Morgunblaðið - 03.06.1984, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.06.1984, Blaðsíða 41
89 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 1984 Siðtúit Mætum öll í kvöld í sjómannaskapi svona í tilefni dagsins. Model ’79 meö stór- góöa tízkusýningu. Breakdans. Arnþrúður Karlsd. ( diskótekinu með allra nýjustu lögin. Ath: Opiö alla daga vikunnar. 20 ára aldurstakmark. Snyrtilegur klæðnaöur. Gódan daginn! Forrest HOLLyWOOD 14. júní kemur til landsins bandaríski söngv- arinn Forrest og heldur söngskemmtun í Hollywood. Þekktustu lög hans eru Rock The Boat og Feed the Need en Dancing With My Shadow er hans nýjasta lag. Lög hans verða kynnt í kvöld í Hollywood. Jafnframt kynnum viö nýja plötu frá hljómsveitinni Human Le- ague en hún inniheldur þeirra vinsæla lag Lebanon. Sunnudagur í Hollywood þar sem fólkið er og Mod- elsamtökin mæta á svæðið með þrumusýningu frá versluninni Pilot, Hafnar- stræti. HQLLJWOOD Toppstaöur í topp formi SJÓMANNADAGSHÓF ÍSÚLNASAL / / KVOLDlJUNI Hófið hefst með borðhaldi klukkan 19.30. Kjörsveppasúpa Stórsteik matreiðslumeistaranna. Þú velur um svín eða lamb, eða smakkar á hvoru tveggja! □ Grínarar hringsviðsins skemmta með Söguspauginu vinsæla. Gísli Sveinn Loftsson stýrir Ijósum og hljómplötum. □ Borðapantanir og miðasala í anddyri Súlnasalar frá kl. 17-19 fimmtudag, föstudag og laugardag, eða í síma 20221. (Tilvalið fyrir sjómenn á hafi úti að nota sér símabjónustuna.) DANSAÐ TIL KL. 2 Miðaverö með mat kr. 790. Verð kr. 200 fyrir aðra en matargesti. ► ► ►>►►►►►►►►►►►►►► >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.