Morgunblaðið - 06.11.1984, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.11.1984, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984 29 „ÞETTA er lítill hópur þannig ad viö höfum ekki úr miklu aö taka. En áhuginn hjá krökkunum er mjög mikill og bæjarbúar styöja einnig vel viö bakið á okkur," sagöi Hugi Haröarson, þjálfari sundlíös Bolvíkinga, er blm. hitti hann móöan og másandi eftir aö hann var nýkominn upp úr laug- inni úr síöasta sundi bikarkeppni 2. deildar í Sundhöll Hafnarfjarö- ar um helgina. Bolvíkingar sigr- uöu í keppninni og fara því f 1. deild aö ári — í fyrsta skipti í sögu félagsins. Bolvíkingar sigruöu á aldurs- flokkamótinu í Vestmannaeyjum í fyrra — unnu þá öll bestu liö landsins, þrátt fyrir aö krakkarnir frá Bolungarvík séu allir ungir aö árum. „Ég veit nú ekki hvort viö bjugg- umst við því aö fara uþþ — vlö vissum a.m.k. aö viö yröum í bar- áttunni um fyrsta sætiö. Viö vorum hræddastir viö Vestra frá ísafiröi og KR-inga.“ Hugi sagöi Bolvíkinga stefna næst aö aldursflokkamótinu sem fram færi á Akureyri næsta sumar — stefna aö því aö halda titlinum. Eins og áður sagöi er liö Bol- ungarvíkur mjög ungt. „Það er erf- itt aö halda krökkunum í bænum lengur en til 16 ára aldurs því þar er enginn menntaskóli. En viö er- um meö marga efnilega krakka á Bolungarvík og eigum góöum þjálfara yngri flokka undanfarin ár, Guömundu Jónasdóttur, mikiö aö þakka,“ sagöi Hugi. Úrslitin í einstaka greínum á mótinu urðu sem hér segir: 800 m skriteund kvsnna: Helga Siguröardóttir, Vestri 10:23,20 Margrét Halldórsdóttir. UMFB 10:52,30 Hildur Karen Aöalsteinsdóttir, UMFB 10:55,10 Bára Guömundsdóttir, Vestri 10:56,40 Sigríöur A. Eggertsdóttir, KR 11:27,90 Kristín Guömundsdóttir, KR 11:38,70 Morgunblaóió/Júlíus • Liö Bolungarvíkur eftir sigurinn á sunnudaginn. Þjálfari hópsins, Hugi Haröarson, er annar frá vinstri. Lengst til hægri má sjá fyririiöa liös KR, sem varö í þriðja sæti, og viö hliö hans fyrirliöa Vestra frá ísafirði, sem hreppti annaö sætið. Bolvíkingar í 1. deild 800 m skritound karia: Hugl Haröarson, UMFB Hannes Már Sigurösson, UMFB Albert Jakobsson, KR Viöir Ingvason, Vestrl Arnoddur Erlendsson, IBV Birgir Örn Birgisson, Vestrl 200 m Ijóraund kvenna: Hetga Siguröardóttlr, Vestrl Asta Halldórsdóttir. UMFB Kristín Guömundsdóttir, KR Béra Guömundsdóttir, Vestri Slgfriö Björgvinsdóttir, IBV Maren Finnsdóttir, KR 200 m flugsund karia: Smárl Kr. Haröarson, IBV Ingi Þór Elnarsson, KR Ingólfur Arnarson, Vestri Hannes Már Sigurðsson, UMFB Símon Þór Jónsson, UMFB Magnós Tryggvason, IBV 100 m akriösund kvsnna: Slgurlin Pétursdóttlr, UMFB Sigurrós E. Helgadóttlr, Vestrl Sif H. Bachmann, KR Sigríöur A. Eggertsdóttir, KR Margrét Halldórsdóttir, UMFB Martha Jörundsdóttir, Vestrl 100 m baksund karia: Hugi Haróarson, UMFB Egill Kr. Björnsson, Vestrl Þóröur Óskarsson, UMFN Albert Jakobsson, KR Jens Sigurösson, KR Jónas Aöalsteinsson, UMFB 200 m bringusund kvanna: Þuriöur Pétursdóttir, Vestrl 