Morgunblaðið - 07.07.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 07.07.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1984 Síðari hluti íslandsmótsins í knattspyrnu hefst í dag: Árni stigahæstur í ein- kunnagjöf Morgunblaðsins ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu, 1. deild, er nú hálfnað og hefst síö- eri umferðin í dag með tveimur leikjum. UBK og Þróttur leika i Kópavogí og KR og Víkingur í Laugardainum. Á morgun leika Þór og KA á Akureyri, ÍBK og Val- ur í Keflavík og Fram og ÍA á Laugardalavelli. Tvð lið skera sig nokkuö úr á stigatöflunni. Skaga- menn hafa fjögurra stiga forustu og Keflvíkingar eru sjö stigum hærri en næsta lið. Átta lið eru í einum hnapp og er því óhætt að segja aö öll liöin séu í fallhættu enn sem komið er. Þriggja stiga reglan hefur gert þaö aö verkum að lið sem er á botninum í dag er komiö upp í miöja deild á morgun og sviptingar hafa sjaldan veriö meiri. Hér á eftir er ætlunin aö gera tölulega úttekt á hverju liöi fyrir sig. Byrjaö veröur á efsta liöi deild- arinnar og haldiö niöur töfluna. Fyrst verður útkoman á heima- velli tiltekin, síöan á útivelli. Því næst veröa markalaus jafntefli til- greind, fjöldi leikmanna sem leikiö hafa fyrir liöiö og hve margir hafa leikið alla leikina. Næst kemur hve mörg spjöld liöiö hefur fengiö, markahæstu menn og loks hver hefur hæstu meöaleinkunn úr ein- kunnagjöf Morgunblaösins. Leikir um helgina Laugardagur 7. júli 1 deild Kópavogsvöllur — UBK.Þróttur Kl. 16.00 1. deild Laugardalsvöllur — KRVíkingur Kl. 14.00 2. deild Husavikurvöllur — VölsungurrFH Kl. 14.00 2. deild Isafjaróarvöllur — ÍBÍ:KS Kl. 14.00 2. deild Sauóárkróksv — TindastóllSkallgr Kl. 14.00 2. deild Vopnafjaróarv. — EinherjiríBV Kl. 14.00 3. deild A Akranesvöllur — HV:Víkingur Ö. Kl. 14.00 3. deild A Stykkisholmsv — Snæfell Selfoss Kl. 14.00 3. deild B Eskifjaróarvöllur — Austri:Huginn Kl. 14.00 3. deild B Ólafsfjarðarvöllur — Leiftur:HSÞ Kl. 14.00 3. deild B Grenivikurvöllur — MagniValur Kl. 14.00 4. deild B Hásteinsv. — Hildibr Drangur Kl. 14.00 4. deild B Heimalandsv. — EyfeilingurLéttir Kl. 14.00 4. deild C Grundarfj.v. — Grundarfj. Bolungarvík Kl. 14.00 4. deild C Suöureyrarvöllur — StefnirLeiknir Kl. 14.00 4. deild D Árskógsstrandarv — Reynir A.:Hvöt Kl. 16.00 4 deild D Siglufj.v. — SkytturnarSvarfdælir Kl. 14.00 4. deild E Laugalandsvöllur — ArroóinnVaskur Kl. 14.00 4. fl. C isafjaróarvöllur — ÍBÍ:Hveragerói%b.KI. 16.00 4. fl. C Njaróvíkurv — Njar /ik Víkingur ó Kl. 14.00 5. fl. ' mannaeyjav. — 'róvik Kl. 16.00 5. fl. röis.v. — Hvfc. ’í Kl. 14.00 Sunnudags. r, 1. deild Akurey. völlur — ÞórKA Kl. 20 00 1. deild Keflavikurvöllur — ÍBK:Valur Kl. 20.00 1. deild Laugardalsvöllur — Fram:ÍA Kl. 20.00 2 deild Njaróvikurvöllur — Njaróvik Vióir Kl. 14.00 4. deild E Husavikurvöllur — Tjörnes:Vorboöinn Kl. 14.00 4.fl. C Stokkseyrarv — Stokkseyri Vikingur Ó. Kl. 14.00 4.fl. E Hornafjaröarröllur — SindriAustri Kl. 15.00 S.fl.B Vestmannaeyjavöllur — Týr:Njaróvik Kl. 14.00 5. fl. C Fellavöllur — LeiknirlÐI Kl. 14.00 5.fl. E Hornarfjaróarvöllur — SindriAustri Kl. 14.00 IA: Heimaleikir: Fram, ÍBK, Valur, KR og Þróttur 5 4 0 1 7:2 Útileikir: Þór, Víkingur, KA og UBK 4 3 1 0 9:3 Markalaus jafntefli: Engin. Fjöldi leikmanna: 17 Leikiö alla leikina: 8 Gula spjaldiö: 4 Markaskorarar: 9 Markahæstir: