Morgunblaðið - 03.06.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.06.1984, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNl 1984 xjCHnu- ípá fea URÚTURINN |I|V 21.MARZ-19.APRÍL l»ad eru miklar líkur á að þú getir aukið tekjur þínar í dag. Gerdu nýja vinnuáætlun. Vinir þínir eða ástvinir eru þér ekki mjög trúir i dag. I»etta veldur ruglingi og uppnámi í huga þér. ® NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú lendir liklega í spennandi ástarævintýri í dag. Þú getur aukið afköst þin og þér hæfir best aö vinna að skapandi verk- efnum. Þú skalt ekki vera að hugsa um að skipta um vinnu. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNl Fáðu ráð hjá fjölskyldu þinni og þá muntu ekki verða eins hræddur og óöruggur með þig. Þú skalt vera gætinn i fjármál- um, sérstaklega ef þú sérð um fjármál fyrir aðra en sjálfan þig. KRABBINN 21. JÍINl—22. JÚLl Þetta er góéur dagur til þess ad ganga í klúbb eða annan félags- skap. Þetta getur ordið til þess að hjálpa þér í viðskiptum seinna meir. Þú færð góðar fréttir í póstinum. r®klUÓNIÐ e«||23. JÚLl-22. ÁGÚST Morgunninn er besti tíminn til þess að sinna viðskiptum og mikilvægum málefnum. Þú skalt þó hugsa þig vel um áður en þú tekur ákvarðanir. Þér hættir til að blekkja sjálfan þig. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þetta er góður dagur og sér- staklega er morgunninn góður fyrir þá sem eru í viðskiptum. |>ú skalt vera óhræddur við að skrifa undir bréf og samninga í dag. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Hafðu samband við vin þinn, hann getur gefið þér góð ráð í sarabandi við fjölskylduna og heimilið. Þú átt auðvelt með að fá aðra til samvinnu og viðskipti leysast farsællega. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Vandamál á vinnustað þínum rainnka og þú skalt gera nýja áætlun um vinnu næstu daga. Persónulegur áhugi þinn á vinn- unni gerir það að verkum að allt gengur betur í viðskiptunum. fiTfl BOGMAÐURINN LSMJS 22. NÓV.-21. DES. Fáöu ráó hjá þeim xem eru fag- læróir og hafa meiri reynslu en þú. Vertu óhræddur vió aó skrifa undir samninga og skjöl. Þú áu erfiU með aó hugsa rök- rétt. Foróastu deyfó. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Vlorgunninn er besti tíminn til yess að sinna fjármálum og /iðskiptum. Þú skalt ekki búast við miklu ef þú leitar ráða hjá þeim sem eru faglærðir. Allt sem viðkemur fjarlægum stöð- um er ruglingslegt. |si|l VATNSBERINN 1--=** 20. JAN.-18. FEB. Þú skalt nota morguninn til þess að leiðrétta misskilning og leiðindi sem upp hafa komið að undanförnu. Þú hefur gott af því að fara í stutt ferðalag og heimsóknir. < FISKARNIR 19.FEB.-20. MARZ Þú skalt nota morgunínn vel. Hafóu samband vió fólk á fjar- lægum stöóum og fáóu þær upp- lýsingar sem þú þarft á aó halda. Þú skalt strax svara bréf- um sem þú færó i dag og hafa samband vió fólk sem hefur hringt í þig. X-9 fífíf/ ÞETTA Hf-R BEHCrl? £KK! « li-UUMr.