9:39,90 9:42,40 9:45,60 10:02,30 10:07,80 10:15,50 2:43,40 2:45,90 2:54,20 2:54,30 2:55,30 3.01,70 2:29,50 2:33.50 2:36,00 2:37,80 2:44,40 2:55,70 1:07,00 1:08,20 1:08,90 1:09,20 1:09,50 1:11,30 1:06,80 1:10,80 1:11,40 1:11,80 1:13,50 1:14,70 2:59,60 — sigruðu í bikarkeppni Z deildar í Sundhöll Hafnarfjarðar um helgina Siguriin Pétursdóttir, UMFB 3:01,60 Pálina Bjðmsdóttlr, Vestri 3:06,40 Hafdis Brynja Guömundsdóttir, UMSB 3:11,90 Eygló Karlsdóttir, UMFB 3:19,50 Sif H. Bachmann, KR 3:24,70 100 m bringusund karia: Þóröur Óskarsson, UMFN 1:12,20 Smárl Kr. Haröarson, IBV 1:12,40 Simon Þór Jónsson, UMFB 1:14,60 Gunngeir Friöriksson, KR 1:17,20 Jens Slgurösson, KR 1:17,30 Finnbjörn Flnnbjömsson, Æ 1:17,80 100 m flugaund kvenna: Asta S. Halldórsdóttir, UMFB 1:16,90 Sigfríö Björgvinsdóttir, IBV 1:20.80 Margrét Halldórsdóttir, UMFB 1:22,90 Sigurrós E. Helgadóttir, Vestri 1:23,30 Sigríöur Anna Eggertsdóttlr, KR 1:28,50 Asta Kristin Báróardóttlr, IBV 1:29,70 200 m skriöeund karia: Hugi S. Haróarson, UMFB 2:07,00 Ingólfur Arnarson, Vestrl 2:10,30 Albert Jakobsson, KR 2:10,50 Eglll Kr. Bjömsson, Vestri 2:11,40 Guóbrandur G. Garöarsson, UMFB 2:13,20 Jens Sigurösson, KR 2:14,20 200 m baksund kvenna: Martha Jörundsdóttir, Vestri 2:47,80 Elin Haröardóttlr, UMFB 2:54,40 Maren Fimsdóttlr, KR 2:55,10 Hildur Karen Aöalsteinsdóttir, UMFB 3:00,10 Kristin Guömundsdóttir, KR 3:00,10 BJÖrk Ingvadóttir, Vestri 3:09,00 4 x 100 m fjórsund karia: Sveit UMFB 4:30,70 Svelt KR 4:34,30 Sveit Vestra 4:43,10 Sveit (BV 5:03,20 Svert Ægis 5:05,30 Sveit UMFN 5:10,80 4 X 100 m skríóeund kvenna: Sveit Bolungarvíkur 4:34,70 Sveit Vestra 4:42,60 Sveit KR 4:44,60 Sveit IBV 5:03,20 Sveit Ægls 5:05,40 200 m fjórsund karia: Þóröur Óskarsson, UMFN 2:33,30 Smári Kr. Harðarson, IBV 2:25,20 Ingólfur Arnarson, Vestri 2:28,10 Albert Jakobsson, KR 2:31,60 Guöbrandur G. Garöarsson, UMFB 2:32,50 Hannes Már Sigurösson, UMFB 2:34,90 200 m ftugsund kvenna: Asta Halldórsdóttir, UMFB 2:49.70 Helga Siguröardóttir. Vestrl 2:51,90 Margrét Halldórsdóttir, UMFB 3:02,40 Sigfríö Björgvinsdóttir. iBV 3:05,70 Svava Sverrísdóttír, KR 3:38,10 Bjðrg Aöalheiöur Jónsdóttir, Vestrí 3:38,70 100 m skríösund karia: Jens Sigurösson. KR 0:59,00 Egill Kr. Björnsson, Vestrl 0:59,00 Guöbrandur G. Garöarsson, UMFB 1:01,10 Amoddur Erlendsson. IBV 1:01,20 Birgir Ó. Birgisson, Vestri 1:02.50 Axel Amason, KR 1:02,50 100 m baksund kvenna: Martha Jörundsdóttir, Vestri 1:18,70 Maren Rnnsdóttir, KR 1:19,90 Sigurrós E. Helgadóttir. Vestrí 1:20,80 Elín Haröardóttir, UMFB 1:20,90 Kristin Guömundsdóttlr, KR 1:22,90 Heba Friðriksdóttir, UMFN 1:23,90 200 m bringusund karia: Þóröur Óskarsson, UMFN 2:39,50 Rnnbjðm Finnbjömsson, Æ 2:54,30 Gunngeir Friðriksson, KR 2:46,00 Jónas Aöalsteinsson, UMFB 2:55,80 Víöir Ingason, Vestri 2:56,20 Ólafur M. Birgisson, Vestri 2:58,50 100 m bringueund kvenna: Siguriin Pétursdóttir. UMFB 1:21,30 Þuríöur Pétursdóttlr, Vestri 1:23,50 Pálina