Morgunblaðið - 31.08.1984, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1984
1. deildar baráttan í alqleymingi:
Hverjir falla niður í 2. deild?
NÚ Á aöeins eftir aö leika þrjár umferöir í 1. deild karla í ístandsmótinu í knattspyrnu og spennan hefur
varla veriö meiri nú síöari ár, þó svo mótió í fyrra hafi veriö spennandi. Segja má að Skagamenn séu
nokkurnveginn öruggir um aö vinna mótió og eins telja margir aö Keflvíkingar séu nokkuð öruggir meö
annaö sætiö, en hvorugt þessara s»ta er alveg fastskipaö því fræöilega séö er möguleiki að Skaginn nái
ekki aö vinna mótió, þó sá möguleiki sé lítill, og enn er alsendis óvíst aö Keflvíkingar séu öruggir meö
annaö sætið. Þau lið sem nú eru á botninum, Fram, KA og Breiöablik eiga öll möguleika á aö komast hátt
upp í töfluna þó svo þau geti ekki ógnaö ööru sætinu. Lítum aöeins á þá leiki sem hvert félag um sig á eftir
aó leika og veltum fyrir okkur um leiö þeim möguleikum sem hvert félag hefur.
• Keflvíkíngar eru öruggir um aö halda sæti sínu (1. deild en Breiöa-
blik er hins vegar í mikilli failhættu. Nú er spurningin hvort næsta ár
verói leiknir 1. deildar leikir á Kópavogsvelli eöa ekki. Þessi skemmti-
lega mynd var tekin í leik Breiöabliks og Keflvíkinga á Kópavogsvelli í
sumar. Þaö eru þeir Siguröur Björgvinsson frá Keflavík og Ómar
Rafnsson úr Breiðabliki sem hér eigast vió.
Skagamenn eru nú meö 34 stig
i fyrsta sæti og hafa aöeins tapaö
þremur leikjum og gert eitt jafn-
tefli. Ekki ætti aö vera mikil hætta
á því aö þeir nái ekki titlinum í ár,
til þess hafa þeir allt of reynt liö til
aö þeir láti hann fara frá sér núna
þegar þeir hafa haft aöra höndina
á honum megniö af sumrinu.
Skagamenn eiga eftir aö leika
þessa leiki:
KR-ÍA
Þróttur-ÍA
ÍA-Breióablik.
Ekki er aö efa aö ailir þessir
leikir veröa erfiöir þvi öll þessi liö
sem ÍA á eftir aö leika viö eru í
fallbaráttunni og mega ekki viö því
aö missa stig. Skagamenn munu
örugglega reyna aö fá eins mörg
stig og þeir geta út úr keppninni,
en þó er sú hætta fyrir hendi aö
þegar bikarinn er tryggöur, eftir
næstu tvö stig þeirra eöa næsta
tap ÍBK, þá leiki liöið ekki eins
markvisst og þá gætu liöin sem
leika gegn þeim í síöari umferöun-
um notiö góðs af því.
Keflvíkingar eru í ööru sæti og
eru búnir aö vera þar í allt sumar.
Fræöilega eiga þeir möguleika á
Islandsmeistaratitlinum en fæstir
telja þó möguleika á aö þeir veröi
meistarar í ár. Þeir eru meö 27 stig
og eiga þrjá leiki eftir:
ÍBK-Þór.
ÍBK-KR.
Vikíngur-ÍBK.
Tveir heimaleikir og síöasti leik-
urinn gegn Víkingum. I þessum
leikjum ættu þeir aö ná sér í nokk-
uö mörg stig, en eins og þeir vita
sem fylgst hafa með knattspyrn-
unni í sumar er ekki nokkur leiö aö
spá fyrir um úrslit leikja. Bæði KR
og Þór hafa sýnt þaö í sumar aö
þau geta sigraö hvaöa liö sem er.
