Morgunblaðið - 06.11.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.11.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984 57 fclk í fréttum + Það er ekki verið að búa Chernenko, leiðtoga Sovétríkjanna, undir það að koma fram opinberlega eins og ætla mætti heldur er listakonan Susan Cook að leggja hér síðustu hönd á vaxmynd af honumí vaxmyndasafni Madame Tussaud i London. Myndina gerði listamaðurinn Jim Mathieson og varð hann eingöngu að styðjast við ljðsmyndir við vinnu sína. Margréti bannað að snerta vín + Læknar Margrétar prinsessu hafa stranglega bannað henni að snerta áfengi framar og segja þeir að líf hennar liggi við. Margrét var lögð inn á sjúkrahús árið 1978 með skæða lifrarbólgu og í níu mánuði á eftir hélt hún sig frá víninu. Þá tók hún upp aftur fyrri hætti og nú er heilsa hennar orðin mjög bágborin. Það getur hún þakkað þeim vana sinum að drekka gin á daginn >_g viskí á kvöldin og tveimur sígarettupökk- um daglega. „Kálhausakrakkarnir" eftirsóttu. Barnabætur meö dúkkunum? + Eins og kunnugt er hafa „kál- hausakrakkarnir", dúkkur, sem eru þannig úr garði gerðar, að engin á að vera eins og önnur, ver- ið mjög vinsælir erlendis en þeim fylgir fæðingarvottorð þar sem allt er tint til eins og um væri að ræða raunverulegt barn. í Bandaríkjunum er eftirspurn- in eftir dúkkunum miklu meiri en framboðið og auk þess þykja þær nokkuð dýrar. Þess vegna hafa margir krakkar ekki orðið þeirrar ánægju aðnjótandi að eignast þær og til að bæta þeim það upp hafa sumir foreldrar beðið starfsfólk á sjúkrahúsum að skrifa upp á fæð- ingarvottorð fyrir aðrar dúkkur, sem krakkarnir eiga. Svo rammt kvað að þessu að á einum spítalan- um, St. Luke’s í Cedar Rapids í Iowa, voru komnir 30 manns, allt sjálfboðaliðar, í vinnu við að ganga frá og senda út fæðingar- vottorð til þakklátra barna og for- eldra. Þessi starfsemi hefur nú verið stöðvuð og það voru ríkisstjórnin og FBI, bandaríska alríkislögregl- an, sem gripu í taumana. Var ástæðan sú að sumir foreldranna komu auga á auðvelda fjáröflun- arleið í fæðingarvottorðunum, nefnilega þá að svíkja fé út úr tryggingakerfinu með því að lát- ast eiga fleiri bðrn en þeir áttu. COSPER a COSPER Cpib ur 1/ tJ 9iQ5 -----Ég vissi það, litli bróðir hefur gleypt einn járnbrautarvagninn. ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRIMSSON & CO SOLBAÐSSTOFA ÁSTU B. VILHJÁLMSDÓTTUR Grettisgötu 18, sími 28705. Opið: Virka daga frá Laugardaga 9—19 Sunnudaga 9—19 Slakiö á á sólbekknum látið streit- una líða úr ykkur með Ijúfri tónlist , úr headphone. Ettir sturtubaðið i getiö þiö valiö úr fjölbreyttu úrvali * at snyrtivörum (Baölina) og hatt afnot af blásara og kruHujárni. Ér- um með extra breioa soidökki meö sérstökum andlitsljósum. Og enginn þarf að liggja á hliöinni. Athugiö Ávallt heitt á könnunni nýjar perur. Veriö yelkomin Vesturgötu g, simi 1744S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.