Morgunblaðið - 31.10.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1984
27
Peningamarkaðurinn
i
Siglingamálastjórar Norðurlanda á fundi í Reykjavík 21.—23. október sl. Frá Finnlandi Oso Siivonen, frá Noregi
Ivar Sandvik, frá fslandi Hjálmar R. Bárðarson, frá Svíþjóð Per Erikson og frá Danmörku T.R. Funder.
Siglingamálastjórar Norð-
urlanda funda í Reykjavík
DAGANA 21.—23. október sl. héldu siglingamálastjórar Norðurlanda með
sér fund í Reykjavík. Slíkir fundir eru haldnir við og við til að raeða ýms
atriði varðandi öryggismál sjófarenda og framkvæmd alþjóðlegra samþykkta
um þau málefni.
Á fundinum í Reykjavík voru
meðal annars rædd menntunar-
mál sjómanna, og nauðsyn þess að
auka þekkingu sjómanna á stöð-
ugleika og sjóhæfni skipa. Það er
samnorræn reynsla, einkanlega að
þvi er varðar fiskiskipin og minni
flutningaskipin, að ein helsta
orsök fjölmargra sjóslysa eru mis-
tök við stjórnun og notkun skip-
anna. Þess vegna er talið brýnt að
auka þekkingu og skilning skip-
stjórnarmanna, og raunar allra
sjómanna á minni skipum, á öllum
þeim atriðum sem snerta stöðug-
leika og sjóhæfni skipanna og sigl-
ingu þeirra við breytilegar að-
stæður.
Þá var rætt um ýms fram-
kvæmdaatriði varðandi gildistöku
nýrra ákvæða um björgunarbúnað
skipa, sem er nýr 3. kafli í alþjóða-
samþykktinni um öryggi manns-
lífa á hafinu.
Rætt var um viðurkenningu og
eftirlit siglingamálastofnana á
eftirlits- og viðgerðarstöðvum
fyrir gúmmíbjörgunarbáta.
Þá var rætt um sjósetningar-
búnað fyrir gúmmíbjörgunarbáta,
þróun þessa búnaðar og reynslu.
sérstaklega var rætt um þróun
björgunarbúninga fyrir sjófarend-
ur, og þær kröfur, sem gera skal
til þeirra. Rætt var um hvaða
kröfur skyldi gera til að skip væru
með slíka björgunarbúninga, um
stærðir þeirra og gerðir, hvar þeir
skyldu geymdir og hvernig haga
skyldi eftirliti með þeim.
Rætt var um þróun neyðarsenda
fyrir skip og um gervihnattakerfið
fyrir móttöku á neyðarsendingum.
Þá var á dagskrá samræming á
skoðunum á skipum samkvæmt
alþjóðasamþykktum (SOLAS og
MARPOL). Reynt yrði að gera
þessar skoðanir erlendra skipa í
höfnum aðildarlanda eins einfald-
ar og hægt væri.
Brunavarnir og neyðarútgöngu-
leiðir í ferjum voru ræddar. Ýms
fleiri málefni voru rædd.
Næsti fundir siglingamálastjóra
Norðurlanda verður haldinn í
Noregi.
Menningarstofnun Bandaríkjanna:
Kosningavaka
6. nóvember
Menningarstofnun Banda-
ríkjanna, Neshaga 16, mun gang-
ast fyrir kosninavöku vegna
bandarísku þingkosninganna 6.
nóvember nk. Dagskráin hefst á
þriójudagskvöld klukkan 22 og
veróur vakt til klukkan 7 að
morgni 7. nóvember.
Sýnd verða myndbönd frá ein-
vígjum Reagan og Mondale og
ennfremur verða sýnd önnur
myndbönd tengd kosningunum.
Úrslit verða sett upp á töflu um
leið og þau berast. Allir áhuga-
menn um kosningarnar eru vel-
komnir, segir í frétt frá stofnun-
Þóróur Sverrisson.
Þórður J. Guðlaugsson.
Brynja Halldórsdóttir.
Ráðið í nýjar stöður
í Verzlunarbankanum
STOFNUð hefur verið sérstök mark-
aðsdeild í Verzlunarbankanum, í
samræmi við þær skipulagsbreyt-
ingar sem unnið hefur verið að þar,
að því er segir í fréttatilkynningu frá
bankanum.
Hlutverk markaðsdeildar er að
hafa frumkvæði að nýjum þjón-
ustuþáttum innan bankans og
markaðssetningu þeirra. Tveir
starfsmenn hafa verið ráðnir að
hinni nýju deild, Þórður Sverris-
son, rekstrarhagfræðingur og
Þórður J. Guðlaugsson, skrifstofu-
stjóri.
