Morgunblaðið - 31.10.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 31.10.1984, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1984 + Systir okkar og móöursystir, ÞÓRA SIGFÚSDÓTTIR kaupmaöur, Gilsbakkavegi 9, Akureyri, andaöist á Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. október. Minn- ingarathöfn veröur í Akureyrarkirkju föstudaginn 2. nóvember kl. 13.30. Jaröaö veröur frá Stærra-Árskógskirkju laugardaginn 3. nóvember kl. 14.00. löunn Sigfúsdóttir, Bára Sigfúsdóttir, Bragi Sigfússon, Sigfús Jónasson, Björgvin Jónasson, Guörún Jónasdóttir. + Eiginkona mín, SIGRÍÐUR GUDJÓNSDÓTTIR, frá Hrauni (Grindavík, Borgarholtsbraut 14, Kópavogi, andaöist 20. október í Landspítalanum. Útför hennar veröur gerö frá Hallgrímskirkju miövikudaginn 31. október kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Hallgrímskirkju og hjúkrunarheimilið í Kópavogi. Sigurkarl Stefánsson, Anna Sígurkarlsdóttir, Magnús Guöjónsson, Stefán Sigurkarlsson, Anna Guöleifsdóttir, Guójón Sigurkarlsson, Unnur Baldvinsdóttir, Siguröur K. Sigurkarlsson, Svala Jónsdóttir, Gísli K. Sigurkarlsson, Arnheiöur Ingólfsdóttir, Sveinn Sigurkarlsson, Ragnhildur Jóhannesdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Astkær móöir okkar, SVANHVÍT SVEINSDÓTTIR, Vík í Mýrdal, lést á Vifilsstaöaspitala sunnudaginn 28. október. Börnin. + Eiginmaöur minn og faðir okkar, ARI JÓNSSON, fyrrverandi yfirfiskmatsmaóur, Lindargötu 3, Sauöárkróki, lést á sjúkrahúsinu á Sauöárkróki 23. október. Jaröarförin fer fram frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 3. nóvember kl. 14.00. Jóhanna Pétursdóttir og börn. Maöurlnn minn, JÓNAS KARLSSON, sem andaóist 10. september sl. var jaröaöur frá Dómklrkjunni 18. sama mánaöar. Þakka auösýnda samúö. Fyrir hönd dætra og annarra vandamanna, Margrét Einarsdóttir. Eiginmaöur minn, RAGNARJÓHANNESSON fyrrverandi forstjóri, Laugateig 23, Reykjavik, andaöist á Borgarspítalanum 29. október sl. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 5. nóvember nk. kl. 13.30. Stasía Jóhannesson og börn. + Faöir okkar, GUDMUNDUR BRYNJÓLFSSON, elliheimilinu Garövangi, Garöi, áöur Klapparstíg 16, Njarðvík, andaöist í Sjúkrahúsi Keflavíkur 28. október. Jaröarförin fer fram frá Innri-Njarövíkurkirkju laugardaginn 3. nóvember kl. 2. Þórhanna, Magna, Hrefna og Margrét Guömundsdætur. + Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, CHARLES W.J. MAGNÚSSON, Lambeyrarbraut 10, Eskifirói, andaöist föstudaginn 26. október. Jaröarförin fer fram frá Eski- fjarðarkirkju laugardaginn 3. nóvember kl. 14.00. Blóm eru vin- samlegast afþökkuö en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Helga Hjartardóttir, Erla Charlesdóttir, Magnús Bjarnason, Anna M. Charlesdóttir, Reynir Gunnar Hjálmtýsson, Reimar Charlesson, Björg Hjálmarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Sigríður Guðjóns- dóttir — Minning Fædd 25. nóvember 1903 Dáin 20. október 1984 Með sæmdarkonunni Sigríði Guðjónsdóttur er gengin siðust þeirra fjögurra kvenna, sem sýndu mér í æsku og á skólaárum óum- ræðilega hlýju, umönnun og móð- urkærleik. Fyrir hennar hlut vil ég nú flytja fram þakklæti