Morgunblaðið - 06.07.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.07.1984, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLl 1984 Bladburóarfólk óskast! Austurbær Ingólfsstræti Lindargata frá 1—38 Skólavöröustígur Bjarnarstígur Laugavegur frá 101 — 171 ERMETO háþrýstirör og tengi Atlas hf Ármúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík Langholtekirkja: Síðasta messan í salnum Á sunnudaginn kemur, 8. júlí kl. 11, verður merk stund þeim er Langholtskirkju í Reykjavík unna, þvi þá hefst síðasta guðsþjónusta í þeim sal, sem notaður hefir verið til heigihalds safnaðarins frá að- fangadegi 1961. Vissulega þátta- skil í sögu safnaðarins, því næst KAUPÞING HF O 68 69 88 Einbýli — raöhús VÖLVUFELL, 4ra—5 herb. raöhús á einni hæö, 125 fm ásamt bílskúr og garöhúsgrind. Góö eign. Verö 2.700 þús. 50% útborgun kemur til greina. VÍKURBAKKI, 5—6 herb. pallaraöhús, 210 fm ásamt bílskúr. Glæs- ileg eign. Allt niöur í 50% útb. Verö 4 millj. LAUGARNESVEGUR, einbýlishús ásamt bilskúr samtals um 200 fm. Stór ræktuö lóö. Gróöurhús fylgir. Verö 3700 þús. FRAMNESVEGUR, lítiö raöhús á þremur hæöum. Mlkiö endurnýj- aö. Laust strax. Verö 1850 þús. ASGARDUR, 155 fm raðhús ásamt 25 fm bílskúr. Verö 2750 þús. Góö greiöslukjör allt niöur í 50% útb. NESBALI, samtals 210 fm einbýli meö innb. bílskúr. Ekki fullfrá- gengið. Sérstök eign. Verö 4 millj. GARDAFLÖT, 180 fm ásamt 50 fm tvöföldum bílskúr. Eign í topp- standi. Verð 5,6 millj. MOSFELLSSVEIT — LEIRUTANGI, 160 fm parhús á einni hæð meö bílsk. Afh. fokh. meö miöst.lögn í des. nk. Verö 1950 þús. GARÐABÆR — ÆGISGRUND, ca. 140 fm timbureiningahús á einni hæö. Verö 3,8 millj. Skipti á minni eign koma til greina. HÁLSASEL — PARHÚS, alls 240 fm á 2 hæöum meö innb. bílsk. Glæsileg eign í topp-standi. Verö 3,6 millj. GARDAB/ER — ESKIHOLT, glæsilegt einbýli á 2 hæöum, alls um 430 fm. Tilb. undir tréverk. Arkitekt Kjartan Sveinsson. HVANNHÓLMI, 196 fm nýlegt einbýli á 2 hæöum sem skiptist í 2 stofur, 5 svefnherb., rúmgott eldhús, 2 baöherb., þvottahús og geymslu. Innbyggöur bílskúr. Möguleiki á 2 íbúöum. Verð 4,5 millj. Skipti möguleg. KALDASEL, 300 fm endaraðhús á 3 hæöum, Innb. bílskúr. Selst fokhelt. Verö 2400 þús. Opin greiöslukjör. GARDABÆR — ESKiHOLT, 356 fm einbýlishús ( byggingu. Tvö- faldur bílskúr. Skipti koma til greina á raöhúsi eöa góöri sérhæö í Hafnarfiröi. Verö 2600 þús. KAMBASEL, 192 fm raöhús á byggingarstigi. Tilbúiö til afh. strax. Verö 2.420 þús. ÁLFTANES, einbýli á einni hæö á sunnanveröu nesinu ásamt bíl- skúr. Samtals 195 fm. í mjög góöu ástandi. Verö 3,9 millj. Göö greiöslukjör allt niöur í 50% útb. GARÐABÆR — HRÍSHOLT, Vorum aö fá i sölu stórglæsilegt eínbýli 340 fm á 2 hæðum. Eign í sérflokki. Verö 6,8 millj. 4ra herb. og stærra FÍFUSEL, 4ra herb. 110 fm. Bílskýli aö fullu greitt. 