Morgunblaðið - 31.08.1984, Síða 39

Morgunblaðið - 31.08.1984, Síða 39
MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1984 39 Sigurður ekki farinn utan enn — bíður eftir ákvörðun HSÍ • ivar Hauksson ísland ÍSLENSKA unglíngalandsliöiö í golfi, sem tekur um þessar mundir þátt í Evrópumóti ungl- inga sem fram fer á írlandi, tryggói sér í gær rétt til að leika í B-riölí keppninnar. Þaö var tæpt hjá strákunum en það tókst og mega þeir vel við una. Þaö var hávaöa rok á golfvellin- um í Dublin í gær aö sögn Guö- mundar S. Guðmundssonar, farar- stjóra liðsins, og breyttist skor EINS og við höfum skýrt frá þá ætlaöi Sigurður Gunnarsson, handknattleiksmaður úr Víkingi, aö fara til Þýskalands til að líta á aöstæður hjá þýska liöinu Grossvallstadt. Hann ætlaði sér að fara á miövikudagsmorgun en af því varð ekki, að sinni að minnsta kosti. Á síðasta þingi HSÍ var sam- þykkt reglugerö þar sem segir á þá leiö aö ef um félagaskipti til er- lendra félaga sé aö ræöa þurfi aö vera búiö aö ganga frá því fyrir 31. ágúst. í reglum Alþjóöasambands- ins segir aö ef leikmaöur ætli sér aö leika meö erlendu félagsliöi þá skuli sérsamband heimalands hans hafa yfirráöarétt yfir leik- manninum til, aö leika landsleiki fyrir þjóöina í aö minnsta kosti 30 daga á ári hverju. Á þingi HSÍ var samþykkt aö sambandiö skyldi margra þjóöa mjög mikið viö þaö. Norömenn, sem voru í 2. sæti eftir fyrri daginn, léku mjög illa í dag og höfnuöu í níunda sæti með 756 högg samtals. islensku keppendurnir léku ekki eins vel í gær og daginn þar á und- an en Ivar Hauksson lék best i gær, notaöi 80 högg. Úlfar Jóns- son og Þorsteinn Hallgrímsson léku báöir á 81 höggi, Kristján Hjálmarsson lék á 82 og þeir Sig- uröur Sigurösson og Magnús Ingi reyna aö semja þannig viö viökom- andi erlent félag aö þaö greiöi sem mestan hluta feröakostnaöar leik- mannsins vegna þessara lands- leikja. Annaö atriöi, sem geröi þaö aö verkum aö Siguröur fór ekki utan á miövikudag, var aö hann er oröinn of seinn, samkvæmt alþjóöalögun- um, því þar segir aö leikmaður verði aö veröa orðinn gjaldgengur meö félagsliöi þann 14. ágúst til aö geta leikið í Evrópukeppnum. Þetta þýöir þaö aö menn veröa aö skipta um félag fyrir 15. júli ef liöiö ætlar sér aö nota þá í Evrópu- keppnum. Siguröur sagöi í samtali við Morgunblaðið aö þaö væri ekkert um þetta mál aö segja á þessu stigi annaö en þaö að hann biöi eftir því aö heyra hvaöa ákvöröun HSÍ tæki, hann vonaöist eftir því Stefánsson éku báöir á 86 högg- um. Samtals gera þetta 795 högg. Næstir á eftir okkur uröu Aust- urríkismenn meö 797 högg og Portúgalir með 798. Þau liö sem keppa í B-riðlinum eru: Noregur, Sviss, Spánn, Belgía, Holland og island. i dag keppa okkar menn viö Spánverja í holukeppni og ef sá leikur vinnst þá leika þeir um tólfta sætiö á mótinu. Keppninni lýkur á sunnudag. • Siguröur Gunnarsson aö fá undaþágu frá dagsetning- unni sem þeir samþykktu á siöasta þingi. Þess má geta hér aö Sigurð- ur hefur ekki ákveöiö til hvaöa fé- lags hann fer, heldur hefur hann Úrslití Belgíu ÚRSLIT leikja í Belgíu i vik- unni urðu sem hér greinin Ghent — Raclng Jet 4:1 Waterschei — Seraing 1:1 Niklaas — Kortrttk 3:0 Bruges — Antwerpen 0:0 Llege — Lierse 3:1 Beerschot — C. Bruges 2:2 Waregem — Beveren 0—3 Mechlin — Standard Llege 1:1 Andertecht — Lokeren 7:1 Anderlecht og Beveren eru nú í fyrsta sæti í 1. deildinni. áhuga á aö fá frest i nokkra daga til aö líta á aöstæöur hjá þeim liö- um sem sýnt hafa honum áhuga. Þrjátíu daga reglan varöandi landsleiki ætti ekki aö vera nein hindrun fyrir þá leikmenn íslenska sem leika í Þýskalandi og á Spáni því deildarkeppnin í þessum lönd- um er ávallt stöövuö á meöan þessar þjóöir taka þátt í Evrópu- keppnum og heimsmeistara- keppnum. Nú erum viö í A-riðli heimsmeistarakeppninnar þannig aö hléiö, sem gert er bæöi í Þýska^ landi og á Spáni, ætti aö falla ver inní undirbúning íslenska liösins. Ekki tókst aö ná tali aö Jóni Hjaltalín Magnússyni i gær vegna þessa máls en samkvæmt heimild- um Morgunblaösins þá er ætlun HSÍ aö þinga vegna þessa máls fljótlega eftir helgina. Einn fundur var haldinn á miövikudagskvöldiö en hann var fámennur og þar voru engar ákvaröanir teknar varöandi þessi mál. Opið mót í billiard OPIÐ mót í billiard fer fram á Billiardstofunni, Ármúla 19, en sú stofa er í eigu formanns Billiardsambandsins, Guð- bjarts Jónssonar, og opnaði hann þá stofu nú í sumar. Mót þetta verður með forgjafar- sniði og er það nýlunda hér á landi. Þeir, sem áhuga hafa á því að taka þátt (mótinu, geta látíö skrá sig ( sima 37161 en mótið hefst á laugardaginn kl. 11 árdegis. slapp í B-riðil * * • Best er að mæta á svæöiö og tryggja sér eintök rax, en þeir sem ekki komast geta pantað í póstkröfu í síma 46463. ttdnorhf. Hafa ber í huga aö póstkröfurnar veröa afgreiddar eftir því sem birgöir endast og aö þeir sem mæta á svæö- iö ganga fyrir hvað afgreiöslu varöar, þar sem um takmarkað magn er aö ræöa á vissum titlum. GJAFVERÐ Á PLÖTUM OG KASSETTUM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.