Morgunblaðið - 06.11.1984, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.11.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984 15 Sýning 17 íslenzkra málara í Færeyjum SÝNING á verkum 17 íslenskra málara var opnuð í Listaskálanum í Faereyjum síðastliðinn laugardag og verður hún opin til 18. þessa mánað- ar. Það er Félag íslenskra myndlist- armanna, sem séð hefur um undir- búning sýningarinnar og 14 sýnend- anna eru félagsbundnir í FÍM. Sigurður Örlygsson er formaður sýningarnefndarinnar og í inn- gangi í sýningarskrá segir, að hugmyndin að þessari sýningu hafi vaknað er færeyskir málarar sýndu á íslandi á síðasta ári. Sig- urður segir ennfremur að nefndin hafi lagt áherslu á að sýningin í Færeyjum yrði fjölbreytt og gæfi sem best yfirlit yfir íslenska mál- aralist um þessar mundir. Meðal verka á sýningunni í Þórshöfn eru sex málverk Þor- valds Skúlasonar, sem lést 30. ág- úst síðastliðinn. í sýningarskrá ritar Björn Th. Björnsson um Þorvald og Halldór Björn Run- ólfsson skrifar ágrip af íslenskri myndlistarsögu. Auk Þorvalds Skúlasonar sýna eftirtaldir listmálarar á sýning- unni: Bjarni H. Þórarinsson, Ein- ar Hákonarson, Eiríkur Smith, Eyjólfur Einarsson, Guðmundur Ármann, Gunnar Órn Gunnars- son, Hringur Jóhannesson, Jó- hanna Kristín Yngvadóttir, J6- hannes Geir Jónsson, Jón Axel Björnsson, Kristján Davíðsson, Sigurður Þórir Sigurðsson, Sig- urður Örlygsson, Valgarður Gunn- arsson, Þorbjörg Höskuldsdóttir og Örn Þorsteinsson. Formanna- skipti í SÍM og FÍM Sigurður örlygsson var kjörinn formaður Félags íslenzkra mynd- listarmanna á nýafstöðnum fram- haldsaðalfundi félagsins. Þá hefur Gunnsteinn Gíslason tekið við formennsku í Sambandi íslenzkra myndlistarmanna. Valgerður Bergsdóttir var formaður FIM, en hefur nú tekið við starfi við Mynd- listarskólann I Reykjavík. Sigrún Guðjónsdóttir var formaður SlM. Vallarbraut Fallegt 147 fm elnb. á elnnl hæö ásamt 55 fm tvðf. bflsk. 10 ára stflhrelnt og þægilegt hús. Verð 4,6 millj. Vesturbær 2ja íbúöa nýtt hús, hvor íbúö 115 fm + bflskúr. Tllb. aö utan meö útihuröum, gleri, opnanlegum fögum og fullfrág. þaki. Fokh. aö innan. Telkn. á skrifst. Selst saman eöa sltt í hvortu lagi. Til afh. strax. Verö 2.200 þús pr. íbúö. Sundlaugavegur 150 fm 6 herb. hæö ásamt 35 fm bílsk. Verö 3.350 þús. Njörvasund 4ra—5 herb. efrl hæö f þríb. Miklö endurn. Bein sala Verö 2.350 þús. Fellsmúli 5 herb. ib. á 1. hæö. Góöar innr., nýtt gler. Verö 2,5 millj. Vesturgata 5 herb. hæö i tvib. ásamt bílsk. Arin- stofa, sórhiti. Verö 2.2 millj. Óöinsgata Glæsil 4ra herb. ib. á 2. hæöum í nýju húsi. Verö 2.7 millj. Nýlendugata 5 herb. haaö og ris í tvibýli (timbur), sórhiti, sórinng. Verö 1500 þús. Noröurmýri Björt og rúmg. 4ra herb. fb. á 1. hæö. 2 saml. stofur og 2 svefnh. Verö 1850 þús. Engjasel Rúmg. 4ra—5 herb. fb. á 2. hæö. Bfl- skýll. Akv. sala. Verö 2.150 þús. Grettisgata Mjög snyrtileg 4ra herb. íb. á 3. hæö i steinhúsi. Björt íbúö, stór herb. Verö 1900 þús. Úthlíö Rúmg. 4ra herb. ib. í kj. Laus strax. Verö 1600 