og White Horse meö Laid Back. Dansrás 2 er plata fyrir alla breakara, disk- ara, skratsara og aöra dansunnendur. P.S. þú færö kassettuna með Dansrás 1 og 2 fyrir sama verö og ein kassetta kostar, 299 kr. Breska bylgjan 399 kr. Og þá er þaö hin stórgóöa safnplata Breska bylgjan sem inniheldur 12 lög meö jafn- mörgum flytjendum. Allir eiga þessir flytj- endur þaö sameiginlegt aö hafa vakiö gífur- legt umtal og athygli í bresku poppi aö und- anförnu. Breska bylgjan geymir lög meö: Smiths, Wang Chung, Sade, Alarm, Simple Minds, lcicle Works, Bluebells, Fiction Fact- ory, Special Aka, Phsycedelic Furs, Carmel og Qeneral Public. Allt eru þetta framsæknar hljómsveitir sem gefa glögga mynd af því helsta sem er aö gerast í breskri popptónlist í dag. Breska bylgjan er safnplata sem eng- inn hefur efni á aö láta framhjá sér fara. HLJÓMPLÖTUDEILD ^KARNABÆR Austurstræti 22, Rauðarárstíg 16, Glæsibæ, Mars Hafnarfiröi, Plötuklúbbur/ Póstkröfusími 11620. HEILDSÖLUDREIFING stdnarhf Nýbýlavegi 4, sími 46680. 'sjón er ®°9„U ám°r9u°; settum Uttu Prt ««* öörUm " V,ö bjóöum e'^'^erslunum oKkar'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.