Árni Sveinsson, Höröur Jóhannsson og Siguröur Halldórsson. Allir hafa þeir skoraö þrjú mörk. Hæsta meðaleinkunn: Árni Sveinsson meö 7,0. ÍBK: Heimaleikir: KA, Þróttur, Fram og Víkingur 4 3 1 0 7:3 Útileikir: Valur, ÍA, UBK, Þór og KR 5 2 2 1 3:2 Markalaus jafntefli: 2 Fjöldi leikmanna: 14 Leikiö alla leikina: 6 Gula spjaldiö: 3 Markaskorarar: 5 Markahæstur: Siguröur Björg- vinsson, hefur skoraö þrjú mörk úr vítaspyrnum. Hæsta meðaleinkunn: Ragnar Margeirsson og Þorsteinn Bjarna- son, báöir meö 6,8. ÞRÓTTUR: Heimaleikir: UBK, Þór, Víkingur og KR4 2 2 0 4:0 Útileikir: Fram, ÍBK, Valur, KA og ÍA 5 0 3 2 5:8 Markalaus jafntefli: 2 Fjöldi leikmanna: 17 Leikiö alla leiki: 6 Gula spjaldiö: 4 Markaskorarar: 5 Markahæstur: Páll Ólafsson, hefur skoraö fjögur mörk. Hæsta meöaleinkunn: Ársæll Kristjánsson, hefur 6,6 í meöalein- kunn. FRAM: Heimaleikir: Þróttur, Þór, Víkingur ogKA4 2 1 1 6:4 • Árni Sveinsson (til vinstri) er með hæstu meðaleinkunn I einkunna- gjöt Morgunblaðsins en Erlingur Kristjánsson fylgir honum fast eftir. Útileikir: ÍA, UBK, KR, ÍBK og Valur 5 1 1 3 5:7 Markalaus jafntefli: Engin Fjöldi leikmanna: 19 Leikiö alla leikina: 5 Gula spjaldiö: 3 Markaskorarar: 5 Markahæstur: Guömundur Steinsson, hefur skoraö 5 mörk. Hæsta meöaleinkunn: Guömundur Steinsson, hefur 6,7 í meöalein- kunn. VALUR: Heimaleikir: ÍBK, KR, KA, Þróttur og Fram 5 0 4 1 3:4 Útileikir: Víkingur, ÍA, UBK og Þór 4 2 0 2 5:5 Markalaus jafntefli: 2 Fjöldi leikmanna: 15 Leikiö alla leikina: 7 Gula spjaldiö: 1 Markaskorarar: 6 Markahæstur: Hilmar Sighvatsson með 2 mörk Hæsta meðaleinkunn: Valur Vals- son, hefur 6,6 í meöaleinkunn. 35 hafa fengið 8 I ÞEIM 45 leikjum sem lokið er í 1. deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu hafa blaðamenn Morgun- blaðsins 38 sinnum gefið leik- manni einkunnina 8 fyrir leik sinn. Tvívegis hefur einkunnin 9 verið gefin og er það einkunn fyrir hreint frábæran leik. Þeir sem fengiö hafa níu eru Stefán Jóhannsson, markvöröur KR, fyrir glæsilega frammistöðu í marklausu jafntefli sem KR gerði viö Val í þriðju umferð mótsins. Kristján Kristjánsson, úr Þór, fékk einkunnina 9 fyrir góða frammistöðu í 2—5 sigri Þórs yfir KR í sjöttu umferö mótsins. Þeir sem oftast hafa fengiö 8 í einkunn eru Bjarni Sigurösson úr ÍA, Þorsteinn Bjarnason úr ÍBK og Þróttarinn Ársæll Kristjánsson. Þeir hafa allir fengiö 8 tvívegis, aörir hafa fengiö þessa einkunn einu sinni. Skagamenn hafa tíu sinnum fengiö 8 í einkunn, Þór sex sinnum, Valur fimm sinnum og síöan koma liöin hvert af ööru. Athygli vekur aö Frammarar hafa aldrei fengiö átta í einkunn, en þeir eru hins vegar meö einna jöfnustu einkunnagjöf- ina. VÍKINGUR: Heimaleikir: KR, Valur, ÍA, UBK og Þór 5 13 1 6:7 Útileikir: KA, Þróttur, Fram og ÍBK 4 1 1 2 6:8 Markalaus jafntefli: Engin Fjöldi leikmanna: 16 Leikiö alla leikina: 8 Gula spjaldiö: 3 Markaskorarar: 8 Markahæstur: Aöalsteinn Aöal- steinsson hefur skoraö fjögur mörk. Hæsta meöaleinkunn: Ámundi Sigmundsson er meö 6,8 í meöal- einkunn. ÞOR: Heimaleikir: ÍA, UBK og Valur 4 0 1 3 2:7 Útileikir: KA, Þróttur, Fram, KR og Víkingur 5 3 1 2 9:7 Markalaus jafntefli: 1 Fjöldi leikmanna: 17 Leikiö alla leikina: 7 Gula spjaldiö: 9 Rauöa spjaldiö: 1 Markaskorarar: 7 Markahæstur: Bjarni Svein- björnsson, hefur skoraö þrjú mörk. Hæsta meöaleinkunn: Óskar