Morgunblaðið - 07.07.1984, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1984
[ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fiskvinna
Starfsfólk óskast í almenn fiskvinnslustörf.
Fæöi og húsnæöi á staönum.
Uppl. gefur verkstjóri í síma 94-6909, heima
94-6917.
Frosti hf.,
Súöavik.
0
Valhúsaskóli,
Seltjarnarnesi
auglýsir
Kennara vantar aö skólanum í líffræöi fyrir 7.,
8. og 9. bekk.
Upplýsingar gefur Pálmar Magnússon, yfir-
kennara, sími 42416.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Lausar stöður
Viö Menntaskólann á Egilsstööum eru lausar
til umsóknar hálf staöa kennara í frönsku og
hálf staöa í efnafræði.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu
fyrir 22. júlí.
Menn tamálaráðuneytið.
Bakari óskast
Bakari óskast úti á land. fbúö til staöar.
Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Bakari
— 1900“ fyrir 15. júlí nk.
Kennarar
Tvö kennara vantar viö grunnskólann
Eiðum. Kennslugreinar eftir samkomulagi.
Nýlegur kennarabústaöur. Nemendafjöldi
u.þ.b. 50 — Heimavist. Fjarlægö frá Egils-
stööum 14 km.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma
97-3825 og formaöur skólanefndar í síma
97-3826.
Fóstra óskast
aö leikskólanum Höfn í Hornafirði frá 20.
ágúst 1984. Uppl. gefur forstööumaöur í
síma 97-8315.
Búnaðarbanki
íslands
óskar eftir aö ráöa fólk til framtíðarstarfa viö
almenn bankastörf og gagnaskráningu.
Vinnutími getur veriö breytilegur. Umsóknar-
eyðublöð liggja frammi í starfsmannahaldi
bankans Austurstræti 5, 3. hæö.
Skrifstofustarf
— Keflavík
Laust er hálfsdags starf (fyrir hádegi) á
skrifstofu embættisins í Keflavík.
Góö vélritunarkunnátta nauösynleg.
Laun samkvæmt launakerfi BSRB.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf óskast sendar undirrituöum fyrir
24. júlí nk.
Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarö-
vik.
Sýslumaður Gullbringusýslu,
Vatnsnesvegi 33, Keflavík.
Húsvörður
Stórt fjölbýlishús í Reykjavík óskar eftir eldri
hjónum til aö gegna húsvarðarstöðu.
íbúö fylgir.
Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 9. júlí
merkt: „Húsvöröur — 1403“.
Fræðsluskrifstofan
í Reykjavík
auglýsir eftirtaldar stööur:
Staöa sérkennslufulltrúa. Starfsreynsla og
framhalds- og endurskoöunarmenntun nauö-
synleg. Staöa kennslufulltrúa. Kennslu
reynsla og þekking á skólamálum nauösyn-
leg. Framhaldsmenntun í kennslufræöum
æskileg.
Staöa sérkennslufulltrúa. Reynsla og fram-
haldsmenntun í sérkennslufræðum nauösyn-
leg.
Staöa ritara. Góö kunnátta í vélritun og ís-
lensku nauösynleg.
Umsóknir sendist Fræösluskrifstofunni,
Tjarnargötu 20, fyrir 21. júlí nk.
Upplýsingar gefur fræðslustjóri, Áslaug
Brynjólfsdóttir, í síma 621550 (skrifst.) og
38477 (heima).
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Laus staða
Viö Laugaskóla í Dalasýslu er laus kennara-
staöa. Meöal kennslugreina er myndmennt.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-4472.
Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar
óskast, hluti úr starfi og fastar vaktir koma til
greina.
Sjúkraliðar
óskast á ailar vaktir, hluti úr starfi og fastar
vaktir koma til greina.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
35262 eöa 38440.
Vélritun
Óskum eftir aö ráöa vanan vélritara í hálfs
dags vinnu.
Offsetljósmyndun/
skeyting
Vanur maöur óskast, en til greina kæmi
starfsþjálfunarnemi eöa bókagerðasveinn til
verknáms.
Prentsmiöjan Edda,
Smiðjuvegi 3, sími 45000.
Kennarastöður
Kennara vantar viö Grunnskólann á
Hvammstanga. Upplýsingar í símum
95-1367, 95-1368 eöa 95-1348.
Kaupfélag
Árnesinga
Starfsfólk óskast í verslun okkar í Þorlákshöfn.
1. Mann til útkeyrslu og vöruagreiðslu.
2. Starfsstúlku viö afgreiöslustörf.
Upplýsingar gefur verslunarstjóri í síma
99-3666 eöa 99-3876.
Kaupfélag Árnesinga,
Þoriákshöfn.
Járniðnaðarmenn
Okkur vantar strax járniönaöarmenn vana
skipaviögerðum. Nánari upplýsingar gefur
Lárus Björnsson í skipadeild.
HAMAR HF
Borgartúni 26. Sími 91-22123. Pósthólf 1444.
raðauglýsingar — radauglýsingar — radauglýsingar
Nauðungaruppboð
2. og siðasta á húseigninrti að Grundargötu 84. Grundarfiröi, þingl.
eign Kristins Arnbergs Sigurössonar fer fram eftir kröfu Jóns Sveins-
sonar, hdl. v/Steypustöðvarinnar Grundarfirði. Guöna og Magriúsar
sf. og Hreins Halldórssonar, Eggerts Óskarssonar lögfr. v/Ólafs Þorra
Gunnarssonar. Hraðfrystihúss Grundarfjaröar hf., Jóns Ingólfssonar
hdl. v/Kristjáns Ó. Skagfjörð hf. og Ólafs Thoroddsen hdl. v/Heco sf.
á eigninni sjálfri miövikudaginn 11. júli 1984 kl. 11.00.
Sýslumaóur Snælellsnes-
og Hnappadalssýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 43., 46., og 49. tbl. Lögbirtlngablaösins 1984 á
8, Olafsvik, þingl. eign Oddgeirs Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu
bæjarfógetans : Kópavogi á eigninni sjálfrl þriöjudaginn 10. júlí 1984
kl. 10.00.
Bæjarfógetinn i Úlafsvik
Nauðungaruppboð
sem auglyst var í 43., 46., og 49. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 á
Borgarbraut 6, neöri hæö, Grundarfiröl, þingl. elgn Brynjars Ólafs-
sonar fer fram eftir kröfu Kristjáns Ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri
míövikudaginn 11. júlí 1984 kl. 10.00.
Sýslumaóur Snælellsnes-
og Hnappadalssýslu