&O/HV*- //jkmó.' / ur/SA. yVKA E-K pAV 4 TOMMI OG JENNI LJÓSKA (S/ETTO PÍM, PdsrcJR, ■ MÉP KE/WUR HANN/ FERDINAND SMÁFÓLK SIR, VOU CAn'T 5TAY IN THE H0U5E F0REVEK..V0U HAVET0 60T0 5CH00L..2 N0 WAV! A5 500N A5 I UJALK INTO THAT 5CH00L, l‘PMINU5E5"ARE 60IN6 TO LEAP ALL OVER ME [ I KNEW VOU P 5AV THAT, 5IR, 50 I BR0U6HT AL0N6 50METHIN6 F0K VOU T0 WEAR... Herra, þú getur ekki haldið þig heima endalaust, þú verður að fara í skólann ... Kemur ekki til mála! Ég verð ekki fyrr kominn inn í þennan skóla en fallein- kunnirnar ráðast á mig! Ég vissi að þú myndir segja þetta, svo að ég kom með nokkuð sem þú getur geng- ið í... 1-B Þetta er ekkert sniðugt, Magga! BRIDGE Spil 30 á Islandsmótinu reyndist mörgum N-S-pörum illt viðureignar: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á963 V ÁDG53 Vestur ♦ 109 Austur ♦ G2 +92 ♦ K75 V 62 V K1098 ♦ KDG743 Suður ♦ Á865 ♦ 654 ♦ D1084 +10 V 4 ♦ 2 ♦ ÁKDG873 íslandsmeistararnir Jón Baldursson og Hörður Blöndal voru með A-V-spilin á móti Þórarni Sigþórssyni og Guðm. Páli Arnarsyni. Jón hóf leikinn með því að vekja á þremur tíglum, Þórar- inn passaði og Hörður lyfti í fjóra tígla. Þetta er ekki skemmtilegasta staða sem maður lendir í, allar sagnir hættulegar, en ég valdi fimm lauf, sem Þórarinn lyfti í sex. Jón spilaði út tígulkóng og aftur tígli. Eins og spilið ligg- ur er það óvinnandi. En það þarf ekki að breyta því mikið til að það vinnist. Spurningin er, upp á hvað á að spila? Fyrsta skrefið er að taka laufás. Þegar tían kemur úr austrinu er ljóst að vestur á í mesta lagi fjögur spil í hálit- unum. Spaðakóngur blankur væri ljómandi gott, eða kóng- urinn þriðji í hjarta. En því miður er ekki hægt að sameina þessar leiðir. Ef spilað er upp á hjartakónginn þriðja hjá vestri verður að svína strax í hjartanu, trompa hjarta og nota spaðaásinn sem innkomu. En það er hægt að sameina tvo aðra möguleika: spaða- kónginn stakan í vestur eða kónginn annan í hjarta. Þá er spaða spilað á ásinn í þriðja slag. Ef kóngurinn kemur er tromp tekið tvisvar og hjarta- ásinn notaður sem innkoma til að svína í spaðanum. Ef kóng- urinn kemur ekki, er spilað upp á kastþröng á austur: Norður Vestur { ADG53 " ♦ Kx I _ ♦ 109xx ♦ DG Suður + - ♦ D108 + “ ♦ 4 ♦ - ♦ 3 Síðasta laufið þvingar aust- ur niður á þrjú hjörtu eða eng- an spaða’ J SKflK Á afmælismóti skákfélags Oslóborgar í apríl kom þessi staða upp í skák enska stór- meistarans Miles, sem hafði hvítt og átti leik, og Norð- mannsins Agdesteins. SvartuF lék síðast 15. — e7-e5?, honum hafði greinilega yfirsézt næsti leikur hvíts. Það þarf ekki alltaf að leika sleggjuleikjum til að fá vinn- ingsstöðu: 16. Rgl!! (Svartur á nú ekkert viðunandi svar við hótuninni 17. f3 og riddarinn á e4 fellur. Hann reyndi:) — exd4, 17. exd4 — Hfe8, 18. f3 — a5, 19. fxe4 — Bxe4, 20. Rf3 — axb4, 21. Hxa8 — HxaH, 22. Rd2 og með mann yfir fyrir tvö peð varð Miles ekki skotaskuld úr því að vinna taflið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.