Morgunblaðið - 31.08.1984, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1984
s.62-1200 62-1201
Vesturberg
Mjög falleg vel staösett 2ja
herb. íb. á 4. hæö. Fallegt út-
sýni. Verö 1375 þús.
Bústaðavegur
Ca. 90 fm efri hæö ásamt 2
herb. f risi í tvib.h. Góö, vel
staösett eign. Verö 2,2 millj.
CiARÐlJR
N
Fossvogur
4ra herb. ca. 90 fm íb. á 2. h.
Suöursv. Verö 2,3 millj.
Flúðasel - laus
4ra herb. rúmg. íb. á 3. h. Góö
ib. Bílgoymsla. Verö 2,2 millj.
Vesturberg
4ra herb. 105 fm íb. á 2. hæö.
Útsýni. Verö 1850 þús.
Vegna mikillar sölu
undanfariö vantar
okkur allar geröir
fasteigna á skrá.
Kári Fanndal Guöbrandsson
Loviaa Kristjénsdóttir
Björn Jónsson hdl.
✓
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
LOGBfLJQH Þ0RÐARS0N HDl
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Lítil útborgun — langtímalán fylgja
4ra herb. íbúö á 3. hæö um 90 fm í Vssturbasnum { Kópavogi. Suöur-
svalir. Danfoss-kerfi. Góö sameign, útsýni, bilskúrsréttur. Útb. aösins
kr. 700—800 þús. Nánarl uppl. aAains á skrifstofunni.
Eign fyrír þann sem vill endurbæta sjálfur
3ja herb. hæö um 80 fm ásamt rúmgóöri rishæö, í reisulegu timburhúsi
skammt fró Háskóla. Allt sér, laus strax. Eignarlóð, gott varö.
Rétt fyrir vestan borgarmörkin
Steinhús á tvelmur hæöum. Mikiö andurnýjaö um 80—120 fm innb.
bílskúr og/aöa gott vinnuhúsnæöi. Fallegur trjágaröur
Eign fyrir þann sem vill endurnýja sjálfur
5 herb. hæö um 120 fm á vinsælum staö i vesturbænum i Kópavogi.
Þarfnast endurbóta. Sér inng., sér hiti, á bilskúrsróttur. Skuldlaus sign.
Þurfum aö útvega fjársterkum kaupendum
m.a.:
Sérhæö viö Safamýri, raöhús i nágr. kemur tll greina.
Raöhús i Fossvogi aöa viö Héaleitisbraut.
Sérhæö eöa einbýli í vesturborginni.
Óvenju miklar greiöslur i boöi fyrir rétta elgn.
Til sölu um 40 fm verslunarhúsnæöi
rétt viö Hlemmtorg. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
AIMENNA
FASTEIGNA5AL AH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Fasteignasala
- leigumiðlun
Hverfisgötu 82
22241 - 21015
Bergstaðastræti
2ja herb. íb., 60 fm. öll ný-
standsett, ný innrétting, ný
teppi. Verö 1250 þús.—1,3
millj.
Hringbraut
2ja herb. ib., 65 fm, í steinhúsi.
Verö 1250 þús.
Samtún
2ja herb. íb., 60 fm, lítiö niður-
grafin. Verð 1250 þús.
Hverfisgata
3ja herb. íb., 80 fm, í steinhúsi.
Verö 1,3 millj.—1350 þús.
Grænakinn Hafnarf.
3ja herb. íb., 90 fm, í þríbýlis-
húsi. Verð 1,7 millj.
Njálsgata
3ja herb. íb., 80 fm, í steinhúsi.
Verð 1550 þús.—1,6 millj.
Lindargata
3ja—4ra herb. íb. 100 fm. Öll
nýstandsett. Nýjar innréttingar.
Verö 2 millj.
Brávallagata
4ra herb. ib., 100 fm, veröur öll
nýstandsett Verö 2,1 millj.
Kjarrhólmi
4ra herb. íb., 100 fm. Verö 1950
þús.—2 millj.
Samtún
Parhús, 3ja—4ra herb. íb., 95
fm. Allt sér.
Heimasími sölumanna
77410 - 621208
FrMik FrMrikwon Mgtr.
TJöfóar til
X X fólks í öllum
starfsgreinum!
