Morgunblaðið - 31.08.1984, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1984
MH>BOR
fasteígnasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavik
Símar 25590, 21682
Álagrandi
4ra—5 herb. stórglæsileg íbúö á 3. hæö. Vand-
aðar innréttingar. Stórar s-svalir. Verð 2,4 millj.
Lækjargata 2 (Nýja Bió húsinu) 5. hæö
Símar: 25590 — 21682.
Brynjólfur Eymundsson, hdl.
Landeigendur — Sveitarfélög
Vantar lóðir
Traust bygginga- og verktakafyrirtæki hefur beðiö
okkur um aö útvega land undir raö- og einbýlishús í
Reykjavík eöa í nágrannasveitarfélögum.
Æskilegt aö kaupandinn geti skipulagt svæöiö eftir
sínum þörfum. Kaupandi vill gjarnan taka aö sér
holræsa- og gatnageröarframkvæmdir á svæöinu.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali. UuM
Fossvogur
Viö erum aö leita aö eftirtöldum fasteign-
um til kaups fyrir góöa kaupendur:
a. Rúmgóöri blokkaríbúö helst ca. 120—130 fm
meö bílsk.
b. Raöhúsi gjarnan á einni hæö meö innb. bílskúr.
Skipti á 4ra herb. íb. í Fossvogi koma vel til
greina.
c. Einbýlishúsi ca. 180—220 fm þarf aö vera í
góöu ástandi.
Ef þú átt eign sem hentar samkvæmt
ofangreindu og ætlar aö selja, þá vinsam-
legast haföu samband strax, síminn er
621200.
S. 62-1200
Kérí Fanndal Guðbrandason
Lovisa Krfstjénsdóttir
Bjdrn Jónsson hdl.
GARÐUR
Skipholri 5
Metsölublað á hverjum degi!
„Ekki gefið að öll fyrirtæki
fái skuldbreytingalánM
— segir Stefán Guðmundsson, um sjávarútvegs-
fyrirtæki sem sækja um skuldbreytingu
STJÓRN Framkvæmdastofnunar
hefur samþykkt að taka að sér
skuldbreytingarlán til fyrirtækja i
sjávarútvegi, sem hafa svo slæma
eiginfjárstöðu að þau fá ekki lán hjá
bönkum eða Fiskveiðasjóði, vegna
þess að þau eiga ekki eignir til veð-
setningar. Stefán Guðmundsson,
formaður stjórnar Framkvæmda-
sjóðs, sagði í samtali við blm. Mbl.
að þessi samþykkt stjórnarinnar
væri i samræmi við erindi sem
stjórninni hefði borist frá ríkis-
stjórninni.
Stefán sagði að í framhaldi
þessa myndi stjórn Framkvæmda-
stofnunar taka upp viðræður við
ríkisstjórnina um framkvæmd
þessa máls, og hvernig ætti að
sinna þessu. Jafnframt sagði Stef-
án að Framkvæmdastofnun myndi
láta gera úttekt á hverju einstöku
fyrirtæki fyrir sig, þannig að það
væri ekki þar með sagt að Fram-
kvæmdastofnun myndi aðstoða
hvert einasta fyrirtæki, sem
sækja myndi um slíka fyrir-
greiðslu. „Ef reksturinn er að
okkar mati alveg vonlaus," sagði
Stefán, „þá verður einfaldlega
ekki lánað til slíks fyrirtækis."
Samvinnubankinn:
Suðurland:
Nafnvextir á ávís-
anareikningum 12%
Samvinnubankinn hefur tilkynnt
um vaxtakjör sem gilda frá 1. sept-
ember 1984. Samkvæmt þeim er um
að ræða nokkra prósentuhækkun á
sumum liðum innlána og hækkun á
forvöxtum almennra víxla. Innláns-
vextir á sparireikningum með
Innlán:
Sparisjóðsbækur
Spariveltureikningar
Sparireikningar með 3ja mán. uppsögn
Sparireikningar með 6 mán. uppsögn
Innlánsskírteini
Verðtryggðir sparireikningar
3ja mán. binding
6 mán. binding
Tékkareikningar:
a) ávísanareikningar
b) hlaupareikningar
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
innstæður í Bandaríkjadollurum
innstæður í sterlingspundum ....
innstæður í vestur-þýskum mörkum
innstæður í dönskum krónum ......
