Morgunblaðið - 31.10.1984, Blaðsíða 8
8
I DAG er miövikudagur 31.
október, sem er 305. dagur
ársins 1984. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 11.43 og sið-
degisflóö kl. 24.22. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 09.08
og sólarlag kl. 17.14. Sólin
er í hádegisstaö í Reykjavík
kl. 13.11 og tungliö er í
suöri kl. 19.49. (Almanak
Háskóla íslands.)
Og Jesús gekk tíl þeirra
talaöi viö þá og sagöi:
»Allt vald er mér gefiö á
himni og jöröu.“ (Matt.
28, 18.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
B
6 7 8
9 Jf
11 m
13 14 n tj
■ 16 B
17 n
LÁRÉ7IT: — 1 þorpara, 5 ósamstiedir,
6 daggar, 9 hnöttur, 10 h«A, 11 mynt,
12 flana, 13 kvendýrs, 15 borði, 17
degriö.
LÓÐRÉTT: — 1 nýflegið skinn, 2
einkenni, 3 skaut, 4 púðinn, 7 offur, 8
happ, 12 snjólaust, 14 veiAarferi, 16
tveir.
LALSN SÍÐLSmj KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 stál, 5 lúka, 6 eska, 7
öl, 8 innar, 11 ló, 12 ugg, 14 álit, 16
tóftir.
LÓÐRÉTT: — 1 steriUt, 2 álkan, 3
lúa, 4 dall, 7 örg, » nóló, 10 autt, 13
ger, 15 if.
FRÉTTIR
.VEÐURSTOFAN gerdi ráð fyrir
því í gærmorgun að veður fari
kólnandi. Norðaustlæg átt muni
verða alls ráðandi á landinu.
Hér í Reykjavík fór hitinn niður
að frostmarki í fyrrinótt, en
mest mældist frostið um nóttina
austur á Mýrum í Álftaveri og
var þar 5 stig, en á Hveravöllum
og á Hellu var fjögurra stiga
frost. Hér í Reykjavík vætti
stéttar í fyrrinótt en á Gjögri
mældist næturúrkoman 18
millim.
LEIÐBEININGASTÖÐ hús-
mæðra á Hallveigarstöðum,
sem rekin er á vegum Kvenfé-
lagasambands ísland, er opin
virka daga, nema laugardaga
kl. 10—12 og 14—16. Leiðbein-
ingastöðin veitir upplýsingar
um heimilisstörf, aðstoðar við
val heimilistækja m.m. segir í
fréttatilk. frá kvenfélagasam-
bandinu. Sími Leiðbeininga-
stöðvarinnar er 12335.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík.
Kvenfélag Fríkirkjunnar í
Reykjavík heldur fund ann-
aðkvöld, fimmtudagskvöld, kl.
20.30 á Hallveigarstöðum.
LANGHOLTSSÓKN. Kvenfé-
lag Langholtssóknar efnir til
basars á laugardaginn kemur,
3. nóvember, í safnaðarheimili
Langholtskirkju. Kvenfélags-
konur ætia að taka á móti bas-
armunum og bakkelsi í safn-
aðarheimilinu á föstudaginn
miili kl. 17—22 og á laugardag
milli kl. 10—12. Agóðinn renn-
ur til byggingarsjóðs kirkj-
unnar.
fyrir 25 árum
ALÞINGISKOSNINGAR
fóru fram í lok október-
mánaðar og urðu úrslitin
þessi: Sjálfstæðisflokkur:
33.978 atkv. 39,7 prósent
og fékk 24 þingmenn.
Framsóknarflokkurinn
21.884 atkv., 25,7 prósent,
17 þingmenn. Alþýðu-
bandalag 13.621 atkv., 16,0
prósent, 10 þingmenn. Al-
þýðuflokkurinn 12.910
atkv., 15,2 prósent 9 þing-
menn. Þjóðvarnarflokkur
2.882 atkv., 3,4 prósent,
hlaut engan mann kjör-
inn. Sjálfstæðisflokkur-
inn bætti við sig 4 alþing-
ismönnum, Framsóknar-
flokkurinn tapaði tveim.
Alþýðubandalagið bætti
við sig þrem þingmönnum
og Alþýðuflokkurinn
bætti einnig við sig þrem
þingmönnum.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1984
Vinkonurnar Ragnheiður Birna Björnsdóttir og Birna Guórún
Jónsdóttir efndu til hlutaveltu til hjilparstarfs Hjilparstofnun-
ar kirkjunnar og söfnuðu rúmiega 530 krónum.
AKRABORG. Áætiun Akra-
borgar milli Akraness og
Reykjavíkur breytist um
þessi mánaðamót og verður
nú sem hér segir fram til 1.
nóvember næstkomandi:
Frá Akranesi: Frá Rvík:
kl. 8.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
Kvöldferð á sunnudags-
kvöldum frá Akranesi kl.
20.30. Frá Rvík. kl. 22.00.
ÁHEIT & GJAFIR___________
ÁHEIT á Strandarkirkju, af-
hent Mbl.: N.N - 500, H.M. -
500, Sigrún E. — 500, N.N. —
500, I.E. - 500, V.B. - 500,
Lína — 500, B.S. — 500, Þorbj-
örg - 500, R.B. - 500, N.P. -
500, S.S. - 500, G.K. - 500,
Guðr.Guðnad. — 500, Lísa
Blöndósi — 500, R.Ó og G.H.
