Morgunblaðið - 31.10.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.10.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1984 9 Stjóm Hrafnistu Hafnarfirði svo og öllum fjær og nær þakka ég af alhug viröingu mér sýnda á aldarafmæli mínu 18. oktöber sl Guð blessi ykkur ölL Þómnn Bjarnadóttir. Þakkir Kærar kveðjur og þakklæti sendi ég öllum þeim, sem sýndu mér velvild og hlýhug á nítugasta afmælisdaginn minn 8. október si Guð blessi ykkur öll. Rannveig Rögnvaldsdóttir, Hólavegi 12, Sauðárkróki. r ' Samband ísl. rafveitna Samband ísl. hitaveitna Vetrarfundur Sameiginlegur vetrarfundur Sam- bands ísl. rafveitna og Sambands ísl. hitaveitna veröur haldinn aö Hótel Sögu 15. og 16. nóvember. Raforkufyrirtæki og hitaveitur sem ekki hafa fengiö í hendur fundar- boö eru beönir um aö hafa sam- band viö skrifstofu sambandanna í síma 91-16811 og 16899 þegar í staö. v v fiumPLfíM MARKMIÐ: Markmið námskeiðsins er að gefa stjómendum og öðrum sem starfa við áætlanagerð og flókna útreikninga innsýn i hvemig nota má tölvur á þessu sviði, með sérstöku tilliti til þeirra möguleika sem Multiplan býður. EFNI: - Áætlanagerð - Eftirlikingar - Flókna útreikninga - Skoðun ólikra valkosta - Meðhöndlun magntalna jafnt og krónutalna. Námskeiðið krefs ekki þekkingar á tölvum. PÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað öllum sem vilja tileinka sér þekkingu á forritinu Multiplan. LEIÐBEINANDI: Valgeir Hallvarðsson vél- tæknifræðingur. Lauk prófi ( véltæknifræði frá Odense teknikum 1978, en starfar nú sem rekstrarráðgjafi hjá Hag- vangi h/f. 5.-7. nóv. kl. 9—13. Síðumúla 23. TIIKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 82930 ATH.: Verslunarmannafélag Reykjavíkur og starfs- menntunarsjóðir SFR og STRV styrkja félagsmenn sína til þátttöku á þessu námskeiði. Upplýsingar gefa viðkomandi skrifstofur. vSTJÓRNUNARFÉLAG Sk ÍSIANDS iiwæc^,23 Dreifibréf krata Á meðan á verkfalli póstmanna stóð aendu þingmenn Alþýðuflokksins í Reykjavík félagsmönnum í flokknum áminningar- og hvatningarbréf sem dreift var í umslagi frá AlþingL Staksteinum er ekki Ijóst hvernig dreifingin var framkvæmd en bréfið, sem er undirritað af þeim Jóni Baldvin Hannibalssyni og Jóhönnu Sigurðardóttur, er dagsett 4. október og hefst á þessum orðum: „Verkfall opinberra starfsmanna tekur smám saman á sig mynd allsherj- arverkfalls. Þjóðlífið lam- ast Upplýsingamiðhin er rofin. Fréttir berast aðal- lega f formi kviksagna. Eitt er Ijóst: Stjóraar- stefnan er hrunin. Rfkis- stjórain riðar til falls. Kosningar geta verið á næsta leiti. Hvað vilja Al- þýðufiokksmenn gera núna strax, til að leysa bráðan vanda? Hver eru okkar úrræði — til lengri tfma litið?“ Því miður hafa þing- mennirnir tveir ekki svör á reiðum höndum við þess- um brennandi spurningum en segja að til þess að svara þeim ætli kratar að hittast á ákveðnum stað og á tilgreindri stund. En hvernig horfa þessi mál við nú fjórum vikum efiir að alþýðuflokksfólk í Reykja- vfk var hvatt til að fjöl- menna til umræðna um stjórnmál á þeim forsend- um að ríkisstjórain riðaði tU falls? 