Þórður Sverrisson útskrifaðist
sem viðskiptafræðingur af sölu-
sviði frá Háskóla Islands árið
1982. Hann tók próf frá Verzlun-
arskólanum í Kaupmannahöfn nú
í haust og hét lokaritgerð hans
„Bank marketing". Þórður er 28
ára gamall. Kona hans er Hafrún
Dóra Júlíusdóttir. Þórður hefur
störf við bankann 1. nóvember nk.
Þórður J. Guðlaugsson stundaði
nám við verzlunardeild Flensborg-
arskóla og við Verzlunarskóla fs-
lands, en hefur starfað við Spari-
sjóð Hafnarfjarðar frá 1971. Hann
hefur verið skrifstofustjóri spari-
sjóðsins undanfarin 5 ár. Þórður J.
Guðlaugsson er 31 árs, kvæntur
Brynhildi Garðarsdóttur. Hann
mun hefja störf við Verzlunar-
bankann um næstu áramót.
Þá hefur Brynja Halldórsdóttir,
viðskiptafræðingur, verið ráðin
deildarstjóri við Hagdeild Verzl-
unarbankans. Brynja lauk kandi-
datsprófi í viðskiptafræði við Há-
skóla íslands árið 1981. Auk þess
hefur hún lokið 16 námseiningum
í tölvunarfræði við Háskólann og
hefur starfað sem kerfisfræðingur
við Reiknistofnun Háskólans síð-
an 1981. Maður hennar er Jón
Þorbjörnsson. Brynja hefur störf
við Verzlunarbankann um næstu
áramót.
GENGIS-
SKRANING NR. 209
30. október 1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. KL 09.15 Kaup Sala jenji
1 Dollari 33,730 33430 33420
1 SLpund 40,729 40450 41,409
1 Kan. dollari 25,591 25,667 25435
Donskkr. 3,0511 3,0602 3,0285
I Norsk kr. 34059 34172 3,7916
1 Sjpnsk kr. 34792 34907 34653
1 FL mark 5,2926 54083 54764
1 Fr. franki 3,5902 3,6009 34740
1 Belg. franki 0^454 04471 04411
1 Sv. franki 13,4035 13,4433 134867
I Holl. gyllíni 9,7605 9,7895 9,7270
1 V þ. mark 11,0049 11,0375 10,9664
1ÍL líra 0,01774 0,01780 0,01761
1 Austurr. sch. 14681 14728 14607
1 Port esmdo 0.2066 04072 04073
1 Sp. peseti 0,1964 0,1970 0,1959
1 Jap. yen 0,13720 0,13760 0,13535
1 írskt pund SDR. (Sérst 33,983 34,084 33,984
dráttarr.) 33,4425 334418
Belj.fr. 04411 04427
INNLÁNSVEXTIR:
Spariijóöibækur_____________________17,00%
Sparnjóöareikningar
meö 3ja mánaóa uppsögn
Alþýöubankinn................ 20,00%
Búnaöarbankinn............... 20,00%
lönaóarbankinn............... 20,00%
Landsbankinn................. 20,00%
Samvinnubankinn.............. 20,00%
Sparisjóöir.................. 20,00%
Utvegsbankinn................ 20,00%
Verzlunarbankinn............. 20,00%
meö 6 mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn................ 24,50%
Búnaöarbankinn................ 24,50%
lönaðarbankinn............... 23,00%
Samvinnubankinn..... ........ 24,50%
Sparisjóðir.................. 24,50%
Lltvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn.............. 24,50%
meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 1,50%
Iðnaöarbankinn'*............. 24,50%
meö 12 mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn................ 25,50%
Landsbankinn................. 24,50%
Útvegsbankinn................ 24,50%
meö 18 mánaða uppsögn
Búnaöarbankinn............... 26,00%
Innlánsskírteini:
Alþýöubankinn................ 24,50%
Búnaóarbankinn............... 24,50%
Landsbankinn................. 24,50%
Samvinnubankinn.............. 24,50%
Sparisjóöir.................. 24,50%
Útvegsbankinn................ 24,50%
Verzlunarbankinn............. 24,50%
Verðtryggóir reikningar
miðaó við lánskjaravisitölu
meö 3ja mánaóa uppsögn
Alþýðubankinn................. 3,00%
Búnaöarbankinn................ 3,00%
lónaöarbankinn................ 2,00%
Landsbankinn.................. 4,00%
Samvinnubankinn............... 2,00%
Sparisjóöir.................. 0,00%
Utvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
meö 6 mánaóa uppsögn
Alþýöubankinn................. 5,50%
Búnaöarbankinn................ 6,50%
Iðnaðarbankinn................ 5,00%
Landsbankinn.................. 6,50%
Sparisjóöir................... 5,00%
Samvinnubankinn............... 7,00%
Útvegsbankinn................. 6,00%
Verzlunarbankinn.............. 5,00%
meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus
lönaöarbankinn ............... 6,50%
ÁvísaiM- og hlaupareikningar
Alþyðubankinn
— ávísanareikningar........15,00%
— hlaupareikningar......... 9,00%
Búnaðarbankinn............... 12,00%
Iðnaðarbankinn............... 12,00%
Landsbankinn................. 12,00%
Sparisjóöir.................. 12,00%
Samvinnubankinn
— ávísanareikningar....... 12,00%
— hlaupareikningar..........9,00%
Útvegsbankinn................ 12,00%
Verzlunarbankinn............. 12,00%
Stjömureikningar
Alþýöubankinn21............... 8,00%
Safnlán — heimilislán — plúslánar.:
3—5 mánuöir
Verzlunarbankinn............. 20,00%
Sparisjóöir.................. 20,00%
Útvegsbankinn................ 20,00%
6 mánuöir eöa lengur
Verzlunarbankinn............. 23,00%
Sparisjóöir.................. 23,00%
Útvegsbankinn..................23,0%
Kaskó-reikningur
Verzlunarbankinn
tryggir aö innstæóur á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býöur á hverjum tima.
