Morgunblaðið - 31.08.1984, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verksmiðjuvinna
Starfsfólk óskast til verksmiöjustarfa strax.
Dósageröin hf.,
Vesturvör 16—20, Kópavogi.
Sími 43011.
Oskum eftir að ráða
Málarar
röskan starfskraft hálfan eöa allan daginn.
Tilboö óskast send augld. Mbl. merkt:
„Stundvísi — 2338“.
Óska eftir tveimur málarasveinum. Mikil og
góöa vinna (vetrarvinna).
Upplýsingar í síma 74281.
Stúlkur
Óska eftir aö ráöa stúlkur hálfan eöa allan
daginn til starfa í kjörbúö í Mosfellssveit.
Yngri en 20 ára kemur ekki til greina.
Upplýsingar á staðnum, ekki i síma.
Kjörval,
Mosfellssveit.
Rafmagnstækni-
fræðingur
meö 3ja ára starfsreynslu sem slíkur, auk
sveins- og meistarabréfs í rafvirkjun óskar
eftir starfi sem fyrst. Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 31858 milli kl.
19.00—20.00 og um helgina í síma 81929.
Kennara vantar
aö grunnskólum Reykjavíkur.
Kennslugreinar m.a. eðlisfræöi, handment
stúlkna og tölvukennsla.
Uppl. í skólaskrifstofu Reykjavíkur, sími
28544.
fsafjarðarkaupstaður
Kennarar athugið
Vegna forfalla vantar almennan kennara aö
barnaskóla Isafjaröar í vetur. Einnig vantar
tvo sérkennara. Húsnæöi fyrir hendi.
Upplýsingar gefur Bergsveinn Auðunsson,
skólastjóri, í síma 94-3146 og 94-4137.
Skólastjóri.
Sölumaður
Viljum ráöa duglegan sölumann til starfa viö
innflutningsverslun. Viökomandi þarf aö geta
hafiö störf strax.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 4.
september n.k. merkt: „Sölumaöur — 3306“.
Tölvuskráning
Starfsmaöur óskast nú þegar í fullt starf við
vinnu viö tölvuskerm.
Reynsla í meöferð tölva ekki nauösynleg, en
vélritunarkunnátta æskileg.
Launakjör opinberra starfsmanna.
Umsóknum sé skilaö inn fyrir 4. sept. merkt:
„Tölvuvinna — 1200“.
Bókhaldskunnátta
Okkur vantar nú þegar starfsmann til aö ann-
ast bókhald og önnur skrifstofustörf er til
falla.
Verslunar-, Samvinnuskólapróf eöa annað
sambærilegt er skilyröi.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 5.
sept. nk. merkt: „B — 426“.
Hjúkrunar
fræðingar
Sjúkrahúsiö í Húsavík óskar aö ráöa hjúkrun-
ardeildarstjóra og hjúkrunarfræöinga í fastar
stöður nú þegar eöa eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
96—41333 alla virka daga.
Sjúkrahúsið í Húsavík sf.
Prentari og
aðstoðarmaður
Óskum eftir aö ráöa prentara og aðstoöar-
mann í prentsal.
Góö laun í boði fyrir rétta menn.
Skriflegar umsóknir er greini aldur og fyrri
störf, leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 6.
sept. merkt: „P — 3715“.
Plostoi liF
Bíldshöfða 10.
Atvinna
Vesturbær
Okkur vantar húsmæöur til starfa hálfan
daginn.
HRAÐIP
Fatahmnsun og pressun
Ægisiðu 115
Sími 24900.
Fóstrur
Viljum ráða fóstrur til starfa í eftirtaldar stööur:
1. Fóstru í hálfa stööu eftir hádegi viö
leikskólann Álfaberg.
2. Fóstru í heila stööu á vöggudeild á
dagheimilinu Víöivöllum.
3. Forstööumenn í hálfa stööu eftir hádegi
við leikskólann Arnarberg.
4. Fóstrur í heila og hálfa stööu viö leik-
skólann Smáralund.
Fyrrnefndir starfsmenn óskast til starfa hiö
fyrsta.
Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá dag-
vistarfulltrúa hjá Félagsmálastofnun Hafnar-
fjaröar. Gefur hann uppl. í síma 53444.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
Afgreiðslustarf
Stúlka óskast hálfan daginn til afgreiöslu á
prjónagarni og hannyröavörum.
Vön stúlka gengur fyrir. Upplýsingar í síma
40841 föstudag frá kl. 5—7.
7 laus störf við
húsgagna-
framleiðslu
Viö óskum eftir aö ráöa starfsfólk í eftirtalin
störf:
1. Vélamann á spónlagningarpressu.
2. Aöstoöarmann í slípideild.
3. Tvo starfsmenn í lakkdeild til starfa viö
lakkteppavél og/eða húsgagnasprautun.
Æskilegt er aö umsækjendur hafi reynslu af
húsgagnalökkun eöa bílamálun.
4. Tvo aöstoöarmenn í lakkdeild.
5. Starfsmenn til starfa í stoðdeild fyrir fram-
leiðslulínur í vélasal. Starfið er fólgið í lagfær-
ingum og yfirferð.
Við leitum aö stundvísu, vandvirku og um-
gengnisgóöu starfsfólki til starfa viö fram-
leiðslu á húsgögnum fyrir heimamarkaö og til
útflutnings.
Upplýsingar gefur framleiöslustjóri, ekki í
síma.
Irésmidan
vídir
®
hf
Smiðjuvegi 2, Kópavogi.
4 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Atvinnuhúsnæöi
340 fm atvinnuhúsnæöi til leigu viö Vatna-
garöa. Tilb. sendist auglsd. Mbl. fyrir 5. sept.
merkt: „Atvinnuhúsnæöi — 2340“.
Skrifstofuhúsnæði
70—150 m2 húsnæði óskast undir lögfræöi-
skrifstofur, helst í Múlahverfi eöa austur-
borginni.
Upplýsingar í símum 79142, 14324 og 75639
á kvöldin.
Verslunar- eða
skrifstofupláss
til leigu á götuhæö, ca. 45 fm viö mikla um-
feröargötu í austurborginni. Góöur útstill-
ingargluggi, skilyröi aö sé keyptur vörulager
(verkfæri) t.d. topplyklasett, flatir lyklar,
skrúfjárnasett, herslumælar, skröll o.fl.
Tilboö merkt: „Umferöargata — 3307“
sendist augl.deild Mbl. fyrir 5. sept. nk.