mitt með fáeinum orðum. Sigríður er komin af hraustum sjógörpum og lærdómsfólki í báð- ar ættir. Faðir hennar, Guðjón frá Hrauni í Grindavík, mátti 12 ára horfa upp á föður sinn, Guðmund, farast í brimgarðinum við innsigl- inguna í Grindavík, en langafi hennar var Einar Sæmundsson, sá er lengi bjó að Stóra Nýjabæ í Krísuvík. Sigríður fór vel með vöggugjafir sínar og tileinkaði sér snemma þá eiginleika, er skapa heilsteyptan persónuleika. Geðgóð var hún með afbrigðum en einörð og viljaföst. Þeir, sem leituðu til hennar, fundu strax, að hún hafði stórt hjarta, og hjálpsemin og velviljinn fylgdu henni hvert sem hún fór. Frænd- rækin var hún og lét sér mjög annt um sína nánustu. Sigríður var einkar hreinskiptin, kom allt- af til dyranna eins og hún var klædd, laus við tepruskap og þoldi illa smámunasemi, var stór í sér og atorkusöm í öllu, sem hún tók sér fyrir hendur. Alltaf þegar hún kom heim til okkar, var eins og birti yfir öllu. Þegar faðir minn dó árið 1937 eftir langa legu, var mikil vá fyrir dyrum hjá móður minni með okkur þrjú börnin. Strax og pabbi veiktist, árið 1936, komu Sigríður og Sigurkarl til mömmu og buðu henni þá aðstoð, sem þau gætu veitt. Það er óþarfi hér að reyna að lýsa raunveruleikanum á mörg- um alþýðuheimilum í Reykjavík á áratugunum 1930—1940, en niður- staða heimsóknarinnar varð sú, að allan þennan vetur borðaði ég há- degismat á Barónsstígnum hjá Sigríði. Þar var stórt boð og þar sat ég eins og ég væri sonur henn- Útför HARALDAR SVEINBJÖRNSSONAR kaupmanni, Snorrabraut 22, er lést á Borgarspítalanum hlnn 24. okt., veröur gerö frá Hall- grimskirkju fimmtudaginn 1. nóv. kl. 13.30. Jarösett veröur í Garöakirkjugaröi, Álftanesi. Blóm vinsamlega afþökkuö. Petra Guömundadóttir, Ingþór Haraldsaon. ÞÓRUNN ÁRNADÓTTIR, Drópuhlíö 18, veröur jarösett frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 1. nóvember kl. 13.30. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna, Magnús Árnason. t Innilegar þakkir sendum viö öllum nær og fjær sem veittu okkur hjálp og sýndu okkur hlýhug viö hiö sviplega fráfall eiginmanns míns, sonar, fööur, tengdafööur, afa og langafa, VALDEMARS G. KRISTINSSONAR. Sérstakar þakkir viljum viö senda mönnum frá Útgeröarfélagi Suö- urvarar Þorlákshöfn, fyrir þeirra mikiu hjálp. Guö blessi ykkur öll. Sigrún J. Valdemarsdóttir, Ragna Valdemarsdóttir, Guðrún S. Valdemarsdóttir, Kristinn Valdemarsson, Óskar S. Valdemarsson, Valdemar H. Valdemarsson, Jóhannes Valdemarsson, Guöbjörg Óskarsdóttir, Sigrún Jóhannesdóttir, Jón Frióbjarnarson, Hilmar Helgason, Siguröur G. Marinósson, Erla G. Matthiasdóttir, Eygló Ólafsdóttir, Margrót Ingimarsdóttir, Matthildur S. Matthíasdóttir, Auöur Elísabet Valdemarsdóttir, Einar Jónsson, barnabörn og barnabarnabarn. + Þökkum innilega samúö og vináttu viö fráfall og útför eiginkonu, móður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR LILJU DAVÍOSDÓTTUR, Stórageröi 34. Guömundur Ó. Einarsson, María Guömundsdóttir, Kristinn Davíósson, Anna G. Davíösdóttir, Linda Miller, Lísa Davíösdóttir og barnabarnabörn. + Þökkum auösýnda vináttu og hlýhug viö andlát og útför, GUÐRÚNAR RAGNHILDAR