Spariveltureikningar
Samvinnubankinn................ 20,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæóur i Bandarikjadollurum.... 9,50%
b. innstæöur í sterlingspundum.... 9,50%
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.... 4,00%
d. innstæöur í dönskum krónum..... 9,50%
1) Bónus greiðist til viðbótar vöxtum á 6
mánaöa reikninga sem ekki er tekið út af
þegar innstæða er laus og reiknast bónusinn
tvisvar á ári, í júlí og janúar.
2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og
geta þeir sem annað hvort eru eidri en 64 ára
eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir
Alþýðubankinn............... 23,00%
Búnaóarbankinn.............. 23,00%
lónaöarbankinn.............. 24,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Sparisjóöir................. 24,00%
Samvinnubankinn............. 23,00%
Utvegsbankinn............... 22,00%
Verzlunarbankinn............ 24,00%
Viðskiptavíxlar, forvextir
Alþýóubankinn............... 24.00%
Búnaóarbankinn.............. 24,00%
Landsbankinn................ 24,00%
Utvegsbankinn............... 23,00%
Yfirdráttarián af hiaupareikningum:
Alþýðubankinn............... 25,00%
Búnaóarbankinn.............. 24,00%
lönaöarbankinn.............. 26,00%
Landsbankinn................ 24,00%
Samvinnubankinn............. 25,00%
Sparisjóðir................. 25,00%
Útvegsbankinn............... 26,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
Endurseljanleg lán
fyrir framleiöslu á innl. markaó.18,00%
lán i SDR vegna útflutningsframl. 1045%
Skuldabrét, almenn:
Alþýðubankinn............... 26,00%
Búnaóarbankinn.............. 25,00%
Iðnaðarbankinn.............. 26,00%
Landsbankinn................ 25,00%
Sparisjóóir................. 26,00%
Samvinnubankinn............. 26,00%
lltvegsbankinn.............. 25,00%
Verzlunarbankinn............ 26,00%
Viðskiptaskuldabréh
Búnaðarbankinn.............. 28,00%
Sparisjóðir ................ 28,00%
Útvegsbankinn............... 28,00%
Verzlunarbankinn............ 28,00%
Verðtryggð lán
í allt aó 2% ár
Alþýðubankinn............... 9,00%
Búnaöarbankinn............... 8,00%
lönaöarbankinn............... 9,00%
Landsbankinn................. 8,00%
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Sparisjóöir...... ........... 8,00%
Útvegsbankinn................ 8,00%
Verzlunarbankinn............. 8,00%
lengur en 2% ár
Alþýðubankinn............... 10,00%
Búnaöarbankinn............... 9,00%
lönaóarbankinn...............10,00%
Landsbankinn................ 10,00%
Samvinnubankinn..............10,00%
Sparisjóöir................. 10,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn............. 9,00%
Vanskilavextir______________________2,75%
Ríkisvíxlar:
Ríkisvíxlar eru boönir út mánaöarlega
Meöalávöxtun ágústútboös.......... 25,80%
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ór, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aó
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lánið 10.000 krónur, unz sjóösfólagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A
tímabilinu frá 5 tll 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfllegrar lóns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaölld er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því
er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravisitölu, en lánsupphæöln ber
nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitalan fyrir okt. 1984 er
929 stig en var fyrir sept. 920 stlg.
Hækkun milli mánaöanna er 0,98%.
Miöaö er viö vísitöluna 100 í júni 1979.
Byggingaviaitala fyrir okt. til des.
1984 er 168 stig og er þó miöað viö 100
í janúar 1983.
Handhafaakuldabróf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.