Morgunblaðið - 31.08.1984, Page 28

Morgunblaðið - 31.08.1984, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1984 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA SIMI 687770 Símatfmi kl. 10—12 og kl. 15—17 ytRINHlEE)SU< M.ÓIAFSSON SÍMI84736 Arinhleðsla M. Ólafsson . Sími 84736 tfí sðtu Rýmingarsala vegna flutnings 15% staðgreiðsluafslAttur. Teppasalan, Laugaveg 5, sími 19692. Ljósblá úlpa tapaöist viö Stakkahliö (á Kron- túninu) aö kvöldi 22. ágúst. Sá sem fann úlpuna vinsamlega skili henni í Bogahlíö 12, 2. hœö t.v., eöa hringiö i sima 686871. -~vnr-r-yr~~mr~ ýmislegt Sögusnældan: .sagan af vaskafatinu og fleiri sögur fyrir börn eftir Þórhall Þórhallsson á erindi viö hvert einasta barn sem vill hlæja dátt og innilega. Oreifing Sögusnældan 16788. Félagiö Anglia tilkynnir Enskukennsla félagsins (talæf- ingar) hefst fyrir fulloröna þriöju- daginn 18. september kl. 19.00—21.00 aö Aragötu 14. Enskutalæfingar fyrir börn 7—14 ára hefjast laugardaginn 15. september kl. 10.00 f.h. aö Antmannsstíg 2 (bakhúsið). Innritun fyrir fulloröna og börn veröur á Antmannsstíg 2, mánu- daginn 3. september frá kl. 17.00—19.00. Upplýsingar f síma 12371. Stjórn Anglia FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag- inn 2. sept.: 1. kl. 09. Hlööuvellir — Hlööu- fell (1188 m). Verö kr. 650 - 2. kl. 13. Krísuvík — Geitahlíö. Verö kr. 350,- Brottför frá Umferðarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiöar vlö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferöir 31. ágúst — 2. sept.: 1. Fljótshlíö — Tindfjallajökull. Glst f húsi. 2. Þórsmörk. Gist f Skagfjörös- skála. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.i. 4. Álftavatn á Fjallabaksleiö Syöri Gist f sæluhúsi F.i. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.i., Öldugötu 3. Feröafélag islands ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 31. ág.—2. sept. 1. Sprengisandur — Vonar- skarö — Laugafell. Gist f húsi f Nýjadal. Ganga í Vonarskarö (Báröargata). Fariö aö Laugafelli og Hallgrfmsvöröu f miöju lands- ins. Fararstjóri: Kristján M. Bald- ursson. Heiöursgestur: Hallgrím- ur Jónasson rithöfundur er þekkir þetta tilkomumikla öræfasvæöi flestum betur. Kvöldvaka. 2. Þórsmörk. Gist f hinum vist- lega Útivistarskála f Básum. Ferö fyrir unga sem aldna. Gönguferöir. Berjatfnsla. Far- arstj. Nanna Kaaber ofl. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, símar 14606 og 23732. Ath. einsdagsferö f Þórsmörk á sunnudaginn. Sjáumstl Utivist. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar th Nú á Islandi NOXYDE NOXYDE hefur nú veriö notaö meö mjög góöum árangri víöa um heim m.a. af Union Carbide, Shell, Norsk Hydro, Abatoirs Amst- erdam, Skipafélögum og fl. Teygjanleg klæöning sem bítur sig viö málma, svo sem stál, ál, kopar og fl. og hindrar ryömyndun. Hentar vel á bárujárn, olíu- og lýsistanka meö fleiru. Bylting í þakþéttingum Þakþéttingar á öll vandamála þök — sprunguviögeröir. Nota bestu fáanleg efni meö gæöastimplun. Látió mig þétta þakiö. Látiö ekki happ úr hendi sleppa og látiö mig um allan leka með þessum frábæru efnum. Ábyrgöin er svo löng aó þú trúir því ekki. Geri föst verötilboð í smá og stór verkefni, hvort sem er á Stór-Reykjavíkur- svæöinu, eóa úti á landi. Greiösluskilmálar. Taktu upp símann það sparar þér tíma og fyrirhöfn. Síminn er 68-53-47. Já 68-53-47 Reykjavík. Klæddu húsiö þitt meö minni hjálp. K.M.