þús. Austurberg 3ja herb. íb. á 2. hæö. 20 fm bílsk. Verö 1780 þús. Hverfisgata 70 fm nýstandsett 2ja herb. íb. á 1. hæö Allt nýtt. Verö 1500 þús. Álfaskeiö 2ja herb. íb. á 3. hæö, stór geymsla í kj. Sameiginl. frystir. Bílskúr. Laus strax. Spóahólar Falleg 3ja herb. ib. á 2. hæö í litilli blokk. Vandaöar innr. Bein sala. Verö 1700 þús. LAUFAS SÍÐUMÚLA17 m M,ignús Axelsson 28611 Blesugróf Einbýtishús á tveim hæöum, grunnflötur 200 fm + 40 fm bflskúr. Uppl. aöeins á skrifstofu. Kleifarsel Fuilbúiö raöhús um 220 fm, tvær hæöir og ris, 4 svefnherb., góöar innr., bílskúr. Hjallavegur Nýiegt parhús, kjallari, hæö og rls, góö- ar innr., sór inng. i kjallara. Unnarstígur Einbýlishús á einni hæö um 60 fm. Allt endurnýjaö. Verö 1150 þús. Hverfisgata Einstaklingsíbuö í steinhúsi. Töluvert endurnýjuö. Verö um 950 þús. Hraunbær 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö ásamt herb. i kjallara, góöar innr. Verö 1950—2 millj. Austurberg 4ra herb. 100 fm ibúö á 2. hæö, suöur- svalir, lyklar á skrifstofunni. Bjarnarstígur 4ra—5 herb. 110 fm ibúö á 1. hæö i steinhúsi. Þarfnast dálftiilar standsetn. Ásbraut 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö, bíl- skúrsróttur. Verö 1,8 millj. Engjasel Óvenjuvönduö 106 fm á 1. hæö i nýlegu húsi. Bílskýli. ibúöin er laus. Hrafnhólar 3ja herb. 85 fm íbúö á 7. hæö, bflskúr. Verö 1,8 millj. Melabraut 3|a—4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 1. hasð i steinhúsi, bílskúrsréttur. Grettisgata Lítil 3ja herb. risíbúö ásamt manngengu geymslurisi í þríbýlissteinhúsi. Laus strax. Skúlagata 2ja—3ja herb. 60 fm góö kjallaraíbúö. Langholtsvegur 2ja herb. 50 fm ósamþykkt kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi. Reykjavíkurvegur 2ja herb. 50 fm kjallaraíbúö, góöur garöur, snyrtileg íbúö. Hvammstangi Nýlegt einbýiishús á tveimur hæOum, samtals um 240 fm. Bftskúr. Verö um 3 millj. Þorlákshöfn Nýtt einbýlishús um 90 fm á einni hæö ásamt 45 fm bílskúr. Verð aöeins 1,6 millj. Sveiganleg greiöslukjör. Fossvogur Hef kaupanda aö 3ja—4ra herb. ibúö í Fossvogi eöa Smáíbúöahverfi. Vantar allar stærðir eigna á söluskrá. Vantar allar atorðir og gerftir eigna á söluakrá. Verftmetum þegar óekaft er Hús og Eignir Bankastræti 6 Lúðvfk Gizurarson hrl., s. 17977. I 68-77 FASTEIGIM AMIÐ LUN Sverrir Kristjánsson Hús Verslunarinrtar 6. hæö. Lögm. Hafatofnn Bakfvinsson hrt. LAUGAVEGUR 61—63 Glæsilegar íbúðir í hjarta borgarinnar Til sölu tilb. undir tréverk íbúð B 58,50 fm (brúttó) 2|a Ibúð C 61,23 fm (brúttó) 2)a íbúö D 53,51 fm (brúttó) 2ja íbúö E 186,37 fm (brúttó) 6—7 herb. penthouse ibúð F 96,80 fm (brúttó) 3—4 herb. penthouse íbúð G 89,52 fm (brúttó) 2ja Öllum íbúöunum fylgir bilastæði i lokaðri bílageymslu í kjallara. Húsið veröur afhent fullbúið að utan, klætt með varanlegri klæðn- ingu og verður því svo til viöhaldsfrítt. Öll sameign verður fullklár- uö. Lyfta er í húsinu. Byggingaraöili Karl Einarsson sf. Arkitekt ðrn Sigurðsson, Garðastræti 17. 