Morgunblaðið - 07.07.1984, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ1984
47
• Brian Talbot fré Arsenal éaamt ainu atúlkunni aam tók þétt í
knattapyrnuakólanum é KR-avaaóinu (vikunni. Morgunbiaðiö/Júiíus
McEnroe í úrslit
fimmta árið í röð
— mætir Jimmy Connors á morgun. Úrslit í kvennaflokki f dag
JOHN McEnroa og Jimmy Conn-
ora leíka til úrslita í ainliöaleik é
Wimbledon-mótinu ( tennis é
morgun. Connors sigraöi Tékk-
ann Ivan Lendl í undanúrslitunum
( gœr og þé sigraói McEnroe Pat
Cash fré Astralíu.
McEnroe leikur nú til úrslita
fimmta áriö í röö. Hann vann Cash
6:3, 7:6, 6:4. Connors vann Lendl
6:7, 6:3, 7:5, 6:1. Connors leikur á
morgun til úrslita í sjötta skipti í
þessari keppni.
Leikur Connors og Lendl var
æsispennandi og vel leikinn af
„Hom
hálfleikur"
Phil Thompson ánægöur meö dvölina hér á landi
sem kennari í PGL-knattspyrnuskólanum á KR-svæðinu
SJÖTÍU krakkar é aldrinum 6 til
16 éra, hvaöanæva af landinu,
hafa í vikunni dvaliö í Reykjavík (
enska knattspyrnuskólanum PGL
sem starfræktur var é KR-svæö-
inu síöustu daga. Síðasti dagur
skólans var í gær — en kennarar
eru m.a. hinir þekktu knatt-
spyrnukappar Phil Thompson fré
Liverpool og Brian Talbot fré Ars-
enal.
Þaö var greinilegt á öllu aö
krakkarnir höföu verulega gaman
af því sem þau voru aö gera er
Morgunblaöiö kom í heimsókn í
gær. Gleöin skein úr hverju andliti,
hart var barist og mikiö skoraö. Á
námskeiöinu er ein stúlka og
strákarnir því 69.
.Krökkunum hefur fariö mikiö
fram síðan á fyrstu æfingunni,“
sagði Phil Thompson er blm.
spjallaöi viö hann á æfingunni í
gær. „Þaö er mikill munur á þeim
nú og á þríöjudag — og þaö er líka
mikill munur á íslenskunni minni
nú og þá,“ sagöi hann og hló.
„Horn, horn..." kallaöi Thomp-
son annaö slagiö á „reiprennandi“
íslensku, og „hálfleikur" kallaöi
hann svo þegar skipta átti um
vallarheiming. Ekki var þaö nú
reyndar á alveg jafn reiprennandi
íslensku en nóg um þaö.
„Ég haföi nú áhyggjur af mála-
vandamálum áöur en viö komum
hingaö, en þaö voru óþarfa
áhyggjur. Krakkarnir skilja miklu
meira en viö héldum. Ég held að
allir hafi mjög gaman af því sem
• Phil Thompson kallar é atrék-
ana: „Horn, hom..."
þeir eru aö gera hór í skólanum —
ég get ekki séö annaö. Fyrst voru
þau reyndar svolítiö feimin —
vissu aö viö Brian (Talbot) erum
þekktir leikmenn frá Englandi og
héldu kannski aö viö þættumst of
fínir til aö tala mikiö viö þau. Síöan
sáu þau aö viö vildum hjálpa þeim.
Viö þekkjum nöfn þeirra allra og
erum vinir þeirra.“
Phil sagöi kennarana ekki geta
gerbreytt leik krakkanna á viku-
tíma — „en viö vonumst til aö geta
komið vissum hlutum til þeirra sem
þau muni njóta góös af í framtíö-
inni. Ég hef haft mjög gaman af
dvölinni hér. Þetta hefur veriö
dýrmæt reynsla fyrir mig. Erfitt
McGarvey til Ports-
mouth á 85.000 pund
Frá Bob HwinMsy, fréttamanni Morgunblsðsin* f Englandi.
