Morgunblaðið - 03.06.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.06.1984, Blaðsíða 4
52 MORGUNBLAÐIÐ, SÚNNUDAGUR 3. JÚNÍ 1984 SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS Pósthóll 681 121 Reykjavík Skýrslutæknifélag íslands boöar til ráöstefnu um Tölvufræðslu í skólum fimmtudaginn 7. júní kl. 13.30—17.00 að Hótel Loft- leiðum, Kristalssal. Viðfangsefni: Þróun tölvufræðslu á hinum ýmsu skólastigum er hröö og veröur á þessari ráöstefnu leitast viö aö bregöa Ijósi á stööu mála nú, og í náinni framtíö. Dagskrá: 13.00 Skráning og greiösla þátttökugjalda. 13.30 Ráöstefnan sett. 13.40 Dr. Oddur Benediktsson, þrófessor viö Háskóla íslands: Kennsla í tölvunarfræöi í Verkfræði- og raunvísindadeild H.í. 14.00 Dr. Jón Þór Þórhallsson, dósent viö Háskóla íslands: Rafreiknissvið — nýtt kjörsvið í Viöskiptadeild H.(. 14.20 Anna Kristjánsdóttir, lektor viö Kennaraháskóla íslands: Þáttur tölvufræðslu í menntun grunnskólakennara. Augljóst er aö tölvuvæöingin mun óöfluga setja spor sín á grunnskólann á komandi árum, bæöi hvaö varðar notkun og umfjöllun um áhrif tæknivæöingar. Þaö skiptir sköpum aö vel sé aö þeirri þróun staðið. Þar vegur þyngst góð menntun kennara, þar sem tekiö er tillit til þekkingar á möguleikum og grundvallar uppeldissjónarmiöa eins og þau birtast í lögum. 14.40 Fyrirspurnir og umræöur. 15.00 Kaffihlé. 15.30 Halldór Arnórsson, fulltrúi í Menntamálaráðuneytinu: Tölvumenntun starfsmenntakennara og tölvufræðsla í framhaldsskólum. 15.50 Baldur Sveinsson, kennari viö Verzlunarskóla íslands: Tölvufræðsla í Verzlunarskóla íslands. 16.10 Yngvi Pétursson, kennari við Menntaskólann í Reykjavík. Tölvufræði í Menntaskólanum í Reykjavík. 16.30 Fyrirspurnir og umræöur. Ráöstefnustjóri: Dr. Jóhann P. Malmquist, tölvufræöingur. Þátttökugjald er kr. 300.00, en kr. 200.00 fyrir félagsmenn Skýrslutæknifélagsins. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu Skýrslutæknifélags íslands í síma 82500 á milli kl. 13.00—17.00, eigi síöar en þriöjudaginn 5. júní nk. Skýrslutæknifélag íslands Um Vestfiiöi meö Vestfjaröaleiö Júlí og ágúst Hvítasunnuferð á Látrabjarg Fariö kl. 8 á föstudagsmorgni í Stykkishólm meö flóabátnum Baldri yfir Breiöafjörö aö Brjánslæk. Gist í tvær nætur aö Breiðuvík og eina nótt aö Birkimel. Nánasta umhverfi skoöaö, t.d. Byggðasafniö aö Hnjóti, Rauöi- sandur, Patreksfjöröur, Bíldudalur, Vatnsfjöröur. Fararstjóri Daníel Hansen. LEIÐIN ER GREIÐ A Allar upptýsingar í síma 29950 — 29951 Hópíeiöabílai 11-60 sœta sími 29950 - 29951 Séileyfisfeiöii um Vestfiiöi Wfs IW& Boðsmót Taflfélags Reykjavíkur 1984 hefst að Grensásvegi 46 miðvikudaginn 6. júní kl. 20.00. Tefldar verða sjö umferöir eftir Monrad- kerfi þannig: 1. umferð miövikudag 6. júní kl. 20.00. 2. umferð miðvikudag 13. júní kl. 20.00. 3. umferö föstudag 15. júní kl. 20.00. 4. umferð mánudag 18. júní kl. 20.00. 5. umferð miðvikudag 20. júní kl. 20.00. 6. umferð mánudag 25. júní kl. 20.00. 7. umferð miðvikudag 27. júní kl. 20.00. Öllum er heimil þátttaka í boðsmótinu. Umhugsunartími er 1’/2 klst. á fyrstu 36 leikina, en síðar Vi klst. til viðbótar til að Ijúka skákinni. Eng- ar biðskákir. Skráning þátttakenda fer fram í síma Taflfélagsins á kvöldin kl. 20—22. Lokaskráning í aðalkeppnina verður þriðjudaginn 5. júní kl. 20.00—23.00. Taflfélag Reykjavíkur, Grensásvegi 44—46, Reykjavík, símar 8-35-40 og 8-16-90. FALLEGAR Á heimilið, í sumar bústaðinn og til gjafa- Vandaðar, handunnar trévorur í miklu úrvali sem henta hvar sem er. Opið: Mnnud. - fimmtud. kl. 9-18 b'östuduf’u kl. 9-19 Lauf’urdnf’u kl. 10 - 17 Sunnuduf’u kl. 13 - 17 [ J r|ririri dalshrauni 13, hafnarfirði ■JlJlJ SÍM. 5417!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.