þriggja mánaða uppsögn hækka úr
19.00% nafnvöxtum í 20.00% og
nafnvextir ávísanareikninga verða
12% en voru áður 7%, svo dæmi séu
nefnd.
Vaxtakjör Samvinnubanka ís-
lands verða frá 1. september 1984
sem hér segir, samkvæmt frétta-
tilkynningu frá bankanum:
Nafnvextir Ársávöxtun
17,0% 17,00%
20,0% 20,00%
20,0% 21,00%
24,5% 26,00%
24,5% 26,00%
2,0% 2,00%
5,0% 5,00%
12,0%
9,0%
9,5% 9,50%
9,5% 9,50%
4,0% 4,00%
9,5% 9,50%
Útlán: Víxlar (forvextir) 23,0% 26,14%
Hlaupareikningar Skuldabréfalán 25,0% 26,0% 27,69%
Lán með verðtryggingu: a) lánstími allt að 2*á ár 8,0% 8,16%
b) lánstími minnst2‘Á ár 10,0% 10,25%
Endurseljanleg lán: lán vegna framleiðslu fyrir innl. markað . lán í SDR vegna útflutningsframleiðslu ... Dráttarvextir 18,0% 10,0% 33,0% 33,00%
Espigerði - Fossvogur^
I
l
I
L
Eigendur aö 148 fm íbúö á 2 hæöum í lyftublokk í
Espigeröi vilja skipta á ca. 200 fm raöhúsi í Fossvogi.
Bein sala á íbúöinni kemur einnig til greina.
Friðrik Stefánsson,
viðskiptafræðingur,
Ægir Breiðfjörð, sölustjóri
I
I
I l>IMiIIOLT |
J
Fasteignasala — Bankastrnti
Sími 29455 — 4 línur
Rigningar-
tíðinni lokið
í kjölfar
höfuðdags?
HöFUÐDAGUR vsr 29. ágúst, en
eins og mörgum mun vera kunnugt,
er hann til minningar um það, er
Heródes konungur Antipas lét háls-
höggva Jóhannes skírara að beiðni
Salóme.
f bók Árna Björnssonar þjóð-
háttafræðings, „Saga daganna", er
höfuðdags getið og segir þar m.a.
að dagurinn einkennist af veð-
urtrú, en fyrr á öldum trúðu menn
því að með höfuðdegi skipti um
veður, til góðs eða ills, og héldist
svo um það bil þrjár næstu vikur.
Blm. hafði samband við Öddu
Báru Sigfúsdóttur hjá veðurfars-
deild Veðurstofu fslands og innti
hana eftir því hvort hún tæki
mark á þessari veðurtrú.
„Ekki get ég nú sagt að ég trúi
því að með höfuðdegi skipti ætíð
uin veður," sagði Adda Bára, „hins
vegar er það svo að á þessum árs-
tíma fer sólin að ganga undir
norðurpólinn og því eykst hita-
munur milli kulda- og hitabeltis.
Því breytist veðrið oft um þetta
leyti og getur hist svo á, á höfuð-
degi eins og öllum öðrum dögum
mánaðarins.
Veðrið var betra á höfuðdegi nú,
en verið hefur að undanförnu og
spáð er hægviðri og sólskini á suð-
urlandi næstu dagana. Á höfuð-
degi í fyrra stytti upp eftir nokkuð
langvarandi rigningu og hélst veð-
ur þurrt upp frá því. Það er aldrei
að vita nema að hinni löngu rign-
ingartíð í sumar hafi lokið á höf-
uðdegi nú,“ sagði Adda Bára Sig-
fúsdóttir að lokum.