Þau hafa leikíö mjög vel en svo
hafa komið leikir þar sem hvorki
stendur gengur né rekur hjá þeim.
Sömu sögu er aö segja af Víking-
um. Þeir geta alveg gjörbreist dag
frá degi og ef þeir veröa enn í fall-
baráttu þegar þeir leika gegn
Keflvikingum í síöasta leiknum þá
er sigurinn trúlega þeirra.
Valur er í þriöja sæti núna eftir
aö hafa vermt botninn all lengi í
sumar. Þeir hafa hlotiö 23 stig og
hafa ekki tapaö í siöustu fimm
leikjum sínum og þaö er álit allra
sem fylgst hafa meö þeim aö þeir
leiki oröiö mjög skemmtilegan og,
upp á síökastiö, mjög árangursrík-
an fótbolta. Leikirnir sem þeir eiga
eftir eru:
. X
Valur-Breiöablik.
Fram-Valur.
Valur-Þór.
Ef allt gengur eölilega í þessum
leíkjum þá ættu Valsarar aö geta
fengiö níu stig út úr þeim. En eins
og margoft er búiö aö tönnlast á
þá eru aöstæöur alls ekki eöli-
legar. Spennan er geysileg og
leikmenn, jafnt sem áhorfendur,
vita aö þeir veröa aö gera allt sem
i þeirra valdi stendur til aö falla
ekki niöur i 2. deild. Þessi staö-
reynd getur og mun iíklega hafa
áhrif á þá leiki sem hér um ræöir.
Allt liö sem geta falliö og þyrstir í
stig og þaö gerir þaö aö verkum
aö leikir Vals veröa aö teljast erfiö-
ir.
Víkingar kræktu sér í þrjú dýr-
mæt stig á miövikudaginn þegar
þeir sigruöu nýbakaöa bikarmeist-
ara KSÍ á Akranesi. Þeir eru nú
meö 20 stig og eiga þrjá leiki eftir,
tvo heimaleiki og einn útileik.
Víkingur-Fram.
Þór-Víkingur.
Víkingur-IBK.
Þetta veröa allt saman erfiöir
leikir, Framarar eru illa settir ef
þeir ná ekki í stig á mánudaginn
gegn Víkingum, og Þórsarar veröa
aö ná sér í stig. Leikurinn viö
Keflvíkinga gæti oröiö mjög þýö-
ingarmikill fyrir bæöi liöin því
Valsmenn hafa fullan hug á því aö
krækja sér í annaö sætiö í deild-
inni og því þurfa Keflvíkingar aö
hala inn stig til aö láta þá ekki taka
af sér sætiö sem þeir eru búnir aö
vera í i allt sumar.
Þróttur er í fimmta sæti meö 19
stig og standa þeir mjög illa aö
vígi. Ársæll Kristjánsson, einn af
lykilmönnum þeirrar veröu ekki
meira meö í sumar og þeir eiga tvo
erfiöa útileiki eftir.
ÍA-Þróttur.
KR-Þróttur.
Margir töldu aö Þróttur ætlaói
aö veröa meöal efstu lióa, þeir
höföu leikiö ágætlega og voru
lengi vel í þriöja sæti en um síö-
ustu helgi töpuöu þeir óvænt fyrir
KA og þá eru þeir skyndilega
komnir í fallhættu. Leikir þeir sem
Þróttur á eftir er hæpiö aö jjeir nái
aö vinna, en þeir ættu aö geta náö
einu stigi og þá er bara spurningin
hvort 20 stig nægja til aö falla ekki.
Þaö verður aö teljast líklegt.
KR-ingar standa einnig illa aö
vígi nú í lokabaráttunni. Þeir eru
meö 18 stig og eiga þrjá leiki eftir:
KR-ÍA.
ÍBK-KR.
KR-Þróttur.