29277 Sjálfvirkur símsvari utan skrifstofutíma 29277 2ja herb. Kríuhólar 50 fm á 2. hæð. Góöar innr. Skipti mögul. á góðri 3ja herb. íbúö. Verð 1250 þús. Ásvallagata 60 fm á 1. hæö. Þvottur og geymsla í kj. Verö 1,2 millj. Víðimelur 50 fm kj.íbúö. Sérinng. Parket. Stór og fallegur garður. Verð 1,3 millj. Vesturberg 65 fm íbúð á 4. hæö. Verð 1,3—1 4 millj. 3ja herb. Kópavogsbraut 90 fm sérjarðhæð í þríbýli. Góð íbúö. Stór garöur. Verð 1,9 millj. Blönduhlíö 115 fm kj.íbúö. Tvö svefnherb., eldhús og baö. Danfoss. (Skipti möguleg). Verð 1750 þús. Smyrlahraun 3)a herb. á jaröhæö í tvíbýli. Ný rafmagnslögn, ný vatnslögn. Sér- hiti. Snotur ibúö. Verö 1,3—1,4 millj. Kaplaskjólsvegur 96 fm á 2. hæð. Góð Innr. Falleg íb. Verö 1,9 millj. Hrafnhólar Ca. 90 fm á 3. hasö. bílskúr 24 fm. Verö 1,8 millj. Garöastræti 75 fm á 1. hæö. Sérinng. 2 svefn- herb., 1 stofa. Verð 1,5 millj. 4ra—5 herb. íbúöír Norðurmýri 4ra herb. 100 fm á 1. hæö í fjórbýll. Tvö svefnherb., 2 stofur. Ibúö í mjög góðu standi. Verð 1850 þús. Vesturberg 100 fm á 3. hæö. Góð íbúö. Laus strax. Verö 1850 þús. Vesturgata 110 fm á 2. hæö. 3 svefnh. og 2 stofur, 20 fm upph. bílskúr. Verö 2,2 millj. Engjasel 4ra—5 herb. 119 fm íbúð á 2. hæö. Fullgert bílskýli. Verð 2,2 millj. Stærri eignir Víðimelur 125 fm neöri hæö. Hæðin skiptist í 2 stofur, 3 svefnherb., bað og gestasnyrtingu. Stór bílskúr. Ákv. sala. Verð 2,800 millj. Víðímelur Falleg 120 fm neðri sérhæö. 3 stof- ur, 1 svefnherb. Stór bílskúr. Kaplaskjólsvegur 6—7 herb. 160 fm íbúð á 3. hæð. 4 svefnherb., 2—3 stofur, gesta- snyrting. Allar innr. í topp klassa. Þvottahús á hæöinni. Gufubaö og leikfimisalur á efstu hæö. Bílskýli. Verð 3,5 millj. jinbýlis- og raöhuaT Hjallasel Raðhús 240 fm þarf af 28 fm bíl- skúr. Húsið er tvær hæðlr og óinnr. ris. Ekki alveg fullbúiö. Gott útsýni og blómaskáli. Nánari uppl. aöeins á skrifst. Verö 3,8 millj. Skriðustekkur Fallegt 320 fm einbýli á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Húsiö er allt í ágætu standi. Fallegur garöur. Ákv. sala. Mögul. á aö taka 4ra—5 herb. íbúð uppí. Verð 5,9 millj. Bergstaðastræti Timburhús sem er 2 hæöir og kj. 80 fm aö gr.fl. í ágætu standi. Getur veriö tvær 3ja herb. íbúðir. 600 fm eignarlóö. 50 fm steinhús á einni hæð stendur á lóöinni. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Verö 3,8 millj. Vesturberg — Geröishús Fallegt einb. með fráb. útsýni. 135 fm hæö + 45 fm kjallari. 30 fm sér- byggöur bílskúr. Ákv. sala. Verö 4,5 millj. Hálsasel Raðhús á tveimur hæöum, 176 fm meö innb. bílskúr. 4 svefnh. Vand- aðar innr. Ákv. sala. Verð 3,6 millj. í byggingu Grettisgata 3ja herb. íbúöir á 2. og 3. hæð. Bilskýli. Afh. tilb. undir trév. i april 1985. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Vantar allar stærðir eigna á söluskrá Sími 2-92-77 — 4 línur. ignaval Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máis og menningar.) Eggert Magnúsaon og Grétar Haraldsson hrl. 29277 Opiö laugarda Eínbýiíshús og raðhús i_________________________4 29277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.