Morgunblaðið - 31.10.1984, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1984
Lyfjapróf á enska
grunnskólamótinu
— í sundi, tólf til nítján ára börn lyfjaprófuð
• Bjarni Sigurösson.
KEPPENDUR á enska grunn-
skóiamótinu í sundi — þeir
yngstu 12 ára — voru teknir í
iyfjapróf er mótió fór fram á
laugardag, eftir því sem enska
blaðið Daily Maíl sagöi frá.
Blaðið sagði að ástæða fyrir
lyfjaprófunum væri „vaxandi
hræðsla yfirvalda viö það að
börn, allt niöur í 12 ára, væru
farin að nota örvandi lyf —
vegna hvatningar frá foreldrum
og þjálfurum — sem vildu leggja
allt í sölurnar til aö bættur árang-
ur næðist." Keppendur, frá
12—19 ára, voru valdir af handa-
hófi.
Daily Mail haföi eftir Luke
Barber, keppnisstjóra enska
skólasundsambandsins: „Viö
höfum engar sannanir fyrir því að
krakkarnir noti örvandi lyf — en
okkur er kunnugt um aö krakkar
I barnaskóla eru farnir að nota
eiturlyf, og við vonumst til þess
að með því að taka keppendur af
handahófi í lyfjapróf komum við í
veg fyrir að lyfjavandrasði veröi
nokkurn tíma vandamál.
Prófessor Arnold Beckett, yfir-
maöur Chelsea-háskólans, sem
stjóraöi lyfjaprófunum segir að
þaö sé altalaö að ungt sundfólk i
Bandartkjunum taki inn „Anabol-
ic Steroids" til að byggja sig bet-
ur upp og vera betur undir
keppnina búiö. Beckett sagöi aö
ekki mætti tengja lyfjatöku ungs
fólks eingöngu viö sundiþróttina.
„Þaö er vitað aö ungt fólk sem
leggur hart aö sér aö ná langt í
hinum ýmsu íþróttum tekur inn
örvandi lyf og það þarf aö
stöðva."
Þetta mun vera i fyrsta sinn
sem lyfjapróf fer fram á breska
grunnskólamótinu i sundi. Allir
keppendur svo og foreldrar
fengu vitneskju um aö lyfjapróf
ættl að fara fram. Ein móöir lét
hafa eftlr sér: „Þetta er ekki
vandamál en vlö veröum aö vera
raunsæ, allt getur gerst."
Bjarni leik-
maður ársins
BJARNI Sigurösson, markvörður
ÍA og landsliösins, var kjörinn
SEIKO-leikmaður ársins með
miklum yfirburðum. Var kjöri
hans lýst á lokahátíö knatt-
spyrnudómara í fyrrakvöld.
Þaö voru dómarar og þjálfarar
1. deildarliöanna sem völdu leik-
mann ársins.
Stigahæstu leikmenn í kjörinu
1
1. Bjarni Sigurösson, lA 102
2. Ársæll Kristjánsson, Þrótti 31
3.-4. Guöm. Steinsson, Fram 28
3.-4. Ragnar Margeirsson, fBK 28
5. Guöni Bergsson, Val 24
6. Ásgeir Elíasson, Þrótti 22
7. Þorgrímur Þráinsson, Val 17
8. Árni Sveinsson, lA 13
9. Valur Valsson, Val 11
10.-11. Sæbjörn Jónsson, KR 8
10.-11. Ómar Torfason, Víkingi 8
Þetta er ekki fyrsta viöurkenn-
ingin sem Bjarna Sigurössyni
hlotnast fyrir leik sinn í sumar.
Hann var sem kunnugt er kjörinn
leikmaöur Islandsmótsins 1984 af
Morgunblaöinu og þá var hann
kjörinn Besti leikmaöur íslands-
mótsins af leikmönnum deildarinn-
ar.
KABÆR
jC>’ftáAAAAi
Morgunblaöiö/Skapti Hallgrímsson.
• Bjarni Sigurðsson, ÍA, var kjörinn bosti leikmaöur 1. deildar. Hann komst ekki í hófið — en Hörður
Helgason, þjálfari hans, lengst til hægri, tók viö viöurkenningu Bjarna. Guöni Bergsson, t.v. varð í fimmta
sæti í kjörinu, og Guömundur Steinsson, annar frá vinstri, varö í 3.-4. sæti ásamt Ragnari Margeirssyni.