50% útb. kemur til greina. Verö 1.975 þús. DALSEL, ca. 120 fm 4ra—5 herb. á 3. hæö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Bílskýli. Verö 2100 þús. BOGAHLÍÐ, ca. 90 fm 4ra herb. á 2. hæö ásamt góöu herb. í kjallara. Góö íbúö. Verö 2 millj. FRAMNESVEGUR, lítiö raöhús á þremur hæöum. Mikiö endurn. Laust strax. Verö 1850 þús. BUGÐULÆKUR, 150 fm neöri sérhaBÖ. Sérinng. Eign í góöu standi. Bílskúrsréttur. Getur losnaö strax. Verö 3 millj. Góö greiðslukjör. ENGIHJALLI, 117 fm 4ra—5 herb. á 1. hæö. Falleg íb. Verö 1950 þús. VESTURBERG, 4ra herb. 105 fm á 3. hæö. Verö 1750 þús. Góö greióslukjör allt niöur i 50% útb. MÁVAHLÍÐ, ca. 120 fm 4ra herb. risíb., mikiö endurn. Verð 2100 þús. ÁSBRAUT, ca. 110 fm, 4ra herb. endaíb. á 2. hæð. Bílskúrsplata komin. Verð 1950 þús. MIÐBÆRiNN, ca. 100 fm á 2. hæð. öll endurnýjuö. Ibúö í topp- standi. Verð 1.800 þús. Góö greiöslukjör. Allt niöur í 50% útb. LAUFBREKKA, ca. 120 fm 4ra herb. efri sérhæö. Sérinng. íbúö í toppstandi. Byggingarréttur fyrir 70 fm iönaöarhúsn. eöa bílskúr. Verö 2,5 millj. ENGJASEL, 110 fm 4ra herb. á 1. hæö ásamt bílskýli. Þvottahúsog búr innaf eldhúsi. Verö 2 millj. ENGJASEL, 4ra herb. 110 fm á 1. hæö. Mjög góö íbúð. Mikil sameign. Bílskýli. Verö 2,2 millj. SÚLUHÓLAR, 90 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæð. Góö sameign. Verö 1900 þús. Sveigjanleg greiöslukjör. HRAUNBÆR, ca. 100 fm 4ra herb. á 3. hæö. Eign í góöu standi. Verö 1850 þús. ASPARFELL, 110 fm ibúö á 5. hæö i góöu ástandi. Verö 1800 þús. EFSTASUND, 4ra herb. tæpl. 100 fm rishæö, sérinng. Verö 1850 þús. ÁLFTAHÓLAR, 115 fm 4ra herb. á 3. hæö. fbúö í góöu standi. Bilskúr. Verö 2 millj. ENGJASEL, ca. 130 fm 5 herb. á tveimur hæöum. 4 svefnherb. Gott ástand. Bílskýli. Verö 2250 þús. SKAFTAHLÍÐ Ca. 90 fm 4ra herb. risíbúð. Nýjar miöstöövarlagnir. Verö 1850 þús. 2ja—3ja herb. LJÓSHEIMAR, ca. 60 fm 2ja herb. á 4. hæö í lyftuhúsi. Verö 1400 þús. Góö greiðslukjör. Allt niöur í 50% útb. MEISTARAVELLIR, 2ja herb. 60 fm kj.ibúö í toppstandi. Getur losnað fljótlega. Verö 1.450 þús. LAUGARNESVEGUR, 3ja herb. ásamt aukaherb. i kj. ca. 75 fm. Verö 1.600 þús. BLÖNDUHLÍÐ, 3ja herb. rishæö. Verö 1600 þús. Laus strax. Góó greiöslukjör, allt niður í 50% útb. REYNIMELUR, ca. 60 fm 2ja herb. á 3. hæö. fbúö i toppstandi. Stórar svalir. Verð 1500 þús. KRUMMAHÓLAR, ca. 90 fm 3ja herb. endaíbúö á 6. hæö (efsta). Bílskýli. Verö 1600 þús. HRÍSATEIGUR, ca. 80 fm 3ja herb. á 1. hæö. Verö 1500 þús. HAFNARFJ. — ÁLFASKEIÐ, ca. 97 fm 3ja herb. á 2. hæö. Getur losnaö fljótl. Verö 1675 þús. Góó greiöslukjör allt niöur í 50% útb. HRAUNBÆR, 90 fm 3ja herb. á 1. hæö. Verö 1650 þús. REYKÁS, tæplega 70 fm á jaröhæö. Góöar svalir. Ósamþykkt. Afh. strax tilb. undir tréverk. Verö 1050 þús. MÁVAHLÍÐ, ca. 90 fm 2ja herb. á jaröhæö. Nýjar hlta- og raflagnir. Allt nýtt í eldhúsi og baöi. Góö eign. Verö 1775 þús. NÝBYLAVEGUR, ca. 95 fm 3ja herb. góö íbúö á jaröhæö í nýlegu húsi. Verö 1750 þús. SKEIOARVOGUR, 65 fm 2ja herb. endaíbúö í kjallara i góöu standi. Verö 1400 þús. Góö greiðslukjör. BRAGAGATA, ca. 50 fm 2ja herb. á 1. hæö ásamt góöu herb. á jaröhæö. Verö 1100 þús. Verötr. kjör koma til greina. HAFNARFJÖRÐUR — KALDAKINN, ca. 70 fm 2ja herb. á 1. hæö ásamt bílskúr. Getur losnað fljótt. Verö 1500 þús. ÞVERBREKKA, 80 fm 3ja herb. á 1. hæö. Verö 1550 þús. ESKIHLÍÐ, 3ja herb. á 4. hæö í suöurenda. Ný eldh.innr. Verö 1550 þús. REYKÁS, 122 fm 3ja herb. endaíbúö á 2. hæö. Afh. rúml. fokheld eöa tilb. undir tréverk á árinu. BARMAHLÍD, ca. 65 fm 2ja herb. kj.