ÓIafsson. NOXYDE er hálfljótandi hápolymert efni, sem boriö er á málma til aö hindra ryð og slit af veðri. Ákomiö er efniö mjög endingargott og hefur m.a. þann frábæra eiginleika aö þaö springur ekki, vinnur með undirlaginu og heldur öllum eiginleikum sínum svo árum skiptir. NOKKRIR EIGINLEIKAR: Teygjanleiki er yfir 200% Harka er yfir 50. Mótstaöa gegn: veöri — mjög góö eldi — sjálfslökkvandi Þol gegn ýmsum efnum: saltsýra, saltpétursýra, forfórsýra, sovelsýra, ediksýra m.m. — mjög gott jafnvel viö 25% blöndu. Sódi — Ammóníak — mjög gott, salt- og sykurupplausn — mjög gott. Mineralolía, jurtaolía, dýrafita, alkohól — gott. Sterk upplausnarefni — slæmt, bensín — slæmt. Murfill KLÆÐNINGIN TEYGJANLEGA — bítur sig viö undirlagiö og vinnur meö því ár eftir ár. — er vatnsþétt. — er samskeytalaus. — harönar ekki og hrekkur ekki í sundur. — hindrar aö vatn komist í gegn. — hindrar aö vatn leiti inn í sprungur. — andar og hleypir út raka án þess aö leka. — er ódýrari. — er í mörgum litum. MUFILL klæöningin er ódýrari en flestallar klæöningar og þolir samanburö. MURFILL er þegar notuö víöa um Evrópu og á stööum sem mikill veðurofsi og rigningar herja. Hugsaöu þig vel um áður en þú velur nokkuö annað! KLÆDDU HÚS ÞITT MEÐ OKKAR HJÁLP Ljósritunarvélar Eigum nokkrar nýuppgeröar Ijósritunarvélar af ýmsum geröum. Mjög hagstætt verö og greiösluskilmálar. Magnús Kjaran hf. Ármúla 22. Sími 83022. Beitusíld Vel geymd beitusíld fryst í nóv. 1983 til sölu, ódýr. Upplýsingar í síma 97-5651. Hraðfrystihús Breiðdælinga hf. Breiödalsvík. fundlr — mannfagnaöir Adalfundur Heimdallar Aöalfundur Heimdallar veröur haldinn laug- ardaginn 15. september nk. í Valhöll, Háa- leitisbraut 1 og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram endurskoöaöir reikningar. 3. Umræður um skýrslu og reikninga. 4. Lagabreytingar. 5. Umræöur og afgreiðsla stjórnmálaálykt- unar. 6. Kosning stjórnar og tveggja endurskoö- enda. 7. Önnur mál. Athygli er vakin á því aö tillögur um laga- breytingar skulu hafa borist stjórn Heimdall- ar eigi síöar en tveimur sólarhringum fyrir aöalfund. Stjórnin. Evrópuráðið býður fram styrki til framhaldsnáms starfandi og verðandi verkmenntakennara á árinu 1985. Styrkirnir eru fólgnir í greiöslu fargjalda milli landa og dagpeningum fyrir hálfan mánuö eöa allt aö sex mánuöi. Umsækjendur skulu helst vera á aldrinum 26—50 ára og hafa stundað kennslu viö verkmenntaskóla eöa leiöbeiningarstörf hjá iðnfyrirtæki í a.m.k. þrjú ár. Sérstök umsóknareyðublöð fást í mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 21. september 1984. Menntamálaráðuneytið, 29. ágúst 1984. Verklegt próf í endurskoðun Samkvæmt reglugerö nr. 208/1979, sbr. reglugerö nr. 1/1980 veröur haldiö verklegt próf til löggildingar til endurskoöunarstarfa og er áætlað aö þau hefjist í byrjun desem- ber 1984. Þeir sem hyggjast þreyta prófraun sendi prófnefnd löggiltra endurskoöenda c/o fjár- málaráöuneytiö, tilkynningu þar aö lútandi fyrir 10. október, nk. Tilkynningunni skulu fylgja skilríki um, aö fullnægt sé skilyröum til aö þreyta prófraun sbr. lög nr. 67/1976. Reykjavík, 29. ágúst 1984 Prófnefnd iöggiitra endurskoðenda. Lögtaksúrskurður Aö kröfu sveitarsjóös Mosfellshrepps, úr- skurðast hér meö aö lögtök megi fara fram fyrir ógreiddum útsvörum og aöstööugjöld- um ársins 1984 ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi. Lögtök þessi mega fara fram á kostnað gjaldenda en á ábyrgö sveitarsjóös Mosfellshrepps aö liönum 8 dögum frá birt- ingu þessa lögtaksúrskuröar. Hafnarfjörður, 27. ágúst 1984. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.