Erfiöir leikir og ef þeir tapa gegn
ÍA á laugardaginn þá er útlitiö
reglulega svart. Markatalan þeirra
er mjög slæm, 16:23, og gæti þaö
komið þeim í koll þegar upp er
staöiö. Leikurinn í Keflavík veröur
erfiöur, hér í bænum vann KR 1:0,
og var þaö tæpt. Leik Þróttar og
KR úr fyrri umferöinni lauk meö
markalausu jafntefli og var meö
slökustu leikjum sumarsins, líklega
veröur þaö mikill baráttuleikur
þann 15. september.
Akureyrarfélagiö Þór var lengi
nokkuö framarlega í deildinni, þeir
hafa leikiö vel í mörgum leikjum en
vantaó aö skora mörk. Þeir eiga
tvo útileiki og einn heimaleik eftir:
ÍBK-Þór.
Þór-Víkingur.
Valur-Þór.
Geysilega erfitt prógram miöaö
viö hvernig þessi liö hafa leikiö aö
undanförnu. Þórsarar veröa aö fá
stig ef þeir ætla sér aö vera áfram
í 1. deildinni. Úr hvaöa leikjum þaö
verður er ekki gott aö segja, þeir
geta dottiö niöur á góöan dag og
þá standast fá liö þeim snúning, en
t>eir geta líka leikið eins og byrj-
endur og eru þá auöveld bráö
hvaöa liöi sem er.
Breiöablik er nú í þriöja neösta
sæti með 16 stig, þeir hafa aöeins
unniö einn leik á sínum heimavelli.
Leikirnir sem þeir eiga eftir eru:
Valur-Breíóablik.
Breiöablik-KA.
ÍA-Breióablik.
Blikarnir eiga tvo útileiki, gegn
Val og Skaganum, og teljast verö-
ur erfitt fyrir þá aö ná sér í mörg
stig þar, en ekkert er öruggt í
heimi knattspyrnunnar. Leikurinn
gegn KA veröur geysilega mikil-
vægur, þrjú stig úr innbyröis leikj-
um botnliöanna eru mjög mikilvæg
og nauösynleg fyrir liöin ef þau
ætla aö halda sér í deildinni. Blik-
arnir geta leikiö vel en hefur vant-
aö meiri grimmd upp við mörkin
og ef þeir skora ekki mörk þá fá
þeir ekki þrjú stig úr leikjum sín-
um.
KA stendur einna verst aö vígi
allra liöa, búnir meö 16 leiki og eru
með 16 stig. Voru seigir aö ná sér
í þrjú stig gegn Þrótti á dögunum
og eru staöráönir í aö fá sex stig úr
þeim tveimur leikjum sem eftir eru.
Leikir þeirra:
Breiðablik-KA.
KA-Fram.
Þetta eru trúlega þýóingarmestu
leikirnir fyrir botnbaráttuna. KA á
eftir aö leika viö þau liö sem skipa
sætin sitt hvorum megin viö þá í
töflunni eins og hún lítur út núna.
Erlingur Kristjánsson, hinn sterki
varnarmaöur þeirra, veröur fjarri
góöu gamni í lokabaráttunni því
hann var settur í tveggja leikja
bann vegna 15 refsistiga á dögun-
um og missir af báöum leikjunum.
Ef ég þekki noröanmenn rétt þá
eflast þeir viö þetta og því skyldi
enginn afskrifa þá fyrr en loka-
staöan er Ijós.
Framarar, liöiö sem rétt tapaði
úrslitaleiknum í bikarkeppninni
skipar neösta sæti deildarinnar.
Þeir hafa veriö á uppleiö í síóustu
leikjum sínum en spurningin er
hvort þaö sé ekki oröiö of seint.
Þeir eiga eftir aö leika eftirtalda
leiki:
Víkingur-Fram.
Fram-Valur.
KA-Fram.
Úr leikjum viö þessi liö í fyrri
umferöinni fengu þeir fjögur stig.