Ársæll Kristjánsson, annar frá hægri, varð í ööru sæti.
Guðmundur SEIKO-dómari
ársins fjórða árið í röð
GUÐMUNDUR Haraldsson, milli-
ríkjadómari úr KR, var kjörinn
SEIKO-dómarinn af fyrirliðum 1.
deildarliöanna, eins og greint var
frá í Mbl. í gær.
Þetta var fjóröa áriö í röö sem
kjörinn er besti dómari 1. deildar-
innar og hefur Guömundur alltaf
oröiö fyrir valinu.
Yfirburöir hans voru talsveröir í
kjörinu nú, en efstu menn uröu
þessir:
1. Guömundur Haraldsson 86 stig
2. Þorvarður Björnsson 63 stig
3. Kjartan Ólafsson 60 stig
4. Kjartan Tómasson 53 stig
5. Eysteinn Guömundsson 43 stig
6. Friöjón Eövarösson 39 stig
B-dómari ársins — besti dómari
í 2. deild, var kjörinn Sveinn
Sveinsson. Stigahæstu dómararnir
í því kjöri voru þessir:
1. Sveinn Sveinsson 70 stig
2. Eyjólfur Ólafsson 47 stig
3. Róbert Jónsson 37 stig
4. Bragi V. Bergmann 26 stig
5. Sæmundur Víglundsson 25 stig
6. Magnús Jónatansson 18 stig
Besta markið
Njáll Eiösson, fyrirliöi KA, fékk
úr í verölaun fyrir aö skora mark
ársins. Þaö geröi hann gegn KR á
Akureyri. Njáll fékk þá knöttinn á
miölínu vallarins — óö upp völlinn
og lék á nokkra mótherja áöur en
hann sendi þrumufleyg aö marki
nokkru fyrir utan vítateig — og
knötturinn small i þverslánni áöur
en hann þaut í netiö.
Mark númer tvö í keppninni um
mark ársins var þaö er Gylfi Rúts-
son, Víkingi, skoraöi gegn Fram á
Laugardalsvellinum. Hann skoraði
meö þrumuskoti utan teigs í blá-
hornið. Númer þrjú varö mark
Óskars Færseth, ÍBK, í næstsíö-
ustu umferöinni gegn Þór. Hann
skoraöi af stuttu færi — klippti
boltann glæsilega t netiö á lofti.
Sá prúðasti
Landsliðsbakvöröurinn ungi úr
Þrótti, Kristján Jónsson, var kjör-
inn prúöasti leikmaöur 1. deildar af
dómurum. Kristján hlaut 27 stig,
Bjarni Sigurösson, ÍA, varö í ööru
sæti meö 19 stig og þriöji Stefán
Jóhannsson, KR, meö 12 stig.
Grétar og Ellert
heiðraðir
Grétar Noröfjörö, formaöur
Knattspyrnudómarafélags ísiands,
í 10. LEIKVIKU Getrauna komu
fram 9 raöir meö 11 réttum og var
vinningur fyrir hverja röð kr.
44.430.- en meö 10 rétta voru 249
raöir og var vinningur fyrir hverja
röö kr. 688.00.
Eins og komiö hefur fyrir í vetur,
brá eitt félaganna í 1. deild á þaö
og Ellert B. Schram, formaöur KSÍ,
voru heiðraöir af SEIKO-umboö-
inu. Grétar í heiöursskyni þar sem
hann hætti á árinu eftir 34 ára störf
aö dómagæslu — en hann á alls
1242 leiki aö baki. Ellert fókk viö-
urkenningu fyrir gott starf sem
formaöur KSÍ í 10 ár — og framlag
hans til dómaramála á þeim tíma.
ráö, aö færa leik fram a laugar-
dagsmorgun til þess aö freista
þess aö fá fleiri áhorfendur en á
föstum leiktíma. Leikur Leicester
gen Aston Villa fór fram fyrir há-
degi á laugardag og voru úrslit
leiksins ekki reiknuö meö og þess
vegna aðeins reiknaö meö 11 leikj-
um á seölinum.
Níu raðir með
ellefu réttum