ORTSMOUTH keypti ( gær
koska framherjann Scott
lcGarvey fré Manchester United.
Hann var aö léni hjé Wolves undir
iok síðasta keppnistímabils en
fór siöan aftur til United.
Sundmeistaramót
íslands um helgina
SUNDMEISTARAMÓT íslands fer
fram í Laugardalslauginni nú um
helgina. Mótiö hófst reyndar i
gærkvöldi en því verður haldiö
éfram í dag kl. 15 og síöasti dagur
mótsins er é morgun.
Hópur af sundfólki frá Færeyjum
keppir á mótinu sem gestir og eru
þaö nokkrir af fremstu sund-
mönnum frænda vorra sem munu
spreyta sig gegn okkar sundfólki.
Alan Ball, framkvæmdastjórl
Portsmouth, hefur nú nóga pen-
inga til aö kaupa leikmenn eftir aö
hafa selt Mark Hately fyrir um eina
milljón punda til Ítalíu. Hann keypti
McGarvey á 85.000 pund.
John Toshack tók ekki boöi Ast-
on Villa um aö gerast fram-
kvæmdastjóri liösins, en honum
var boöin staöan eins og viö sögö-
um frá á dögunum. Sporting Lis-
bon geröi honum annaö og betra
tilboö eftir aö Aston Villa sýndi
honum áhuga og hann ákvaö aö
dvelja í Portúgal næstu tvö árin.
Italska félagiö Napoli hefur
keypt Domenico Penzo frá Juvent-
us. Hann er 31 árs framherji sem
forráðamenn Napoli telja ákjósan-
legan í framlínuna meö Diego
Maradona.
hefur þaö veriö en engu aö síöur
skemmtilegt.“ Skólinn stendur yfir
frá því kl. 10 á morgnana til kl.
16.30.
Phll hefur stjórnaö áhuga-
mannaliði, sem leikur í einni svo-
kallaöra sunnudagsdeilda í Eng-
landi, síöastliöin átta ár en þetta er
í fyrsta skipti sem hann starfar svo
lengi fyrir PGL-skólann. „Ég hef
veriö einn og einn dag hjá skólan-
um áöur en aldrei svo lengi og
þetta er í fyrsta skipti sem ég fer
frá Englandi til starfa fyrir skólann.
Ég hef mjög gott af þessu — ég
vonast til aö starfa viö þjálfun þeg-
ar mínum knattspyrnuferli lýkur.
Vonandi hjá einhverju deildar-
liöinu. Fyrst sem þjálfari og síöar
framkvæmdastjóri."
Thompson, sem í nokkur ár var
fyrirliöi Liverpool og enska lands-
liösins, meiddist í fyrra og komst
eftir þaö ekki í liö meistaranna.
Hann lék meö varaliöi félagsins í
vetur og varö meistari meö því.
Hann sagöi nokkur fólög á Eng-
landi hafa sýnt áhuga á þvi aö fá
hann — Norwich, Southampton,
Luton og Leicester svo einhver sóu
nefnd en hann vildi helst vera
áfram hjá Liverpool. A.m.k. þaö
eina ár sem hann ætti eftir af
samningnum. „Ég lifi enn í voninni
um aö komast aftur í liöiö.“
• John McEnroo loikur til úrslita
gegn Jimmy Connors é morgun.
McEnroe er talinn langbesti tenn-
ísleikari heims (dag.
beggja hálfu. Connors var aövar-
aöur einu sinni í leiknum fyrir
óíþróttamannslega framkomu —
hann hélt um nef sér er dæmdur
var af honum boltinn. „Ég var aö
klóra mér í nefinu,“ sagói hann á
eftir. Stuttu eftir aö hann var aö-
varaöur klóraöi hann sér í nefinu
meö skaftinu á spaöa sínum — og
kunnu áhorfendur vel aö meta
kímni hans. Hlógu dátt aö honum.