Hagkvæmni-
athugun á
vatnsátöppun
á Króknum
LOGALAND, ca. 200 fm raöhús á tveimur hæðum. Verö 4.350 þús.
GARÐAFLÖT, 180 fm einbýli. Tvöf. bílskúr. Verð 5,6 millj.
KASTALAGERÐI, efri sérhæö í tvíb.húsi ásamt bílskúr, samtals
rúmi. 150 fm. Skemmtil. fyrirkomulag. Falleg lóö. Verö 2600 þús.
ENGIHJALLI, 117 fm 4ra—5 herb. á 1. hæð. Falleg íb. Verö 1950 þús.
ASPARFELL, 110 fm íbúð á 5. hæð i góðu ástandi. Verð 1800 þús.
ENGJASEL, ca. 130 fm 5 herb. á tveimur h. Bílsk. Verð 2250 þús.
FLÚÐASEL, 110 fm 4ra herb. endaíbúö á 1. hæö ásamt aukaherb.
i kj. Eign i toppstandi. Verö 1980 þús.
ÁSBRAUT, ca. 110 fm 4ra herb. endaíbúö á 2. hæð. Fokheldur
bílskúr. Verð 2,1 millj.
HAFNARFJÖRÐUR — HJALLABRAUT, 98 fm 3ja—4ra herb. á 1.
hæö. í góöu standi. Búr og þvottah. innaf eldh. Verö 1850 þús.
HRAUNBÆR, 90 fm 3ja herb. á 1. hæð. Verð 1650 þús.
ÞVERBREKKA, 80 fm 3ja herb. á 1. hæð. Verö 1550 þús.
BARMAHLÍD, ca. 75 fm 3ja herb. risíbúö. Tvöf. gler. Verð 1600 þús.
KRUMMAHÓLAR, 85 fm 3ja herb. á 5. hæð. Verö 1650 þús.
ENGJASEL, tæpl. 90 fm 3ja herb. á 2. hæð með bílsk. Verö 1850 þús.
ASPARFELL, 65 fm 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Verð 1350 þus.
KRUMMAHÓLAR, 3ja herb. íb. á 2. hæö + bílskýli. Verö 1775 þús.
FANNBORG, 78 fm 2ja herb. vönduð íb. Stórar svalir. Verð 1625 þús.
HRINGBRAUT, 3ia herb. 80 fm á 4. hæö. Verö 1500 þús.
BÓLSTADARHLÍO, ca. 90 fm 3ja herb. kj.íbúö. Verö 1650 þús.
HRAFNHÓLAR, 84 fm 3ja herb. 6. hæð. Verð 1650 þús.
Opiö kl. 9—19
KAUPÞING HF
iii íii iii
Húsi Verzlunarinnar, simi 686988
Sölumenn: Sigurtftir Dagbjartsson hs. 621321 Margrét Garðars hs. 29542 Guðrún Eggertsd. viðskfr.
STJÓRN Framkvæmdastofnunar
ríkisins ræddi á fundi sínum á Sauö-
árkróki í fyrradag, möguleikann á
vatnsátöppunarverksmiðju á Sauð-
árkróki, og samkvæmt því sem Stef-
án Guðmundsson, formaður stjórn-
arinnar og þingmaður norður-
landskjördæmis vestra upplýsti blað-
þá er þetta talinn álitíegur kost-
ur, þar sem inn er kominn aðili sem
er reiðubúinn til þess að eiga yfir
50% í fyrirtækinu.
Stefán sagði að stjórnin hefði
samþykkt að láta fara fram úttekt
á hagkvæmni slíks fyrirtækis og
rekstrarmöguleikum, og hefði ver-
ið ákveðið að tveir fulltrúar frá
Framkvæmdastofnun og einn frá
iðnaðarráðuneyti stæðu að þeirri
könnun. Hann sagði að stefnt væri
að því að hraða þeirri úttekt, en
engin dagsetning hefði þó verið
ákveðin hvenær niðurstöður ættu
að liggja fyrir.