Morgunblaðið - 03.06.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.06.1984, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 1984 BORÐSFOFU- HÚSGÖGN Heimilió Sogavégí 188 Sími 37210 simanumer Vörumarkaðurinn hf. Ármúia ia Matvörudeild 686 111 Húsgagnadeild 686 112 Skó- og fatadeild 686 113 Heimilistækjadeild 686 117 Skrifstofan 686 114, 83422 og 32107 Viögeröarverkstæöi 81680 Kjötvinnsla 38567I Vörumarkaðurinn hl. Eíðistorgi 11 er nú 29366, breytist í júnílok í 622 200. | Hinir vinsælu barnaskór komnir aftur frá Arauto, Portúgal. Litur: Hvítt og blátt. Litur: Blátt. Verí kr. 600,-. v.rð kr 600,-. Litur: Blátt og brúnt. Verö frá kr. 790,-. Litur: Grátt. Verö frá kr. 790,-. SKOGLUGGINNh/f Vitastíg 12, sími 11788. Arsskýrslu- verðlaun 1984 Stjórnunarfélagiö efnir nú í fjóröa sinn til sam- keppni um bestu ársskýrslu fyrirtækis eöa stofn- unar fyrir áriö 1983. Markmið samkeppninnar er aö stuðla aö framför- um í gerð ársskýrslna. Dómnefnd þriggja manna dæmir innsendar skýrsl- ur og er farið meö allar upplýsingar sem trúnaö- armál. Lögö er áhersla á faglegt mat á innihaldi skýrslnanna. Innsendar skýrslur skulu hafa borist Stjórnunarfé- laginu í fjórum eintökum fyrir 30. júní nk. STJÓRNUNARFÉLAG ISLANDS SÍOUMÚLA 23 SÍMI 82930 Jkaupmenn- VERSLUNARSTJÓRAR EXTIR IKUHHAR Appelsínur Jaffa — Appelsínur spánskar Fuen Mora — Mandarínur Uruguay — Epli rauö Ind. — Epli rauð USA Fairview — Epli frönsk rauð — Epli frönsk Golden — Epli S. Afríka Golden — Epli Granny Smith — Sítrónur Jaffa — Sítrónur spánskar — Greipfruit Out Span — Greipfruit Ruby Read — Vatnsmelónur — Hunangsmelónur — Mel- ónur Galia — Vínber Chile Græn og blá — Perur italía — Avocado — Kiwi — Ananas — Mango. EGGERT KRISTJANSSON HF Sundagörðum 4, sími 85300 i Sovéskur friðar- sinni handtekinn Mnskvu, |. júní, AP. ALEXANDER Rubchenko, 24 ára gamall listamaður í Moskvu og fé- lagi í friðarhóp þar í borg, sem ekki nýtur opinberrar viðurkenningar, hefur verið handtekinn og er ekki vitað hvar hann er niðurkominn. Heimildir AP meðal andófs- manna í Moskvu segja að óein- kennisklæddir lögreglumenn hafi farið inn í íbúð Rubchenko um glugga, en hann hafi orðið var við ferðir þeirra nokkru áður og getað hringt í vini sína og látið þá vita. Rubchenko var dæmdur í fimmtán daga fangelsi hinn 21. maí sl. fyrir „að hvetja til óspekta", en hann hafði beðið vegfarendur að skrifa undir ávarp þar sem hvatt var til þess að Bandaríkjamenn og Sovétmenn settust að samningaborði. Hann fór þá í hungurverkfall og strauk síðan af sjúkrahúsi 25. maí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.