1 fyrsta lagi var komið í veg fyrir að upplýsinga- miðhrn rofnaði með þvf að einstaklingar tóku sér fyrir hendur að stunda útvarps- sendingar. Alþýóuflokks- menn á Alþingi hafa ráðist harkalega gegn því fram- taki undir forystu Eiðs Guðnasonar, þingflokks- formanns. í öðru lagi lam- aðist þjóðlífið ekki þótt ýmislegt gengi að vísu hægar eftir að þúsundir opinberra starfsmanna lögðu niður störf. í þriðja Jón Baldvin lagi tókst að brjóta lokun fréttamiðlunar f hijóðvarpi ríkisins á bak aftur og sporna þannig við kviksög- um þótt lögreglan lokaði frjálsu útvarpL Nú er að sjá hvernig stjóraarflokkarnir ætla að bregðast við eftir að opin- berum starfsmönnum og öðrum launþegum hefur tekist að sveigja efnahags- stefnu ríkisstjórnarinnar þó nokkuð af þeirri braut sem mörkuð var f byrjun september með samkomu- lagi Þorsteins Pálssonar og Steingrfms Hermannsson- ar um nýjan verkefnalista fyrir ríkisstjóraina. Verður fróðlegt að fylgjast með því hvernig Alþýðuflokkurinn ætlar að bregðast við hinni nýju stöðu. Ætlar hann al- farið að skipa sér f fylkingu með Alþýðubandalaginu eins og Sighvatur Björg- vinsson, fyrrum þingmaður flokksins, vill? Eða ætlar har.n að sýna þá ábyrgð sem fyrr á árum að minnsta kosti veitti flokkn- um meiri áhrif og völd en stærð hans og fylgi í sam- anburði við aðra? Jóhanna Sigurðardóttir Vinstri villan Vinstri villan hefur leik- ið krataflokka grátt vfða um norðanverða Vestur- Evrópu á liðnum árum. Þar hefúr mest borið á tvf- skinnungi forystumanna í öryggis- og varnarmáhim, hafa þeir jafnvel bopað frá eigin ákvörðunum f von um að lausunginn skilaði sér f meira fylgi meðal kjósenda. Reynslan hefúr þó yfirleitt verið allt önnur svo sem sjá má í Bretlandi, V estur-Þýskalandi og Danmörku til að þrjú dæmi séu nefnd. Nú er svo komið fvrir formanni breska Verkamanna- flokksins, Neil Kinnock, að hann á fullt í fangi með að sverja af sér stuðning við Arthur ScargilL leiðtoga námuverkamanna, eftir að upplýst er að Scargill og fé- lagar þiggja fé frá Khad- afy, Lfbýuleiðtoga, sem al- ræmdur er fyrir stuðning við ofbeldismenn um vfða veröld. Ekki eru nema fá- einar vikur liðnar frá þvf að Scargill var fagnað sem flokkshetju á þingi breska Kjartan Jóhannsson Verkamannaflokksins og þar lýstu menn stuðningi við hann og baráttu námu- manna gegn bresku lög- reglunnL Hér á landi hafa svokall- aðir ungir jafnaðarmenn um langt árabil talið það sér helst til ágætis að þeir fetuðu f fótspor hinna vinstri sinnuðustu f hópi vestur-evrópskra jafnað- armanna, þetta telja þeir sig jafnan sýna best með þvf að vera á móti aðild Islands að Atlantshafs- bandalaginu og varnar- samningnum við Bandarík- in. Þessi skoðun var ftrekuð á 36. þingi Sambands ungra jafnaðarmanna sem haldið var á dögunum. í ályktun um utanrfkismál eru það samanburðarfræð- in sem ráða ferðinni, Bandaríkin og Sovétríkin eru lögð að jöfnu og síðan komist að þeirri niðurstöðu að Bandaríkjastjórn sé ívið verri, grimmari og her- skárri en Kremlverjar, á þessum forsendum er svo hvatt til þess að rfki Evr- ópu „losi sig úr ógnarklóm risaveldanna". Umbrot í Alþýðuflokki Töluveröar sviptingar eiga sér staö innan dyra í Alþýöuflokknum um þessar mundir enda eru menn þar aö búa sig undir langþráö flokksþing þar sem ýmsir vilja láta Kjartan Jóhannsson víkja úr formennsku. Líkur á því aö þaö gerist fara minnkandi aö sögn kunnugra. Þá er tekist á um það hvort kratar eigi aö stefna til hægri eöa vinstri og síðast en ekki síst vekja skoöanakannanir sem sýna hrun Alþýöuflokksins vaxandi ugg. í Staksteinum í dag er skyggnst inn í flokkinn og meöal annars minnt á vinstrimennsku ungra jafnaöarmanna. n AMCI Jeep Eigendui Vetuiinn ei genginn í gcnö. Fyríibyggiö óþœgindi. Mótorstillum. Yfirförum bílinn og bendum á hvaö þurfi aö lagfœra. Mótorstilling dregur verulega úr bensíneyöslu. Pantiö tíma hjá veikstjóia í síma 77756 og 77200 YFIR HÁLFA ÖLD EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiöjuvegi 4c - Kópavogi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.