Morgunblaðið - 06.07.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.07.1984, Blaðsíða 6
6 r MORG WíÉÚXbrP.FÖSTUD’AGUR' g. jtlLf TOS4 "" » j DAG er föstudagur 6. júlí, sem er 188. dagur ársins 1984. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 12.29 og síödegisflóö kl. 24.53. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.16 og sól- arlag kl. 23.47. Sólin er í há- degisstaö i Rvík kl. 13.32 og tungiö i suöri kl. 20.15. (Almanak Háskóla íslands.) Vitiö þér ekki aö líkami yðar er musteri heilags anda, sem í yöur er og þér hafiö frá Guði? Og ekki eruö þér yöar eigin. (1. Kor. 6, 19.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: — I birta, 5 dugleg, 6 poka, 7 tveir ein«, 8 ylfrar, 11 gelt, 12 hátt- ur, 14 ftökur, 16 bölvar. i/HJRÉTT: — 1 matgráðugur, 2 þrá- ir, 3 dæmd, 4 lítil alda, 7 fugls, 9 reikna, 10 lengdareining, 13 mergd, 15 .samhljóðar. LAUSN SÍfHJSTU KROSSGÁTU: l/Hlftl'nT: - I loftar, 5 já, 6 njálga. 9 dáA, 10 rt, II el, 12 hái, 13 jkir, 15 láa, 17 aflast. l/HIKKTT: — I landeyða, 2 fjáð, 3 tál, 4 ristir, 7 jálk, 8 grá, 12 hráa, 14 ill, 16 88. ÁRNAÐ HEILLA borg Sigurðardóttir frá Melabúð á Snæfellsnesi, nú vistmaður á Höfða, dvalarheimilinu á Akranesi. Á laugardaginn kemur, 7. þ.m. ætlar hún að taka á móti gestum í félags- heimilinu Heiðaborg í Leir- ársveit, eftir hádegi þann dag. Á norður- odda Grænlands FLUGVÉLIN mun vænt- anlega lenda á norður- odda Grænlands, sem heitir Kap Morris Jessup, sagði Sigurður Aðal- steinsson, hjá Flugfélagi Norðurlands, í samtali við blm. Mbl. í fyrradag lagði Gunnar Karlsson, flug- maður, upp í hálfs mánað- ar flug á Twin Otterflug- vél F.N. með starfsmenn dönsku veðurstofunnar, um nyrstu svæðin á Grænlandi. Er ferðin far- in til árlegs eftirlits með sjálfvirkum veðurat- hugunarstöðvum þar nyrðra, en þær eru þar á 6 stöðum. Flugvélin mun hafa bækistöð þar sem heitir Station Nord. Hún er í um það bil 1000 sjó- mílna fjarlægð beint norður af Akureyri. Sig- urður hefur farið í slíka leiðangra fyrir dönsku Veðurstofuna. í ferðinni í fyrra brast á óvænt snarvitlaust vetrarveður með hríð. Varð ekki út úr húsi farið í um það bil viku. Já slík veður getur hann gert þarna norður- frá þó um hásumar sé, ði Sigurður. ferðinni er núna hugmyndin að setja upp nýja veðurathugunarstöð ekki langt frá Station Nord, þar sem heitir Henrik Kroyers-Holmer. FRÉTTIR___________________ ÞAÐ Á áfram aö vera heldur hlýtt í veðri í landinu. Veður- stofan sagði í gærmorgun að hiti myndi lítt breytast, en hér í Keykjavík var 11 stiga hiti í fyrrinótt og hann rigndi. Þó hverfandi í móts við það sem mældist eftir nóttina austur á Mýrum í Álftaveri. Þar var næt- urúrkoman ncr 40 millim. Minnstur hiti á láglendi um „Laxamáfift” íEffiöaám tekur nýja stefnu: Klóak- nóttina var plús 8 stig austur á Kamoanesi og Strandhöfn. Þessa sömu nótt í fyrra var 6 stiga hiti hér í bænum. í fyrra- dag skein sólin á höfuðborg- arbúa í 12 mín. sagði Veðurstof- an. í LÆKNADEILD Háskólans. í tilk. frá menntamálaráðuneyt- inu í Lögbirtingablaðinu segir að Jón Þ. Hallgrímsson, lækn- ir, hafi verið skipaður dósent i kvensjúkdómafræði við læknadeild Háskólans. Skip- unin er til næstu fimm ára. I HAFNARBÚÐUM: Undanfar- in ár hefur dr. med Friðrik Ein- arsson verið læknir vistmanna í Hafnarbúðum hér f Reykja- vík. Hann hefur nú sagt stöðu sinni þar lausri, að því er segir í fundargerð stjórnar sjúkra- stofnana Reykjavíkurborgar. FRÁ HÖFNINNI í GÆR lögðu jæssi skip af stað til útlanda úr Reykjavíkur- höfn: Laxá, Selá og Hvassafell. Þá kom togarinn Hjörleifur inn af veiðum til löndunar og Kyndill fór á ströndina. Bresk 200 tonna skúta, Kaskelot, þrímöstruð, kom og með henni kvikmyndaleiðangur. Er það skúta og fólk á leið til Græn- lands. Þá kom I gær 3.000 tonna sovéttogari í ryksugu- klassanum. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Samtaka MS-sjúklinga fást í þessum apótekum: Árbæjar-, Garðs-, Breiðholts-, Háaleitis-, Lauga- vegs-, Reykjavíkur-, Vestur- bæjar-, Iðunnar-, Kópavogs-, Hafnarfjarðar- og Keflavíkur Apóteki. Ennfremur í Bóka- búð Máls og Menningar, Bóka- búð Grímsbæjar og Bókabúð Safamýrar. I Versl. Traðar- koti, Ákranesi og hjá Sigfríð Valdimarsdóttur Hveramörk 21, Hveragerði. Hvernig vill Borgmeister fá hann tilreiddan — í sér fars eða bara sulla honum saman við lífið og fjörið í kjötfarsinu? Kvöld-, n»tur- og hölgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 6. júlí til 12. júli, aö báöum dögum meötöldum er i Laugavega Apóteki. Auk þesa veróur Holta Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haegt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. ÓnæmiMÓgeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar- stööinni vió Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga tii kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoaa: Selfoas Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um hetgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö alian sóiarhringinn, sími 21205. Húsaskjói og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeidi í heimahúsum eöa oröiö ffyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síóu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17 Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, millí kl. 17—20 daglega. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins tíl útlanda: Noróurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaó er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landapítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20 30. Barnmprtali Hringstnt: Kl. 13—19 alla daga Óldrunarlrekningadeild Landtpilalant Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagi. — Landakofsspífali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarsprtalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—16. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 lil kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grenaáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fasóingarhsimili Rsykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klsppssprlsli: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadsild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópsvogsfusiió: Eflir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vifilsslaöaspitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- stmpitali Hsfn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónutta. Vegna bilana á veitukerfi valnt og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu við Hverfisgöfu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókamfn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýslngar um opnunartíma þeirra vetttar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjamfnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Áms Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslanda: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókamfn Reykjavíkur: Aóalssfn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Oþiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, stmi 27155. Bækur lánaöar skipum og stotnunum. Sólheimssafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opið mánu- daga — löstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin hsim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraóa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12 Hofsvallsmfn — Hofs- vallagötu 16, síml 27640. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6 águst. Bústsósmfn — Bústaöakirkju, simi 36270. Oþió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bóksbflsr ganga ekkl frá 2. júli—13. ágúst. Blindrabókamfn fslsnds, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. . Norrana húsió: Bókasafnlð: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Áagrímsmfn Bergstaöastræti 74: Opió daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar viö Slgtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listassfn Einars Jónssonar: Opió alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn dag- lega kl. 11 — 18. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannshðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga Irá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Oplð alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókmafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguslundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópsvogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 90-21840. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlsugar Fb. Brsióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20-19.30. Opfö á laugardögum kl. 7.20-17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tíma þessa daga. Vmturbajsrlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Qufubaölö í Vesturbæjarlauginni: Oþnunartíma sklþl mllli kvenna og karla. — Upþl. I sima 15004. Varmárlaug f Moslsllssvsit: Opln mánudaga — Iðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriö|udags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöfl Keflsvíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föátudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18 Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmfudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlsug Kópsvogs: Opln mánudaga—löstudaga kl: 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heúu kerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.