Morgunblaðið - 06.07.1984, Blaðsíða 32
OPIÐALLA DAGA FRÁ ' OPIÐ ALLA DAGA — ÖLL KVÖLD
FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1984 VERÐ í LAUSASÖLU 25 KR.
Mikið framboð af fiski á Bandaríkjamarkaði:
Lækkun á blokk og flaka-
framleiðsla takmörkuð
f KJÖLFAR hækkunar Handaríkja-
dollars ad undanfornu hefur fram-
boð á frystum fiski á Bandaríkja-
markaði aukist og eru taldar líkur á
að fiskútnutningsþjóðir muni auka
framboð sitt enn meira á næstunni.
Verð á þorskblokk hefur lækkað frá
áramótum úr 1.16 dollara pundið í
1,02 dollara. Óttast er að verðið
muni lækka enn meira á næstunni
við aukið framboð. Þá er Sölumið-
stöð braðfrystihúsanna með í undir-
búningi að setja reglur sem tak-
marka framleiðslu þorskflaka fyrir
Bandaríkjamarkað.
Magnús Gústafsson, forstjóri
Coldwater Seafood Corporation,
sölufyrirtækis Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna í Bandarikjun-
um, sagði í samtali við blaðamann
Mbl. í gær að mikil óvissa væri
með verð á þorskblokk, og mikið
íhugunaratriði hvað gerðist í þeim
málum á næstu vikum. Markaður-
inn væri yfirfullur af fiski og mik-
Hafrannsóknastofnun:
Merkir og
telur hvali
Rannsóknarskipið Ámi Friðriksson
lagði í fyrrakvöld af stað í mánaðar
leiðangur. Að sögn Jóhanns Sigurjóns-
sonar, sjávarlíffræðings hjá Hafrann-
sóknarstofnun, er leiðangurinn farinn
til að telja hvali við landið, austur af
Grænlandi og, ef tími leyfir, norðaust-
ur af íslandi. Jóhann kvaö mikið hafa
veiðst af langreyði undanfarið og ým-
islegt benti til þess að miklar göngur
væra á miðunum og yrði reynt að meta
fjölda hvala á þessum svæðum.
Auk talningar verða hvalir merkt-
ir og eru þær merkingar framhald
þess starfs, sem hefur farið fram frá
1979. Það verður fyrst og fremst
langreyður, sem rannsóknir beinast
að, en einnig aðrar tegundir, s.s.
hrefna. Leiðangurinn er farinn á
vegum Hafrannsóknarstofnunar, en
Jóhann gat þess sérstaklega að
Hvalur hf. hefði veitt mikla hjálp og
hefði Hafrannsóknarstofnun notið
góðs af reynslu fyrirtækisins.
Skipverji á Árna Friðrikssyni í út-
sýnisturninum, sem komið hefur
verið fyrir í mastri skipsins.
ið framboð. Sem dæmi nefndi
hann að birgðir af þorskblokk i
Bandaríkjunum væru taldar vera
30 milljónir punda sem væri 50%
meira en á sama tíma í fyrra.
Sagði hann að þetta verðhrun á
blokkinni væri vegna mikils fram-
boðs frá Danmörku en það sem
ráða myndi þróuninni á næstunni
væri hversu mikið kæmi af blokk
frá Kanada. Vitað væri að þar
væri eitthvað minna fryst en áður
Jafnframt afhenti Einar Bene-
diktsson, sendiherra íslands á ír-
landi, írskum stjórnvöldum um-
rædda greinargerð í Dublin í dag.
Aðgerðir þessar eru í samræmi
við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórn-
arinnar frá 26. mai 1983 og álykt-
anir Alþingis frá 14. mars 1984 um
að vinna þeri að viðurkenningu á
réttindum íslendinga á hafs-
botnssvæðunum utan auðlindalög-
sögu landsins svo sem alþjóðalög
frekast heimila. Unnið hefur verið
að málinu í samráði við utanrík-
ismálanefnd Alþingis, sem nýlega
fjallaði um nýjustu gögn í málinu.
vegna tregrar veiði við Nýfundna-
land og mikillar loðnufrystingar.
Jón Ingvarsson, formaður Sölu-
miðstöðvarinnar, sagði að vegna
styrkrar stöðu dollarans væri svo
að segja öll þorskframleiðslan
fryst fyrir Bandaríkjamarkað,
menn vildu frekar frysta en salta.