GUÐMUNDSDÓTTUR fró Vík f Mýrdal, til heimilis að Laugavegi 155. Guöni Ó. Gestsson, Stella ögmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför elskulegrar dóttur minnar og systur, ÓLAFARSTEFÁNSDÓTTUR, Kambaseli 66. Ásta Ólafsdóttir og systkinin. ar innan um stóra barnahópinn þeirra hjóna. Sérstaklega lét Sig- ríður sér annt um að ég borðaði það, sem henni þótti vera hollast. Á Barónsstígnum naut ég ekki einasta matarins heldur, og ekki síður, þeirra tækifæra, sem ég fékk til að vera samvistum við Sigríði og Sigurkarl á þessu ást- ríka menningarheimili þeirra. Mikil unun var að sjá og finna, hve mikla virðingu þau hjón báru hvort fyrir öðru, heyra hvernig þau töluðu saman og við börnin sín og hvernig þau leystu marg- vísleg dagleg vandamál, sem upp komu. Þegar ég nú leiði hugann að æskuárum mínum, stendur mér lifandi fyrir hugskotssjónum þessi dýrmæta reynsla mín. Fyrir allt þetta er mér ljúft og skylt að þakka. Þegar ég átti að fermast, voru uppi alls konar vandamál, sem upp komu. Þegar ég nú leiði hugann að æskuárum minum, stendur mér lifandi fyrir hug- skotssjónum þessi dýrmæta reynsla mín. Fyrir allt þetta er mér ljúft og skylt að þakka. Þegar ég átti að fermast, voru uppi alls konar vandamál eins og gengur. Fermingabörn áttu að vera sóma- samleg til fara, en þá var ekki allt til af öllu. Kvöld eitt kom Sigríður heim til okkar, eitt sólskinsbros eins og ævinlega, og sagði: „Eyja mín, láttu strákinn fermast í þessu." Þannig atvikaðist það, að ég var fermdur í spariskónum hans Guðjóns frá Hrauni. Móðir mín og Sigríður voru miklar vinkonur. Þær voru mjög samrýndar og ég held andlega skyldar, og aldrei bar skugga á vináttu þeirra. Þær voru báðar trúræknar konur og áttu sér stórkostlegt sameiginlegt áhuga- mál: að Hallgrímskirkja risi af grunni. Það var gaman stundum að fá að aðstoða þær, þegar þær voru að undirbúa kaffikvöld eða sinna öðrum störfum á vegum kvenfélags Hallgrímskirkjusafn- aðarins, þær voru svo kátar og áhugasamar. Mér finnst það vel viðeigandi að gera útför Sigríðar frá Hallgrimskirkju. Þar með er minningu hennar sýnd tilhlýðileg virðing og í mínum augum henni þakkað það fórnfúsa starf, sem hún lagði af mörkum til byggingar kirkjunnar. Sigríður Guðjónsdóttir var ákaflega greind kona og víðsýn. Þegar ég nú minnist henr.ar, kem- ur mér í hug lítið kvöldvers eftir Hallgrím Péturssson, sem mér er einkar hjartfólgið. I þessu litla versi rís skáldskapur Hallgríms i hæstu hæðir, og ég er viss um, eftir því sem ég þekkti Sigríði, að þetta vers hefði átt erindi við hana, enda þótt það sé ort um sól- arlagsbil á Hvalfjarðarströnd ein- hvern tíma á seinni hluta 17. ald- ar: Sólin til fjalla fljótt fer um sjóndeildarhring. Senn tekur nálgast nótt neyðin er allt um kring. Dimmt er í heimi hér, hættur er vegurinn. Ljósið þitt lýsi mér lifandi Jesú minn. Þungur harmur er kveðinn að Sigurkarli Stefánssyni við fráfall elskulegrar eiginkonu og að börn- unum þeirra sex. Ég tala fyrir öll börn Eyrúnar og Rögnu konu minnar, er ég flyt á þessari skiln- aðarstundu alúðarfyllstu samúð- arkveðjur. Ingi R. Helgason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.