Björnsdóttir, Vestrl 1:24,90 Heba Friöriksdóttir, UMFN 1:28,40 Hafdís Brynja Guömundsdóttir, UMSB 1:29,70 Bryndis Emstdóttlr, Æ 1:30,70 100 m flugsund karia: Smári Kr. Haröarson, IBV 1:04,80 Ingólfur Amarson, Vestri 1:08,30 Ingi Þór Einarsson, KR 1:08,60 Simon Þór Jónsson. UMFB 1:11,20 Magnús Már Jakobsson, UMFB 1:12,10 Magnús Tryggvason. IBV 1:14,50 200 m skriöeund kvenna: Helga Siguröardóttlr. Vestri 2:22,40 Asta Halldórsdóttlr, UMFB 2:29,20 Hildur Karen Aöalsteinsdóttir, UMFB 2:29.30 Martha Jörundsdóttir, Vestri 2:32,80 Sigríöur A. Eggertsdóttir, KR 2:32,30 Sif H. Bachmann, KR 2:34,60 200 m beksund karia: Hugi S. Haröarson, UMFB 2:26,10 Eglll Kr. Bjðmsson, Vestri 2:40,30 Hannes Már Sigurösson, UMFB 2:42,60 Ingi Þór Einarsson, KR 2:50,40 Olafur M. Birgisson, Vestri 2:51,80 Axel Arnason, KR 2:51,90 4 x 100 m fjórsund kvtnna: Sveil UMFB 5:07,30 Sveit Vestra 5:07,60 Sveit KR 5:33,90 Sveit ÍBV 5:41,90 Sveit Ægis 5:52,00 4 x 100 m akriðsund karia: Sveit UMFÐ 3:59,40 Sveit KR 4:02,20 Sveit Vestra 4:04,10 Sveit ÍBV 4:19,70 Sveit Ægis 4:23,10 Sveit UMFN 4:31,70 Úrslitin: UMFB 198,5 stig Vestri 166,0 stig KR 121,5 stlg ÍBV 66,0 stlg UMFN 33,0 stig Ægir 22,0 stlg UMSB 5,0 stlg Fyrsti leikur nýliðanna NÝLIDAR Þórs í Vestmannaeyj- um leika í kvöld sinn fyrsta leik ( 1. deildinni í handknattleik og fara þá í heimsókn til Breióabliks sem kom upp í 1. deildina í vor ásamt Þór. Þessi leikur markar tímamót í íþróttasögu þeirra Eyjabúa, því Vestmanneyingar hafa ekki fyrr átt liö í 1. deildinni í handbolta. Raunar eiga Eyja- menn núna tvö lið í 1. deild því kvennaliö ÍBV vann sig upp úr 2. deildinni í vor og lék sinn fyrsta leik noröur á Akureyri um daginn og gerði þar jafntefli vió Þórs- stúlkurnar. Þórarar hafa júgóslavneskan úr- valsþjálfara, Petar Eror aö nafni, og líkar þeim mjög vel viö starf hans og hugmyndir. Petar Eror lék handbolta í 10 ár í 1. deildinni í Júgóslavíu og þar af fimm ár undir • Petar Eror þjálfari Þórs. stjórn þess fræga þjálfara Vlado Stenzel. Varö hann nokkrum sinn- um á þessum árum júgóslavneskur meistari meö liöi sinu og einnig bikarmeistari. Á þessum árum var Petar Eror fastur maöur í júgóslav- neska landsliöinu. Þegar hann lagöi skóna á hilluna sem leikmaö- ur snéri hann sér aö þjálfun og lauk prófi frá handboltaþjálfara- skóla áriö 1976. Petar Eror þjálfaöi um tíma unglingalandsliö Júgó- slavíu og landsliö Serbíu. Síöustu árin hefur hann svo kennt viö handboltaþjálfaraskóla auk þess aö vera forstjóri stórrar (þrótta- hallar í heimaborg sinni Kragnjev- ac. Liö Týs leikur í vetur í 3. deild- inni og lék ,:5ið sinn fyrsta leik um fyrri helgi viö Skallagrím í Borgar- nesi, sigraöi Týr í leiknum 16—14. Þaö veröur því blómleg handbolta- vertíö í Eyjum í vetur — þó þaö nú væri í stærstu verstöö landsins! — hkj. iihhhmhhhhhmnhhshmk Útsölustaðir: Torgið, Mikligarður, Sportbúðin, Stórmarkaðurinn, Utilíf og Kaupfélögin víða um land.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.