íbúö. Lítiö áhv. Verö 1300 þús. MIÐTÚN, ca. 60 fm 2ja herb. kjallaraíbúö. Verö 950 þús. BARMAHLÍÐ, ca. 75 fm 3ja herb. risíbúö. Tvöf. gler. Ný teppi. ibúö í toppstandi. Verö 1600 þús. HAFNARFJ. - HÓLABRAUT, 82 fm 3ja herb. á 2. hæö. Verö 1550 þús. NJÁLSGATA, ca. 70 fm sérhæö í timburhúsi. Nýstandsett. Góöur garöur. Verö 1450 þús. Góö greiöslukjör, allt niöur í 50% útb. Laus strax. DALSEL, 70 fm 2ja herb. á 4. hæö. Bílskýli. Verö 1550 þús. Varótr. kjör koma til greina. KRUMMAHÓLAR, 85 fm 3ja herb. á 5. hæö. Mjög hugguleg íbúö. Verö 1650 þús. HRAUNBÆR, 94 fm 3ja herb. á 3. hæö. Óvenju rúmgóö íbúö. Verö 1700 þús. ENGJASEL, tæpl. 90 fm 3ja herb. á 2. hæö meö bílskýli. Góö eign. Verö 1850 þús. í byggingu GARÐABÆR, 3ja og 4ra herb. í háhýsi. Afh. í mai 1985. NÝI MIÐBÆRINN — OFANLEITI, 3ja, 4ra og 5 herb. meö eöa án bílskúrs. Afh. í apríl 1985. NÆFURÁS, 2ja, 3ja og 4ra herb. Afh. í apríl 1985. GARDABÆR, 2ja, 3ja og 4ra herb. Afh. í maí 1985. Afh. hægt aö fá teikningar aó öllum ofangraindum íbúöum á skrifstofunni og ýtarlegar uppl. um verð og greiöslukjör. KAIIPÞING HF ulZHBL •=? Húsi Verzlunarinnar, simi 68 69 88 þegar hringt verður til tíða, 16. sept. kl. 5, þá verður það til vígsluathafnar Langholtskirkju. Því vekjum við athygli á þessu, að margur er sá sem hefir átt helgar stundir í salnum, undir upplýstum krossi, kropið þar með gleði sinni og tárum, meira að segja barist þar til nýs lífs, og má því ætla að þakkláta fýsi að eiga með okkur þá stund, er krossinn verður síðast tendraður í salnum. Sá er predikaði þar fyrst, séra Árelíus Níelsson, flytur ræðuna, en aðra þjónustu annast starfslið safnaðarins. Fréttatilkynning frá Lang- holtssöfnuði. Skógræktarstjóri: Vill gangstíga í skógrækt- argirðingar lufirAi f Jéat Landshlutafundur Skóg- ræktarfélags íslands var haldinn á Isafirði 15. júní sl. Hulda Valtýsdóttir, formaður Skógræktarfélags íslands, setti fundinn en tilnefndi Magdalenu Sigurðardóttur frá Skógræktarfélagi ísa- fjarðar sem fundarstjóra. Á fundinum töluðu fulltrúar frá Skógræktarfélagi Vestur-ísa- fjarðarsýslu, Skógræktarfé- lagi ísafjarðar, frá Bolung- arvík og Skógræktarfélagi Is- lands og Skógrækt ríkisins. Á Vestfjörðum eru nú 24 skóg- ræktargirðingar og var sérstak- lega getið um Botn í Dýrafirði, Hrafnseyri, Símonsgarð í Tungu- dal við ísafjörð, sem unnið væri við. Skógræktarstjóri, Sigurður Blöndal, ræddi umn nokkra staði á Ve8tfjörðum sem honum þótti sér- stök ástæða til að geta, en það eru Skrúður við Núp í Dýrafirði, Holtsgarður í önundarfirði og Ág- ústargarður í Stórurð við ísafjörð. Hann lagði áherslu á að gang- stígnum yrði komið fyrir i þessum görðum, svo almenningur ætti kost á að njóta þessara fögru gróðurreita. Guðmundur Sveins- son, forseti bæjarstjórnar ísa- fjarðar, lagði til að fengin yrði birkigróin eyðijörð undir uppeld- isstöð á svæðinu. Á fundinum var samþykkt eftirfarandi tillaga frá Helgu Valtýsdóttur: „Landshluta- fundur Skógræktarfélags íslands með aðildarfélögum og sveitar- stjórnarmönnum á ísafirði 15. júní 1984 skorar á bæjar- og sveit- arstjórnir á Vestfjörðum að stuðla að eflingu trjá- og skógræktar í sínum heimabyggðum." flok fund- arins var kosin þriggja manna nefnd til að vinna að þvi að ráðinn verði menntaður maður til að vera félögum og sveitastjórnum til ráðuneytis um ræktun trjáa. Úlfar. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 83135 Margrét Garðars hs. 29542 Guðrún Eggertsd. viðskfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.