Morgunblaðið - 31.10.1984, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1984
icjö^nu-
ípá
X-9
w HRÚTURINN
klll 21. MARZ—19-APRlL
Þá þwft aó h>r> meiri stjórn á
þér í sambnndi »kt umgengni
»i* þín> ninustu. Þér hsettir til
að missa stjórn i skapi þfnu ef
aórír fallast ekki á áform þin.
Þn reróur aó brejrta áaetlunum
þínum.
NAUTIÐ
20. APRfL-20. MAl
Þú skalt ekki láu til skarar
skríóa á rinnustaó þínum i dag.
Hngmjndir þfnar fá ekki góóan
hljómgrunn. Hugsaðu vel um
beibmna, hún er eitthvaó vió-
kvæm.
TVÍBURARNIR
21. maI—20. júnI
Þú skalt ekki rejna aó gneóa f
dag. Þaó er einhver aó freisU
þia meó gjlliboóum en þú skalt
láU þau sem vind um ejru
þjóta. Þú verðnr fjrir vonbrigó-
nm ef þú retlar út að skemmU
Kl
'm KRABBINN
49*
21. JÚNl-22. JÍILl
Vióskipti ganga illa í dag. Þú
skah alls ekki fara út i neitt
sem vió kemur fasteignum,
landi eða afuróum þess. Þú get-
ur ekki trejst á aó fá hjálp frá
^SjlUÓNIÐ
^23. JÍILl-22. AGÍIST
KresUóu longnm feróaldgum.
Yfirvöld og þeir sem ráða eru
þér andsnúnir. Þú skalt ekki
trejsU loforóum. Smáatriði
skipU miklu málL Þú faerð leió-
iniegar fréttir í póstinum.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þaó er mikil haetu á aó þér
verói á alvarleg misttik f vió-
skiptum í dag, þú skalt ekki
koma nálaegt neinum útreikn-
ingum. Þú átt erfitt meó aó fá
aóra til samsUrfs.
Qk\ VOGIN
PJ’jSrf 23.SEPT.-22.OKT.
Pélagar þfnir og Qðlskjlda eru
algjörlega á ondverðum meiói f
dag og þetU gerir þér mjtig erf-
itt fjrir. Þú getnr ekki gert þaó
sem þú aetlaóir þér í einkalífinu.
Þú skalt ekki trejsU neinum.
IjJtl DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þaó er eitthvaó lejnilegt og dul-
arfullt á sejói á vinnustaó þfn-
um. Þú skalt rejna að halda þig
ntaa vió þaó. Þú átt í erfióleik-
am meó aó gera tiónam til geós
og verkefnin hrúgast upp.
fáSI bogmaðurinn
UNdá 22. NÓV.-21. DES.
Þú skalt ekki Uka mark á
hugmjndum sem viair þfnir
koma meó í sambandi vió fjár-
málin. Þú ert ekki haefur til
þess aó taka ábjrgó á fé sem
anargir eiga.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Kjtilskjidan er á méti þvf aó þu
ejóir miklum tfana uUn heimil
is. Jafnvel þó aó þaó sé f góðum
tilgaaagL Þau eru mjtig tilfinn-
inganaem og þaó þarf Iftió til
þess aó deilur uppbefjist
WS$ VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Það er nurgt sem truflar þig f
dag, þú átt mjög erfitt meó aó
einbeiu þér. Ef þú ekur bíl f
dag skaltu vera sérlega gaetfnn.
Ekki fara í feróaUg til útlanda.
fiskarnir
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Vertu varkár, sérsUklega í fjár-
málum. Þú skalt ekki skipU þér
af sameiginlegum sjóðum eóa
reikningum. Ahrifafólk er ekki
samvinnuþjtt og þú skalt ekki
trejsU á hjálp frá tiórum.