Einnig beindu Norðmenn, Danir,
Færeyingar og Kanadamenn allri
sinni framleiðslu á Bandarikja-
markað og væri framboðið þvf
Áður hefur utanríkisráðherra
átt viðræður um mál þetta við
utanríkisráðherra Dana, Uffe
Ellemann-Jensen og utanríkis-
ráðherra Breta, Geoffrey Howe,
svo og formann færeysku lands-
stjórnarinnar, Pauli Ellefsen. Auk
þess átti Hans G. Andersen, sendi-
herra, fundi fyrr á þessu ári með
þjóðréttarfræðingum í danska
utanríkisráðuneytinu f.h. Færey-
inga og i utanríkisráðuneytum
Bretlands og írlands.
Morgunblaðinu er kunnugt um
að utanríkisnefnd Alþingis sam-
þykkti einróma 13. júni síðastlið-
mikið. Ef framleiðsluþjóðirnar
kynnu ekki að stilla framboðinu i
hóf myndi það leiða til verðhruns,
jafnvel niður í 80 sent pundið á
þorskblokk, og vafasamt að
þorskflök héldu verði sínu. Jón
sagði að vegna þessa hefði verið
um það rætt á stjórnarfundi i SH
fyrir skömmu að takmarka fram-
leiðslu á 5 punda pakkningum en
ekki hefði enn verið ákveðið með
hvaða hætti það yrði gert.
inn að mæla með því við ríkis-
stjórnina að farið yrði að tillögum
dr. Talwani ráðgjafa okkar í hafs-
botnsmálefnum á Jan Mayen-
svæðinu og nú á Rockaliðsvæðinu
og Hans G. Andersen þess efnis að
íslendingar telji sig eiga tilkall til
Hatton-Rockall-hásléttunnar og
muni tilkynna Sameinuðu þjóðun-
um að þeir hyggist setja land-
grunnsmörk sín allt frá 200 mílna
mörkum írlands, Bretlands og
Færeyja og að efnahagslögsögu
Grænlands. Yrði þá hafsbotns-
lögsaga íslands 350 mílur á
Reykjaneshrygg og allt að 700 míl-
ur á Rockall-svæðinu.
Morgunblaðið hafði samband
við Eyjólf Konráð Jónsson for-
mann utanríkisnefndar og stað-
festi hann að á þessum fundi hefði
orðið samkomulag allra nefnd-
armanna um málsmeðferð og rík-
Eftir æsispennandi viður-
eign tókst KA að sigra Val í
bikarkeppninni í knatt-
spyrnu á velli Vals við Hlíð-
arenda í gærkvöldi. Úrslit
leiksins urðu 8:7, norðan-
mönnum í hag, en fram-
lengingu og vítaspyrnu-
keppni þurfti til að knýja
fram úrslit. Það slys varð í
leiknum að Birkir Krist-
insson, markvörður KA,
meiddist illa á fæti og varð
að flytja hann í sjúkrahús.
Á myndinni aðstoða leik-
menn beggja liða hinn slas-
aða leikmann KA og er
læknirinn og fyrirliði Vals,
Grímur Sæmundsen, þar
fremstur í flokki. Sjá nánar
á íþróttasíðu.
isstjórnin hefði síðan samþykkt að
kynna kröfugerð okkar í samræmi
við tillögur sérfræðinga okkar.
Banaslys á
Brjánslæk
SÍÐDEGIS í fyrradag varð banaslys á
Brjánslæk á Barðaströnd. Starfsmaður
við hrefnuvinnslu hjá Flóka hf. lést í
vinnuslysi.
Starfsmenn í hrefnuvinnslunni
voru að draga hrefnu sem búið var
að skera nýtanlegar afurðir af úr
vinnsluhúsinu út í sjó þegar vir sem
notaður var við dráttinn slitnaði.
Einn starfsmaðurinn varð fyrir
virnum og féll á klappir sem þarna
eru og slasaðist svo mikið að hann
missti meðvitund og lést f sjúkra-
bifreið á leiðinni f sjúkrahús. Hinn
látni var búsettur á Isafirði.
Morgunblaðiö/Friöþjófur
íslendingar gera til-
kall til RockaUsvæðis
— sjónarmið íslendinga kynnt í Reykjavík og Dublin í gær
ÍSLENSK stjórnvöld kynntu í gær stjórnvöldum í Bretlandi, Danmörku og
írlandi sjónarmið sín um hafsbotnsréttindi íslendinga á Rockall-hryggnum
suður af íslandi. Geir Hallgrímsson, utanríkisráöherra, kvaddi á sinn fund
Janu.s A.W. Paludan, sendiherra Dana, f.h. Færeyinga, og Richard Thomas,
sendiherra Breta og afhenti þeim til kynningar greinargerð varðandi afmörk-
un íslenska landgrunnsins, sem samin hefur verið að tilhlutan ríkisstjórnar-
innar um hafsbotnsréttindi íslendinga í suðri. í greinargerðinni eru leidd rök
að því, að fslandi beri á umræddu svæði víðtæk réttindi.