Morgunblaðið - 07.07.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.07.1984, Blaðsíða 6
ö’ MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1984 I DAG er laugardagur 7. júlí, 189. dagur ársins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 00.53 og síödegisflóö kl. 13.35. Sólarupprás í Rvík kl. 03.18 og sólarlag kl. 23.45. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.33 og tungliö er í suöri kl. 21.04. (Almanak Háskóla íslands.) Ég hef barist góöu bar- óttunni, hef fullnaö skeiöiö, hef varöveitt trúna (2. Tim. 4, 7.). KROSSGÁTA LÁRÉTT: — I. feit, 5. samþykki, 6. veit margt, 9. tníarbrögð, 10. frum- efni, 11. vann úr ull, 12. baðker, 13. hanga, 15. fteði, 17. grettir. LÓÐRÉTT: — 1. blóm, 2. kvæði, 3. mjög vinsæl, 4. ýfði, 7. skora, 8. rfvelja, 12. skemmtun, 14. iðn, 16. tveir. LAL'SN SÍÐIJSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. Ijós, 5. aeig, 6. aekk, 7. aa, 8. urrar, 11. gá, 12. lag, 14. ursi, 16. ragnar. LÓÐRÉTT: — 1. Ijstugur, 2. óskar, 3. sek, 4. agga, 7. ara, 9. ráfa, 10. alin, 13. ger, 15. sg. FYRIR nokkru efndu þessar telpur til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross Islands. Þær söfnuðu 240 krónum. Telpurnar heita Helga Biörg Árnadóttir, Kristín Ruth Einarsdóttir, Þórlaug Einarsdóttir og Sigríður Sófusdóttir. A myndina vantar einn úr hlutaveltustjórn- inni: Markús Björn Árnason. mundur Marinósson, sími 94- 3107 eða Sigrún Jósteinsdóttir, sími 96-22467. HAPPDRÆTO Samtaka aldr- aðra hér í Rvík. Dregið hefur verið í happdrættinu. Hlutu þessi númer vinninga: 12373 — 13828 - 12001 - 3782 - 6020 - 9289 - 8207 - 6353 - 10517 - 3078 - 9316 - 800 - 9221 - 1818 - 8213 - 3972 - 13570 - 5321 og 12504. Skrifstofa samtakanna Lauga- vegi 116, sími 26410, gefur nánari uppl. AKRABORGIN siglir nú dag- lega fjórar ferðir milli Akra- ness og Reykjavíkur og fer auk þess kvöldferð á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um. Skipið siglir sem hér seg- ir: Frá Ak: Frá Rvík: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðirnar á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. FRÁ HÖFNINNI í GÆR komu togararnir Ás- björn og Ottó N. Þorláksson til Reykjavíkurhafnar af veiðum og lönduðu. Þá fór togarinn Hjörleifur aftur til veiða. í gærkvöldi lögðu af stað til út- landa: Dísarfell, Dettifoss og Grundarfoss. Þá kom leigu- skipið Bayard (Hafskip) í gær frá útlöndum. í dag, laugar- dag, eru tvö sovétskip væntan- leg, skemmtiferðaskipið Od- essa, sem kemur að Ægisgarði og olíuskip með farm til olfu- félaganna. I gær fór sov- ét-verksmiðjutogarinn út aft- ur. Hann kom í fyrradag. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT á Landakirkju í Vest- mannaeyjum frá áramótum til mánaðamótanna apríl/maf: KE kr. 200, NN kr. 100, NN kr. 300, Minningargjöf um Óskar Gíslason kr. 697,60, Margrét Jónsdóttir kr. 500, SG kr. 1.000, Björney Björnsdóttir, Aðalstræti 25 ísafirði kr. 700, HG kr. 100, NN kr. 1.000, ÁE kr. 500. NN kr. 300, HK Akra- nesi kr. 350, NN kr. 500, ÓÞJ kr. 500, KG kr. 200, Þorgerður kr. 500, ÁÓ Reykjavík kr. 200, Guðjón Magnússon kr. 2.000, Verkakvennafélagið Snót kr. 1.000, Verkalýðsfélag Vest- mannaeyja kr. 1.000, EKS kr. 200, Kona í Hafnarfirði kr. 500, NN kr. 500, Guðmundur Guðlaugsson kr. 500, Svandís Jónsdóttir, Hofgörðum 19, Seltjarnarnesi kr. 300, LÁ kr. 300 og ARP kr. 300. Samtals kr. 14.247,60. Færir Sóknarnefnd gefend- um alúðarþakkir fyrir hlýhug í garð Landakirkju. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARGJAFASJÓÐUR Laugarneskirkju hefur minn- ingarkort sfn til sölu: S.Ó.- búðinni Hrísateig 47, Blóma- búðinni Runna Hrísateig 1 og í Laugarneskirkju. ÞESSAR ungu dömur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og söfnuðu 260 krónum. Þær heita: Kristjana Björg Sveinsdóttir, Guðrún Andrésdóttir, Kristjana Viðarsdóttir og Sólveig Alda Halldórsdóttir. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. I dag, 7. 0\/ júlí, er Tómas Tómasson sparisjóðssljóri í Keflavík sex- tugur. Hann ætlar að taka á móti gestum í veitingahúsinu Glóðinni, Hafnargötu 62, þar í bænum milli kl. 17—19. FRÉTTIR VEÐUR fer heldur kólnandi, einkum Norðanlands, sagði Veðurstofan í gærmorgun í spá- inngangi sínum. f fvrrinótt var hitastigið í góðu lagi á landinu. Þannig var 11 stiga hiti hér í Reykjavík en 7 stig norður á Horni. Þar og á Gjögri hafði rignt mest um nóttina og mæld- ist 17 millim. á Horni. Hér í bænum var lítilsháttar rigning og hér lét sólin sjá sig í fyrra- dag í hálfa aðra klst. Þessa sömu nótt í fyrra var 6 stiga hiti hér í höfuðstaðnum. Snemma í gærmorgun var 6 stiga hiti í Nuuk á Grænlandi. f HÁSKÓLANUM. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í Lögbirtingablaðinu segir að Sigurður V. Sigurjónsson lækn- ir, hafi verið skipaður lektor í líffærafræði við læknadeild Háskólans til næstu þriggja ára. SJÁLFSBJÖRG, félag fatlaðra í Reykjavík. f dag laugardag verður efnt til garðveislu í garði Sjálfsbjargarhússins við Hátún og hefst hún kl. 14. Garðveislan er opin öllum ald- urshópum Sjálfsbjargarfólks. ÆTTARMÓT í Bjarnafirði. Af- komendur hjónanna Sigríðar og Guðmundar Jónssonar er bjuggu í Birgisvík í Árnes- hreppi á Ströndum 1900—1950. (Birgisvíkurætt), efna til niðjamóts þar og í landi Ásmundarness í Bjarna- firði helgina 20.