\ToM. KAX ,
PfTTA 6£7í/f}£KKI
____________ ________ MEPLOFTKtSTib/6o
Faú/fey/m//*/ i>£SS/ os*/,
.6 />£rr» SKfM* £///#*£* /*Kcc/n,ii, bulls
■ ■ , /!/:£4/r/////'c‘™5/D'*
A £f&r</
’//>t.y//.?/i/v/fí'
■F//U... (s*3>r
-Aát Sr/*4» ' )
nunii.iiiiiitiiiiSiBHIiiiii.aii m Æ m ^ m k> ^
::::::::::::::::::::::::::: ft/ ■
ETPDniM AKin
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: 1
SMÁFÓLK
MERE'5 THE UORLP UiAR I
FLVIN6 ACE FLIRTIN6
UilTH THE BEAUTIFUL
FRENCH UAITRESS...
iWtS
I LL TELL HERTHE JOKE
ABOUTTHETEN NUR5E5,
THE FOUR PILOTS, THE
BARBEP UJIRE ANP THE
CASE OF ROOT BEER...
I CAN NEVER REMEMBER
HOU IT 60E5...
Ilérna er rtugkappinn úr
fyrra stríði að daðra við fal-
legu frönsku þjónustustúlk-
una ...
Ég ætla að segja henni
brandarann usn hjúkkurnar
tíu, flugmennina fjóra,
gaddavírinn og bjórkassann
Ég get aldrei munað hvern-
ig hann er ...
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Nokkur pör gerðust svo
djörf að teygja sig upp í þrjú
grönd á N-S spilin hér að neð-
an í Stóra-Flórídanamótinu á
Selfossi:
Norður
♦ Á2
♦ D1098
♦ Á542
♦ 1087
Suður
♦ G3
♦ KG3
♦ D3
♦ ÁK965
Þrjú grönd er ógæfulegur
samningur og með spaða út
virðist hann vera með öllu
vonlaus. Og reyndar kom
spaðatían út á flestum borð-
um.
Einn sagnhafi stakk upp ás,
fékk lítið frá austri, spilaði
lauftíunni og austur lagði
drottninguna á. Hvað myndir
þú gera í þeirri stöðu?
Það hljómar kannski ótrú-
lega, en með því að leyfa
austri að eiga þennan slag er
spilið óhnekkjandi! Allt spilið
leit þannig út:
Norður
♦ Á2
♦ D1098
♦ Á542
♦ 1087
Vestur Austur
♦ 1098765 ♦ DK4
♦ 52 ¥ Á764
♦ G76 ♦ K1098
♦ G43 ♦ D2
Suður
♦ G3
¥ KG3
♦ D3
♦ ÁK965
Austur gleymdi, eða þorði
ekki, að afblokkera spaðann,
og gaf sagnhafa þar með tæki-
færi til að vinna spilið. Hann á
öll lykilspilin, hjartaás og tíg-
ulkóng til viðbótar við hjónin í
spaða og fær því aldrei fleiri
en fjóra slagi. En sagnhafi tók
ekki góðu boði, drap strax á
laufás og endaði þrjá niður.
Annar sagnhafi gerði sér
lítið fyrir og gaf fyrsta spaða-
slaginn. Austur fékk á drottn-
ingu og skipti yfir f lauf-
drottningu!? Sannkallaður
hvalreki á fjörur sagnhafa.
Hann drap á ás og sótti hjart-
að. Austur tók á ásinn og gat
nú enn hnekkt spilinu með því
að spila spaðakóngi, en kaus
þess í stað að halda áfram með
lauf. Sem var allt sem sagn-
hafi þurfti.
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á móti í Sovétríkjunum í
vor kom þessi staða upp í við-
ureign meistaranna Petrush-
ins, sem hafði hvítt og átti
leik, og Purgins.
30. exd6 — Hd8 (Hvorki 30. —
Hxel, 31. Da8+ - Kh7, 32.
Hxel - Hxd6, 33. He8 né 30.
- Hxd5, 31. Hxe8+ - Kh7, 32.
cxd5 hefði gefið betri árangur)
31. Dc6 — H2xd6, 32. He8+ —
Kh7, 33. De4+ — g6, 34. Hb7!
- Kg7, 35. Hxf7+! - Kxf7, 36.
De7 Mát.