Morgunblaðið - 06.07.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.07.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1984 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VERÐBRÉFAMAHKAÐUR HU« VERSLUNARINMAR ÍIIVH 8877 XI SÍMATIMAR KL10-12 OO 16-17 KAUPOGSALA VBBSKULDABRÍFA FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferöir Feröafélags- ins sunnudag 8. júlí: f. kl. 09. Þríhyrningur — Fljólshliö. Fararstjórl: Tryggvl Halldórsson. Verö kl. 400.- 2. kl. 09. Þórsmörk — dagsferö. Verð kr. 650.- 3. kl. 13. Skálafell (sunnan Hell- isheiðar) — Trölladalur. Far- arstjóri: Hjálmar Guö- mundsson. Verö kr. 250.- MiövikiKlag 11. júlf: kl. 08. Þórsmörk — sumar- leyfisgestir athuglö aö panta timanlega. Kl. 20. Hrauntunga — Gjá- sel Létt kvöldganga. Verö kr. 150- Ferðafélag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 6.—8. júlí 1. Miöfjöröur — Vatnsnes — Sótafell (Húnaþing.) Gist í húsi. Skoöunarferöir um fjðl- breytt landslag. 2. Þórsmörk, glst i Skagfjörös- skála, en þar er aöstaöa sem feröamenn sækjast eftlr. 3. Landmannalaugar, glst i sæluhúsl Fl. Gönguferöir um nágrenniö. 4. Elríksjökull og kringum Elr- iksjökul. Gist í tjöldum viö Draugagll (1 nótt), í Jökulkrók (1 nótt). Genjlö yflr Eirfksjök- ul eöa umhverfls. Jeppar flytja farangur. Fararstjóri: Þorstein Þorstelnsson o.fl. 5. Hveravellir, gist i sœluhúsi Fl. Skoöunarferöir um nágrenn- lö. Ath.: Grasaferöin veröur í ágúst til Hveravalla. Brottför í feröirnar kl. 20 föstu- dag. Farmiðasala og upplýsingar á skrttstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands Ódýrar sumarleyfis- feröir meö Útivist 1. Landmannalaugar — Þórs- mörk, 5 dagar 11.—15. júlf. Bak- pokaferð. Fararstjóri: Kristinn Kristjánsson. 2. Borgarfjöröur eystri — Loömundarfjöröur, 9 dagar 21.—29. júlf. 3. Hestaferöir — veiöi. Vlku- legar feröir f júlf og ágúst. Hornstrandaferöir 13.—22. júlí, 10 dagar 1. Hornstrandir — Hornvfk. Gönguferðir frá tjaldbsekistöó m.a. á Hælavikurbjarg og Hornbjarg. Fararstjórar: Lovísa ogóll. 2. Aöalvfk. Tjaldaö aö Látrum. Gönguferöir m.a. Straumnesfjall og Hesteyrl. 3. Aöalvík — Jökulfiröir — Homvfk. Bakpokaferö. 2 hvíld- ardagar. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Hornstrandaferöir 20.—29. júlí, 10 dagar 1. Homvfk — Reykjafjöröur. 4 dagar meö farangur og sföan dvaliö um kyrrt í Reykjaflröi. Fararstjórar: Lovísa og Óli. 2. Reykjafjörður. Tjaldbæklstöö meö gönguferöum í ýmsar áttir. 3. Hrafnefjöröur — Ingólfsfjörö- ur. 25. júK— 1. ágúst, 8 dagar. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjargötu 6A. Sjáumst. Feröafélagiö Utivlst. Ferðaklúbbur ffaianda Sími 28191 Verslunarmannahelgin Vesturland — Látrabjarg — Hornstrandir — 3 dagar. Brottför 3. ágúst kl. 18.00 frá BSl. Fararstjóri Elnar Þ. Guö- johnsen. Færeyjar 24. og 28. ágúst Ólafsvaka — nokkur sæti enn j laus. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Feröafélagsins 1. 13.—18. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa (blö- listi). Fararstjóri: Jón Hjaltalín Ólafsson. 2. 13.—21. júlí (8 dagar): Borg- arljöröur eystri — Loömund- arfjöröur. Flogiö tll Egilsstaöa, þaöan meö bíl til Borgarfjaröar. Gist i húsum. Fararstjóri: Tryggvl Halldórsson. 3. 13.—21. júlí (9 dagar): Borg- arfjöröur eystri — Seyöisfjöröur. Gönguferö meö vlöleguútbúnaö. Gengiö um Víkur og Loömund- arfjörö til Seyöisfjaröar. Farar- stjórl: Guðmundur Jóelsson 4. 14,—22. júli (9 dagar): Vest- fjaröahringurlnn. Eklö vestur um Þorskafjaröarheiöi, ísafjarðar- djúp til isafjaröar og suöur flröi. Skoöunarferöir daglega frá glsti- staö. Fariö út á Látrabjarg. Gist i svefnpokaplássi. Fararstjóri: Daniel Hansen. 