- 500, Soffía - 500, A.G. -
500, B.S. - 500, Lára - 500,
R.ó og G.H. — 500, Frá Birni
- 500, M.G. - 500, N.N. -
500, B. — 500, Þórhallur —
500, ÁÁ. - 500, ónefnd. - 500,
N.N. - 700, D.S. - 700, D.S.
— 750, M.Á. — 800, Jóhanna
— 1000, Þórunn Guðmundsd-
óttir - 1000, E.J. - 1000, K.S.
- 1000, R.B. - 1000, P.þ.ó. -
1000.
FRÁ HÖFNINNI
ÞAÐ eru að vonum mikil ró-
legheit í Reykjavíkurhöfn,
vegna verkfallsins, en megin-
þorri skipa landsmanna liggur
nú bundinn vegna verkfalls-
ins. í fyrrakvöld hafði togar-
inn Aprfl frá Hafnarfirði farið
út.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarkort Barnaspítala
Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum:
Versl. Geysir hf., Hafnar-
stræti 2. Jóhannes Norðfjörð
hf., Hverfisgötu 49. Bókabúð
Olivers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfirði. Bókaversl. Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti 4 og 9.
Bókabúðin Bók, Miklubraut
68. Bókhlaðan, Glæsibæ.
Versl. Ellingsen hf., Ána-
naustum, Grandagarði. Bóka-
útgáfan Iðunn, Bræðraborg-
arstíg 16. Kópavogsapótek.
Háaleitisapótek. Vesturbæjar-
apótek. Garðsapótek. Lyfjabúð
Breiðholts. Heildversl. Júlíus-
ar Sveinbjörnssonar, Garða-
stræti 6. Mosfells Apótek.
Landspítalinn (hjá forstöðu-
konu).
Kvöld-, netur- og holgarþjónusta apótakanna í Reykja-
vik dagana 26. október til 1. nóvember að báðum dögum
meötöidum er i Laugarnea Apótaki. Auk þess er IngóHa
Apótak opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er að ná sambandi vlö læknl á Göngudeild
Landapítalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum.
Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur helmilislækni eöa nær ekki tll hans
(simi 81200). En alysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnlr
slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringinn (siml
81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt i síma 21230. Nánarl upplýsingar um
lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Óiuemiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á priðjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskirteini.
Neyöarvakt Tannlæknafélaga islands í Heilsuverndar-
stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvðrum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hatnarfjöröur og Garöabæn Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarljaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opln
vlrka daga tll kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi læknl og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna.
Keflavfk: Apóteklö er opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvarl Heilsugæslustðövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafand! lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfosa Apótek er oplö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 ettlr kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranea: Uppl. um vakthafandl lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegl
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvart: Oplö allan sólarhringinn, síml 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i helmahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, síml 23720. Póstgiró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu-
múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur siml 81615.
Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, síml 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-aamtökin. Elgir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sálfræófatöóin: Ráögjðf i sálfræöilegum efnum. Síml
687075.
Stuttbylgjuaendlngar útvarpsins tll útlanda: Noröurlðnd-
In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Hefmsóknartimar: Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartíml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapitali
Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild
Landapítalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 tll kl. 19.30. — Borgarapitalinn f Foaavogl: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardelld:
Heimsóknartímf frjáis aila daga. Grenaáadeild: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöóin: Kl. 14
til kl. 19. - Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 tll
kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftlr umtall og kl. 15 tll
kl. 17 á heigidögum. — Vlfilsstoósepftsli: Heimsóknar-
tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - St. Jós-
sfsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlfó hjúkrunarhelmiK í Kópavogl: Heimsóknartíml
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavfkur-
læknishéraóe og heiísugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn
er 92-4000. Símapjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vaitu, simi 27311, ki. 17 tll kl. 08. Saml s ími á helgidög-
um. Rafmagnsvsitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fsiands: Safnahúslnu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19.
Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—16.
Héskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö
mánudaga tll fðstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Arna Magnússonar: Handrltasýning opin þriöju-
daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgarbókasafn Reykjavfkun Aóalsafn — Utlánsdeild,
Þlngholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er elnnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl.
10.30— 11,30. Aóaleatn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júni—ágúst. Sérútlén — Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opló mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnig oplð
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát.
Bókin heim — Sólhelmum 27, simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Sfmatfmi mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs-
vallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn —
Bústaöaklrkju, sími 36270. Oplö mánudaga — fðstudaga
kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövlkudög-
um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar
ganga ekkl frá 2. júlí—13. ágúst.
Blindrabókasafn fslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl.
10—16, síml 86922.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýnlngarsalir: 14—19/22.
Arbæjarsafn: Aöeins opið samkvæmt umtali. Uppl. i sima
84412 kl. 9—10 vlrka daga.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
priöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er
opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Lístasafn Einars Jónssonar Oplö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn dag-
lega kl. 11—18.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mlö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—fðst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri síml 96-21840. Slglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag
kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Sími 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — fðstudaga kl.
7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga
kl. 8.00—14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöiö í Vesturbæ|arlauginnl: Opnunartima skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Varmérlaug I Mostellssvsit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml
karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
tfmar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml
66254.
Sundhöll Ksflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19, Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þrlðjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööln og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgnl til kvölds. Siml 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — löstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21, A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.