Gunnarsson, hefur hlotiö 6,7 í meðaleinkunn. KR: Heimaleikir: UBK, Fram, Þór og ÍBK 4 2 1 1 7:8 Útileikir: Víkingur, Valur, KA, ÍA og Þróttur5 0 3 2 1:5 Markalaus jafntefli: 2 Fjöldi leikmanna: 22 Leikiö alla leikina: 1 Gula spjaldiö: 7 Markaskorarar: 7 Markahæstur: Ágúst Már Jónsson, hefur skoraö 2 mörk. Hæsta meöaleinkunn: Sæbjörn Guömundsson, hefur 6,2 í meðal- einkunn. BREIÐABLIK: Heimaleikir: Fram, IBK, Valur og ÍA 4 0 0 4 2:6 Útileikir: Þróttur, KR, Þór, Víkingur og KA 5 2 3 0 5:3 Markalaust jafntefli: 1 Fjöldi leikmanna: 18 Leikiö alla leikina: 6 Gula spjaldiö: 7 Markaskorarar: 7 Markahæstir: Allir sem skoraö hafa mark. Hæsta meöaleinkunn: Friðrik Friö- riksson og Loftur Ólafsson meö 6,3. KA: Heimaleikir: Þór, Víkingur, KR, lA, Þróttur og UBK 6 1 2 3 8:10 Útileikir: ÍBK, Valur og Fram 3 1 1 1 3:4 Markalaus jafntefli: Engin Fjöldi leikmanna: 17 Leikiö alla leikina: 6 Gula spjaldiö: 4 Markaskorarar: 5 Markahæstur: Hinrik Þórhallsson, hefur gert þrjú mörk. Hæsta meöaleinkunn: Erlingur Kristjánsson, meö 6,9 í meöalein- kunn. Staðan í 1. deild Staðan keppnin er ÍA ÍBK Þróttur Fram Valur Víkingur Þór KR Breiðablik KA í 1. deild nú þegar hálfnuð er þannig: 9 3 9 2 9 2 9 2 16:5 10:5 9:8 11:11 8:9 22 18 11 11 10 3 12:15 10 5 11:14 10 3 8:13 10 4 7:9 9 4 11:14 9 Dregið i dag 7- leikur ÍBV og ÍA á miðvikudag Leikur ÍBV og ÍA í bikarkeppni KSÍ sem frestað hefur verið í tví- gang í vikunni hefur verið settur á miövikudag. Þrátt fyrir að leik- urinn hafi ekki farið fram verður dregið í átta liða útslitunum í sjónvarpssal ( dag — í íþrótta- þættinum. Liðin sem komin eru í átta liða úrslit eru þessi: Þór og KA frá Akureyri, Völsungur Húsa- vík, KR, Breiðablik, Þróttur Reykjavík og Fram. Eitt spjald að meðaltali i leik Dómarar sem dæma í 1. deild- inni eru 15 talsins og hafa þeir 45 sinnum sýnt gula spjaldiö í sumar. Þetta þýðir að þeir hafa að meöaltali sýnt eitt spjald í leik því leíkirnir eru nú orönir 45. Meðal- talið er þrjú spjðld á hvern dóm- ara. Einu sinni hafa þeir oröið að grípa til rauöa spjaldsins og var það strax í fyrstu umferðinni. Síð- an þá hafa þau rauöu fengiö aö liggja óhreyfð í vösum þeirra. Ef viö höldum okkur viö gulu spjöldin þá eru þeir Friöjón Eö- varösson og Ragnar örn Péturs- son þeir einu sem haldiö hafa sig viö meöaltaliö. Friöjón hefur fjór- um sinnum gripiö til þess gula í jafnmörgum leikjum og Ragnar hefur dæmt tvo leiki og notaöi spjaldið einu sinni í hvorum leik. Flest spjöld hefur Eysteinn Guö- mundsson notaö, sjö talsins í þremur leikjum sem hann hefur dæmt. Næstur er Guömundur Har- aldsson meö sex spjöld í 'fjórum leikjum en fæst spjöld hefur Kjart- an Ólafsson sýnt, aðeins eitt í fjór- um leikjum. Baldur Scheving, Þorvaröur Björnsson og Þóroddur Hjaltalín hafa allir notaö spjaldiö einu sinni. Baldur og Þorvaröur hafa dæmt þrjá leiki en Þóroddur tvo. í sautján leikjum hafa engin spjöld verið notuö og í einum hefur fjórum sinnum þurft aö nota spjöldin, gula þrisvar og þaö rauöa einu sinni. Þess ber aö geta aö þessi upp- talning hefur ekkert meö hæfni dómaranna aö gera. Leikir eru misjafnlega leiknir, þannig aö þaö getur fariö eftir því hversu erfiðir leikirnir eru hversu oft þarf aö nota spjöldin. Þetta er ekki til aö sýna aö einn dómari sé spjaldaglaðari en annar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.