Húsakaup opna í dag
Ný fasteignasala, byggö á 18 ára reynslu
í tilefni dagsins bjóöum viö þeim sem til okkar leita, meö kaup
eöa sölu, sérstök vildarkjör. Viö erum trúlega minnsta fasteigna-
sala landsins — í dag — svo viö höfum verk aö vinna meö ykkur,
fyrir ykkur. Flesta daga eru auglýstar 500—1000 íbúöir til sölu í
Morgunblaöinu, svo hætt er viö aö einhver gleymist, eöa lendi til
hliöar í allri mergöinni. Þaö er sagt aö nýir vendir sópi bezt! Er
ekki bezt aö reyna? Síminn er 62-1600.
Til sölu er sérlega vel útbúin gróörarstöö á Suðurlandi. Rúmir
2000 fm undir þaki. Gott íbúðarhús. Öil vinnuaðstaða með því
bezta sem gerist. Allstórt land fylgir, þ.á m. ræktaö tún og ágætt
haglendi. Þá fylgir ca. 28 sek. lítrar af sjóðandi vatni. Lítil á
rennur um hlaöiö. Ótakmarkaöur möguleikar til yl- og fiskrækt-
ar. Uppl. á skrifstofunni.
Til sölu er nýlegt og glæsilegt einbýlishús í Mosfellssveit. Húsið
er á 2 hæðum er alls um 300 fm að grunnfleti. Mikil trjárækt.
Útsýni. Uppl. aöeins á skrifstofunni.
Til sölu er ca. 150 fm iðnaöar- eða skrifstofuhúsnæöi við Auö-
brekku í Kópavogi. Húsnæöiö er að mestu leyti einn stór salur.
Verð 1.950 þús.
Til sölu er 4—5 herb. íbúö á 2. hæð í góöri blokk viö Dalssel,
með góöu herb. á jaröhæö. Bílskýli. Verö 2,2—2,3 millj.
A 3-621600
* Borgartún29
■ HH Ragnar Tómasson hdl
HÚSAKAUP
mmm^mmsmmmsmmmmmm^mmmms^mmmmmmmmmsmmmmmmmmmmm
Erluhólar — einbýli — tvíbýli
Vandaö og vel staösett 270 fm einbýlishús á tveimur hæð-
um. Á neöri hæö er m.a. fullbúin 2ja herb. íbúö. Glæsilegt
útsýni. Verö 6,0 nrtillj.
EiGfiflmH>Lunin
aziD
• ÞINGHOLTSSTR4ETI 3
SÍMI 27711 •
Sðtustjórí Svemr Krístinsson,
i hri., •ími 12320,
Þórótfur I
Skrifstofuhúsnæði
220 fm hæö í nýju húsi á besta staö í Reykjavík.
Húsnæöiö afhendist tilbúiö undir tréverk í haust.
Hægt aö skipta hæöinni í tvennt.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali.
HVASSALEITI
Fjögur glæsileg parhús
Höfum fengiö í sölu fjögur glæsileg parhús viö
Hvassaleiti. Afhendast fullgerö aö utan, pússuö
meö gleri og útihuröum, járni á þaki, fokheld aö
innan. Ferm.fjöldi hvers húss 200 fm ásamt bílsk.
Teikn. á skrifst. Verö 3,8—4 millj.
Séreign,
Baldursgötu 12,
símar 29077 — 29736.
26933 fbúð er öryggi 26933
15 ára þjónusta
4ra herb. 110 fm við Hraunbæ, 3 sv.herb.,
stofa, hol, flísal. bað, ný teppi, ný máluð, auka-
herbergi í kjallara fylgir. Verö 2.000.000.-
v. samn. 190 þús.
okt.—nóv. 190 þús.
jan. ’85 200 þús.
mars ’85 200 þús.
maí ’85 200 þús.
júlí ’85 150 þús.
sept. ’85 70 þús.
Lán til 8 ára 800 þús.
Ákv. sala. Laus fljótlega.
Þetta getur þú.
Upplýsingar hjá sölumönnum í síma
26933.
mtrSadurlnn
Hafiuratrati 20, .Imi 26933 (Nýj. hú.inu vM Lækiartorg)
Jón Magnúston hdl.