Sigur McEnroe yfir Cash var
auöveldur og stóö yfir í tvær
klukkustundir. McEnroe hældi
Cash mikiö eftir leikinn. „Þetta er
sterkur strákur. Maöur veröur að
ná föstum boltum til aö hafa viö
honum. Hann hefur bæöi góöa for-
og bakhönd og á vafalaust eftir aö
veröa mun betri. Cash er aöeins
19 ára.
Úrslitaleikurinn í kvennaflokki er
í dag. Þar mætast Martina Navrati-
lova og Chris Evert Lloyd eins og
viö sögöum frá í gær. Leikurinn í
dag verður 60. viöureign þeirra
Lloyd og Navratilovu. Lloyd hefur
unniö 30 sinnum, Navratilova 29
sinnum, og sú síöarnefnda hefur
unniö í siöustu 11 skipti og þaö
hefur í öll þau skipti veriö i úrslita-
leik. Þetta verður 45. viöureign
þeirra í úrslitum keppni. Síöast er
Evert Lloyd náöi aö sigra Navrati-
lovu í úrslitaleik var 1982 á Opna
ástralska meistaramótinu.
Wunderlich og félagar
í íþróttahúsi Seljaskóla
— leikiö við Þjóðverja í næstu viku
íslendingar leika tvo landsleiki
viö Vestur-Þjóöverja ( næstu
viku, é miövikudag og fimmtu-
dag. Béöir fara þeir fram (fþrótta-
húsi Seljaskóla og hefjast kl. 20.
Víst má telja aö hart veröi barist
í leikjunum báöum — ekki ein-
göngu til aó sigra, heldur munu
menn ieggja sig alla fram til aö
sanna sig fyrir þjálfurum sínum.
Þjálfarar beggja liöa munu velja
endanlega ólympíuhópa sína strax
eftir þessa leiki.
Erhard Wunderlich, skærasta
stjarna Þjóöverja i handbolta, leik-
ur meö liöinu hér í næstu viku.
Hann lék síöastliöinn vetur með
Barcelona á Spáni — áöur meö
stórveldinu Gummersbach.
Framdagur-
inn á morgun
HINN áfiegi Framdagur varður haldinn á
morgin. Dagskrá knattapyrnudaildar varður
sam hér sagir, á fétagssvaaði Fram við Safa-
mýri:
Kl. 10.30—14.00:
Pollamót Eimskips og KSÍ í 6. flokki A og B.
Urslitakeppni Reykjavíkurriöils. 3 efstu liöln
fara í aöalúrslitin siöar. Sigurvegarinn hlýtur
Framdagsbikarinn 1984.
Kl. 14.00:
Leikur í 5. flokki. Fram — Breiöablik.
Kl. 14.55:
Verölaunaafhending til Framara fyrir sigra í 5.
flokki A, 4. flokki B og 3. flokki A í Reykjavik-
urmóti.
Kl. 15.00:
Leikur í 4. flokki: Fram — Valur.
Kl. 16.00:
íslandsmótsleikur í 3. ftokki. Fram — Fylklr.
Kl. 17.20:
íslandsmótsleikur í 2. deild kvenna:
Fram — FH.
Aöalleikur dagsins á aöalleikvangi i Laugardai.
kl. 20.00:
íslandsmótiö 1. deild: Fram — Akranes.
Mánudaginn 9. júli veröur leikur á grasvelli
Fram kl. 20.00:
íslandsmótsleikur í 2. flokki: Fram — Akra-
nes.
Dagskrá handknattleiksdeildar é grasvelli
Fram kl. 16.30:
Leikur í meistaraflokki kvenna: Fram — Val-
Framhaimili fré kl. 14 tH 16:
Kaffiveitingar Framkvenna.
Knattspyrnuskóli
Vals
Nýtt námskeiö hefst mánudaginn 9. júlí. Þrír fyrr-
um landsliösmenn Vals koma í heimsókn og aö-
stoöa viö kennsluna.
Hemmi Gunn Ingi Björn
Aðalkennararl
Þórir Jóns
lan Ross
á
Jóhann
Þorvaröarson
6—13 ára
Upplýsingar og innritun í Valsheimilinu s. 11134 i dag
Valur