Víst er um aö þaö veröur mikiö
barist og allir leikmenn liösins
veröa aö einbeita sér til hins
ítrasta ef þeir ætla sér aö ná því aö
halda liöinu í 1. deild. Þeir hafa
innan sinna raöa markahæsta
leikmann deildarinnar og ef aörir
leikmenn gætu skoraö eitthvaö af
mörkum þá ætti liöiö ekki aö þurfa
aö örvænta en hingaö til hefur þaö
gengið erfiölega fyrir þá.
Af því sem hér að framan er rak-
iö er Ijóst aö baráttan um áfram-
haldandi sæti í 1. deildinni er mjög
höró. Innbyröis leikir botnliöanna
geta skipt sköpum og þar veröur
annaö hvort iiöiö aö fá þrjú stig ef
þeir ætla sér aö breyta stööunni
eitthvaö sér í vil.
Frekari spádómar eru tilgangs-
lausir því þaö er algjörlega útilok-
aö aö ætla sér þá dul aö geta sagt
fyrir um hvernig lokastaöan í deild-
inni veröur, flest liöin eru í einum
hnapp og sem dæmi má nefna aö
Staöan í
1. deild
ÍA 15 11 1 3 29:16 34
ÍBK 15 8 3 4 18:14 27
Valur 15 6 5 4 21:14 23
Víkingur 15 5 5 5 17:17 20
Þróttur 16 4 7 5 17:17 19
KR 15 4 6 5 16:23 18
Þór 15 5 3 7 22:22 18
UBK 15 3 7 5 15:16 16
KA 16 4 4 8 23:34 16
Fram 15 4 3 8 15:20 15
• Ögmundur Kristinsson og fé-
lagar hans í Víkingi hafa trúlega
tryggt sér áframhaldandí sæti í 1.
deild meö sigri sínum yfir Skag-
amönnum á miövikudaginn. Hér
sést Ögmundur grípa vel inn í
einn af fjölmörgum leikjum
sumarsins.
ef Fram, neösta liöiö, vinnur alla
sína leiki þá eru þeir komnir meö
24 stig en líklegt er aö þau llö sem
falla veröi meö 19 stig.
Akraprjóns-
golfmótið
NÚ HEFUR veriö ákveöiö að halda
Akraprjónsmótiö í golfi um helg-
ina sem nú er um þaö bil aö
skella á, en eins og við skýrðum
frá var mótinu freataö um síöustu
helgi.
Ákveöiö hefur veriö aö halda
mótiö á golfvelli Golfklúbbsins
Leynis á Akranesi á sunnudaginn
kemur og á aö byrja aö ræsa út kl.
11 árdegis.
Þessi keppni er opin kvenna-
keppni þar sem keppt verður um
mörg og góö verölaun bæöi meö
og án forgjafar.
Fylkir
og Reynir
í kvöld
Leik Fylkis og Reynis frá Sand-
j gerði, sem vera átti á morgun,
laugardag, hefur nú verið flýtt og
fer leíkurinn fram á Árbœjarvelli í
kvöld kl. 18.30. Þetta er úrslita-
leikurinn í A-riöli 3. deildar og
veröur örugglega um hörku leik
aÓ ræöa.
Ástæöa þess aö leiknum hefur
veriö flýtt er sú aö Cmar Björns-
son, aöal markaskorari Reynis, er í
haustprófum í Háskólanum og
Fylkismenn féllust á aö færa leik-
inn til þannig aö hann gæti leikiö
meö.
Fylkir er meö 34 stig í riölinum
en Reynir meö 31 stig. Reynir
veróur aö vinna ieikinn til þess aö
komast upp i aöra deild en Fylki
nægir jafntefli. Reynismenn þurfa
meira aö segja aö vinna meö
þriggja marka mun til þess aö
verða fyrir ofan Fylki og veitir þeim
því ekki af aö hafa Ómar meö í
leiknum.