—22. júlí næstkomandi. Nánari uppl. gefa: Guðfinna Sigmundsdótt- ir sími 91-33113, Þorlákur Oddsson sími 91-50167, Rósa Jónsdóttir, sími 97-3284, Guð- Sela- látur friduð SVO sem kunnugt er hefur nánast verið lýst stríði á hendur selum hér á landi. Því kemur dálítið á óvart tilk. frá sýslumanni Hún- vetninga, sem birtist fyrir skömmu í Lögbirtingablað- inu varðandi friðlýsingu selalátra í A- og V-Húna- vatnssýslu. Fór friðlýsing þeirra fram á manntals- þingum þar í vor og nær til 13 jarða. Einnig nær frið- lýsingin til æðarvarps. Þessar jarðir eru: Hafnir og Kaidrani í Skagahreppi. Bæði selalátur og æðarvarp. Syðri-Eyjar og Eyjakot. Selalátur og æðarvarp. Ós og Selsker. Selalátur og æð- arvarp. Súluvellir og Sel- sker. Selalátur. Valdalækur viö Þórsárós og Skellines. Selalátur og æðarvarp. Krossanes. Selalátur og æð- arvarp. Hindisvík og Flat- nesstaðir. Selalátur og æð- arvarp. Saurbær. Selalátur og æðarvarp. Ulugastaðir. Selalátur og æðarvarp. Tjörn. Selalátur. Sandar. f Sandabót og í skerjum frá Birgistanga og að landa- merkjum Ctibleiksstaða og á Sandarifi við Miðfjarðar- árós. Selalátur og æðar- varp. Útibleiksstaðir frá Ögmundarskeri og inn að landamerkjum Sanda. Sela- látur. Heggsstaðir. Sela- látur og æðarvarp. Sýslumaðurinn vitnar til tilskipunar um veiði frá ár- inu 1849 og til laga um æð- arvarp frá árinu 1966. KvöM-, natur- og holgarþjónutta apótakanna í Reykja- vik dagana 6. júlí til 12. júli, aó báöum dögum meötöldum er i Laugavaga Apótaki. Auk þeaa veróur Holta Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaatolur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimHislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A ménu- dögum er laaknavakt i síma 21230. Nánari upplysingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onaemiaaógerólr fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlaaknafélags islanda i Heilsuverndar- stööinni vió Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanne 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróer Apótek og Noróurbaajar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavtk: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoes: Selfosa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi læknl eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eflir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Optö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem belttar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofa Bárug 11, opln daglega 14—16, síml 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda aikohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli ki. 17—20 daglega. Foraldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsíns til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö. Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landepítalinnt alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringsine: Kl. 13—19 alla daga. Óldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspíteli: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgerspitelinn í Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensésdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. — Fisóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilssteóaspítali: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsoknartimi kl. 14—20 og eflir samkomulagí. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s ími á helgidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn fslands: Satnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er efnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig oplð á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlén — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraóa. Símatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, síml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó i frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mlövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júli—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júli—13. ágúst. Blindrabókasafn islands, Hamrahlió 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norrana húsió: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbasjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Oplö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11—18. Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 18—22. Kjarvalsataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Néttúrufraeöistofa Kópavogs: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri simi 90-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20- 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Simi 75547. Sundhöilin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og bðö opln á sama tíma þessa daga. V«sturh»jarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöfö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmérteug I Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30 Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna priöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöfl Keflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7-9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar prlöjudaga og fimmtudaga 19.30-21. Gufubaöið oplö mánúdaga — Iðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópevogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlð|udaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlsug Hsfnarfjsróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Bööln og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgnl til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.