5. 19.—28. júli (10 dagar): Jökulfirðir — Hornvik. Göngu- ferö meó viöieguútbúnaö. Geng- iö frá Grunnavík til Hornvíkur. Fararstjóri: Gisli Hjartarson. Ath.: Greiösluskilmála Feröafélagsins. Ferðafélagiö skipuleggur ódýrar og fjölbreyttar sumarleyfisferöir. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu FÍ, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. J | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Verslunarhúsnæöi óskast til leigu á góðum staö fyrir verslun sem er í fullum rekstri. Tilboð merkt: „ML — 0292“ sendist augl. deild Mbl. eöa uppl. í síma 72396 eftir kl. 19.00. Útboð — málun Tilboö óskast í utanhúsmálun á stigahúsinu Hamraborg 16, Kópavogi (8 hæöir). Útboösgögn fást afhent þar hjá Pétri Ó., 4. hæö A, sími 43501, eftir kl. 19.00 gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Útboð Álafoss hf. óskar eftir tilboöum í aö reisa buröargrind úr límtré og gera nýbyggingu sína aö Álafossi fokhelda. Húsiö er um 1.800 m2 aö gr.fl. og 11.000 m3 aö rúmmáli. uiooosgogn tast afhent á Almennu verk- fræöistofunni hf., Fellsmúla 26, gegn 4.000 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö á sama staö mánudag- inn 16. júlí kl. 14.00 aö viöstöddum þeim bjóöendum sem þess óska. tilkynningar Járnsteypan hf. Vegna sumarleyfa veröur Járnsteypan hf. lokuö frá 9. júlí til 7. ágúst 1984. Upplýsingar veröa veittar á skrifstofu Járn- steypunnar hf. í síma 24406 meöan á sumar- leyfi stendur. Járnsteypan hf., Ánanaustum. Saab-eigendur Bifreiöaverkstæði okkar veröur lokaö vegna sumarleyfa 9. júlí—7. ágúst. Töggur hf., Saab-umboöiö, Bíldshöföa 16. Iðnaðarsaumavél Til sölu overlock-iðnaðarsaumavél, mjög lítiö notuö. Uppl. í síma 97-2450 á milli kl. 20.00 og 21.00. Tilkynning um opnunartíma Verslunin Aldan Opiö alla virka daga frá kl. 8.30—19.00 og á laugardögum frá kl. 9—12. Verzlunin Aldan, Öldugötu 29. Sími 12342. Bessastaðahreppur Hreppsnefnd boöar til fundar meö íbúum Bessastaöahrepps í Álftanesskóla mánudag 9. júlí 1984 kl. 20.00. Efni fundar: 1. Lögö fram fjárhagsáætlun fyrir áriö 1984. 2. Tillögur aö aöalskipulagi fyrír Bessastaöa- hrepp kynntar. 3. Önnur mál. Hreppsnefnd Bessastaöahrepps. Hvernig bregst þú viö áfalli? Fyrirlestur og hópvinna laugardaginn 7. júlí kl. 9—13 aö Bárugötu 11. Upplýsingar í síma 25990 kl. 16—18 ídag. Verslun í verslunarsamstæðu í Kópavogi er til sölu. Tilboö sendist Mbl., augl.deild, merkt: „V — 866“. þjónusta ] Vöruútleysingar Innflytjandi tekur aö sér aö leysa út vörur í banka og tolli gegn heildsöluálagningu. Full- um trúnaöi heitiö. Lysthafendur leggi upplýs- ingar inn á afgreiöslu Morgunblaösins merkt: „Import — 0868“. FAGVERK SF. verktakafyrirtæki sími 26098 1. Sprunguviögeröir meö bestu fáanlegum efnum. Éfni þessi standast vel alkalísýrur og seltu. Hefur mikla teigju og góöa viö- loöun. 2. Gerum viö steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni. 3. Þök: Tökum aö okkur allar viögeröir og breytingar á þökum. Þóttum bárujárn, skiptum um járn o.fl. (erum meö mjög gott þéttiefni á slétt þök). 4. Gluggar: Sjáum um allar viögeröir og breytingar á gluggum. Kíttum upp glugga, setjum opnanleg fög, glerísetningar og m.fl. 5. Málning: Önnumst alla málningarvinnu utanhúss sem innan. Áhersla lögö á vönduó vmnubrögó og viöur- kennd efni, viöráöanleg kjör og góöe þjón- ustu. Komum á staómn, mælum út verkiö, sýnum prufur og sendum skrifleg tilboó. Vinsamlegast pantiö tímanlega í síma 26096.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.